Vísir - 08.04.1912, Side 3

Vísir - 08.04.1912, Side 3
V í S I R 51 SHERLOCE HOLMES leikinn í Iðnaðarmannahúsinu 2. í páskum. Resnh. Artdersson kiœðsk.ri ; ' Horninu á Hótel ísland. ' l.flokksvinna. Sanngjarnt verð Ailur karlmannabúnaðurhinn bssti. Frímerki brúkuð kaupir hæsta verði Inger Östlund, Laufásv. 43 BrjeíspjaldaskifU. Að skifta myndspjöldum við menn víðsvegar úti um heim er oft gagn- legt og gatnan en það getur verið nokkrum örðugleikum bundið að fá utanáskriftir manna sem kæra sig um að skifta spjöldum við íslend- inga. í afgreiðslu Vísis fást þó bendingar í þessu efni. —- Afskekt bygð. Magdalenu- eyar heita eyar nokkrar í St. Law- renca-flóann íKanadamilli Nýfundna- lands og Hellulatids. Þær eru ófrjóar og kostasnauðar, en þó búa þar nokkrir menn. Á þeim slóðum er vetrarríki mikið, ltríðar og þokur með stórviðrum nærfeit helming ársins. Eru því engar samgöngur við eyjarskeggja sex máuuði sam- fieytt. Þar er hvorki ritsími nje talsími og póstferðir engar netna á sumrin. Nú hefur Kanadastjórn ákveðið að setja loftskeytastöð í eyunutn og senda eyaskeggjum í hverri viku þúsuud-orða loftskeyti, sem segi frá helstu nýungum heimsins. Frjettir þessar eiga prestar eyanna að iesa í kirkjunum vtir söfnuðum sínum eftir messu á sunnudöguni. Hvenær skyldi Grímsey komast svona Iangt ? í Borgundarhólmi erverið að stofna nýa sykurverksmiðju. Það er hin fyrsta, sem sett er á stofn þar í eynni. Annars þjóta nú upp sykurverksmiðjurnar víða í , Danmörku og er ekki vonlaust um, að þessi fyrirtæki leiði til þess, að sykur iækki eitthvað í verði, setn ekki væri vanþörf á. Sjó-flugvjelar. Mikilsverð nýung í fluglistinni er sú, að gerðar hafa verið flugvjelar, er geta tekið sig upp af sjó eða vatni og einnig sest á vatn, án þess að þær saki. Það eru reyndar nærfelt tvö ár, síðan þetta var reynt fyrst, en nú eru slíkar vjelar að verða almennar. Vikuna sem Ieið, 24.—31. f. m., var allsherjar sjófiugvjelasýning í Monaco. Verðlaunum var lieitið fyrir þær vjelar, er best reyndist. »And-kvenrjeftindafje- lag« var stofnað í Englandi ekki ails fyrir löngu til þess að hatnla 6 •&*E,Bó^sson Reykjavík Rotterdam til 14. maí á Norðurstiij 4 eftir — Austurstr.3 Delftsche- straat 35. m ^ ^\) ex slutv. Skrifsiofa almennings. Austursírœti 3. Opinn 1—3 og 5—8. e h. Sími 142. Sítni 142. á móti áróðri kvenrjettindaskörung- anna. Fjelagi þessu hefir mjög vaxið fiskur um hrygg síðan konur gerðu uppþotið í Lundúnum í fyrra mánuði. Fjöldi kvenna hefur gengið í fjelagið og hylti þess vaxið meðal almennings. Að satna skapi þverr vegur hinna, sem ekki liafa kunnað sjer neitt hóf. — Frú Robson heitir sú, er við stýrið situr í »and-kven- rjettindafjelaginu«. Markústurninn frægi íFen- eyum hrundi fyrir nokkru. Nú liefur turninn verið reistur af nýju að öllu óbreyttur álits og á vígsla hans fram að fara 25. þ. m. með miklum inannfagnaði og hátíðabrag. Skt.Winifred. Ensk skclasaga eftir F. W. Farrar. ---- Frh. 25. kapituli. Skoðanamunur á skólafundi. Þegar tímum var lokið daginn eftir, fór Power að vitja sjúkl- inganna. Hann gekk varlega um dyrnar, til að vekja þá ekki, ef þeir svæfu. MUNIÐ brjefspjalda úrvalið á afgr. Vísis Kosta frá 3. au. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10 — 11 4—5. Talsuni 16. Eden svaf órólega og kastaði sjer á ýmsa vegu í rúminn. I andliti hans mátii sjá bæði hræðslu og að hann var mikið veikur. Walter sat við höfðalag hans, stiltur setn mús. Hann hafði opna bók í hendi, en las þó ekki; mátti sjá af angnaráði hans, er hann glápti út í bláinn að hann var utan við sig. Pað var sams konar augnaráð og fyrst vakti athygli Powers á Eden. Walter var að hugsa um Eden litla og þau orð læknisins, að þó Eden næði aftur fullri heilsu, þá væri efarnál, hvort hann næði aftur jafnvægi á sinni, eftir hið niikla hræðsluyfirlið. Walter var ekki að hugsa um heilsu sjálfs sín, þó hann væri al.ur bólginn og blóðrisa eftir áfloginn við Harpour, hitt var honum miklu meira áhyggjuefni hvað yrði um Eden litla. Það fer margt á annan hátt en ætla má, hjer í heimi. Litli dreng- urinn lá nú sóttveiknr og þjáðist af því að drengir tveir, höfðu að gamni sínu hrætt hann óartar- lega. Fáir aðrir en Walter, höfðu fundið til góðra kosta Edens og kunnað að meta þá. Waiter hafði

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.