Vísir - 24.04.1912, Page 1
281
25
VÍSIR
Kemt’r venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
Þriðju l., miðvikud.,fimtud. og föstud.
25 blöð frá 21. mars kosta:Áskrifst.50a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7
Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
s^emUlegum
í vesturhluta Reykjavíkur
\ tv^tega úúsv
eru til leigu frá 14. maí næstk.
% Wfcev$\-2, smá o$ \ stóvt-ásamt etúúúsv.
Á sama stað
er einnig til leigu
slóv með evjývtv vtvtv^atvtýv,
evtvfeax stvemV\te$, t\ómatvú\ út^tvl.
Upplýsingar á afgreiðslu Vísis.
SALTAB SKOLEÐTJR
fæst í KAUPANGI
Miðv.d. 24. aprfl 1912.
Síðasti vetrardagur.
Háflóð kl. 11,5* árd.
Afmœli.
Frú Steinunn Sæmundsson.
Ólafur Ólafsson, skipsjóri.
Einar Jónsson skósmiður.
Agnlœkning ók. Lækjarg. 2, kl.2—3.
Póstar.
Ingólfur kemur frá Hafnarleir.
Austanpóstur kemur.
götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR.
Sjómenn.
Á mótorskonnortu Heklu vantar
stýrimann, tvo háseta og motormann.
Semjið við G. Gíslason & Hay Ltd.
Tilsogn i
kjólasaum.
Nokkrar stúlkur geta fengið
tilsögn í kjólasaum nú þegar
eða frá 14. mai. Ritstj. vísar á.
Sumarfagnaður
margbreyttur verður haldinn í Good-
templarahúsinu fimtudaginn 25 apríl.
Nánar á götuaglýsingum.
Fermingarkort
nýkominn, mikið úrval, einnig al!s-
konur blómsturfræ er selt á Lauga-
veg 12 (uppi). Svanlaug Benediktsd.
Kaffihúsið á Laugaveg 23 flytur
á Norðurpólinn 14. mai.
Virðingarfylst, Kristín Johnson.
Heppileg sumargjöf
eru falleg
lifandi blómstur
Fást á Stýrimannast. 9.
Nýi stjórnmála- •
flokkurinn.
Marga mun fýsa að vita hvað
það er sem stjórnmálamenn vorir
eru r.ú að bræða með sjer og vill
Vísir því birta aðal undirskriftaskjal-
ið.
Annað skjal þeirra fjelaga, sem
undir hafa ritað Björn Jónsson,
Hannes Hafstein, Jón Ólafsson og
Sigurður Hjörleifsson verður ekki
birt að sinni.
Breytingartillögur
við
»Uppkast að lögum um rikisrjettar-
samband íslands og Danmerkur«.
1. gr. fyrri málsgrein orðist svo:
ísland er frjálst og sjálfstætt ríki
í sambandi við hið danska ríki um
einn og sama konung og þau mál,
er báöir aðilar hafa orðið ásáttir
í lögum þessum, að sameiginleg
skuli vera.
Ath. Til samkomulags er það
ekki talið frágangssök, ef ekki er
annars kostur, að bætt sje við máls-
greinina þessu: Veldi Danakon-
ungs er þannig ríkjasamband, er
ríki þessi mynda.
2. gr.
í aths. sje þess látið getið, að
báðir aðilar gangi að því vfsu, að
þegar því verður við komið, verði
með löggjöf tekinn til greina rjettur
íslands til þess að taka þátt í kon-
ungskosningu.
3. gr. 2. liður orðist svo:
Utanríkismálefni. Enginn þjóð-
arsamningur, er snertir íslensk mál,
skal gilda fyrir ísland, nema rjett
stjórnarvöld íslensk samþykki.
Aths. Það athugast, að menn
sætta sig við það, að undanþegnir
sjeu hermálasamningar, ef þess verð-
ur krafist.
3. gr. 3. liður orðist svo:
Hervarnir á sjó og landi ásamt
gunnfána. Sjerhver vopnfær maður
á íslandi er skyldur að taka sjálfur
þátt í vörn landsins eftir því sem
nákvæmar kann að verða fyrirmælt
þar um með Iögum, sem alþingi
samþykkir og konungur staðfestir.
Að öðru leyti skulu heimilisfastir
íslendingar á íslandi ekki vera
skyldir til herþjónustu, hvorki í
landher nje flota og má ekki reisa
neina herkastala, nje gera víggirtar
hafnir nje skipa setuliði á Islandi
nema íslensk stjórnarvöld samþykki.
Aths. Leitað sje fyrir sjer um
það að ísland út af fyrir sig geti
fengið viðurkent hlutleysi sitt.
3. gr. 4. liður:
í stað orðanna: »Efter Overens-
komst með Danmark* komi: »Un-
der lagttagelse af internationale Hen-
syn« eða »efter Overenskomst med
Danmark angaaende Udövelsen
heraf*.