Vísir


Vísir - 24.04.1912, Qupperneq 4

Vísir - 24.04.1912, Qupperneq 4
V I S 1 R 100 Ágætar Sumar- og Fermingargjafir Hjá PJETRI HJALTESTE D. í skólanum gripu hver í sinn handiegg á Harpour. Frh. KAUPSKAPUR (gj) Mjólkursöluborð með peninga- skúffu er til sölu. Ritstj. vísar á. Orgel gott lítið brúkað óskast til kaups nú þegar. Afgr. vfsar á. Stofuborð til sölu á Klapparstíg 14. Lágt verð. Hænur, sem vilja liggja á óskast í dag. Pósthússtr. 14 A (uppi). LEIGA Ágæt smíðastofa eða sölubúð til leigu í Ingólfsstr. 6 frá 14. mai. L. Benediktsson. 2 herbergi með húsgögnum eru til leigu frá 14 mai. Vesturg. 24 (niðri). Herbergi, fyrir einhleypan, með forstofuinngangi er til leigu frá 14 mai. Afgr. vísar á. 1 stofa til leigu frá 14. mai í vestur bænum Afgr. vísar á. § ATVINNA ^ Flinkframmistöðustúlkaóskasl a kaffihús frá 14. mai. Afgr. vísará. Stúlka óskast frá 14. maí til húsverka tvisvaríviku. Upplýsingar á Laufásveg 20 niðri. 10 krónur á mánuði geturliðleg stúlka fengið sem vill gefa sig í vist nú þegar eða 14 mai. Ritstj. vísar á. 2 stúlkur óska eftir vorvinnu. Upplýsingar á afgr. Vísis. Stúlka óskast í vist á fáment heimili frá 14. mai. Upplýsingar á Njálsgötu 26 niðri. Stúlka óskast frá 14. mai eða fyrri á gott heimili í kaupstað ná- lægt Reykjavík. Afgr. vísar á. TAPAD-FUNDIÐ(g^) Buffetteppi hefur tapast frá Bjarnaborg að Kleppi. Fundarlaun góð verða borguð, Skilist til ritstj. Vfsis, -f ____________________ Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja. Tækifæriskaup. Til 1. júní næstk. Til að rýma fyrir nýjum birgðum af betrekki, sem koma smemma í júní næstkomandi, verða nú frá í dag og til 1. júní seldar mínar smekklegu og afaródýru birgðir af betrekki með stórkostlegum af- slætti 30%> og er því sjálfsagt að þeir, sem þurfa, noti nú tækifærið til að gera góð kaup. Sveinii Jónsson. Templarasund 1. Sumargjafirnar bestu. Votuum,\iat á me3al fcuööa&assat u\^\om\5 \ oet^uulua á LAUGAVEG 20. KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR. BANN. Hjermeð er öllum stranglega bönnuð öll umferð um tún mitt, Hliðarhúsatúnið. Foreldra eða vandamcnn barna þeirra, er heima eiga nálægt túnínu vil jeg biðja um stranglega að aftra börn- um sínum frá að vera að leikjum eða hafa nokkurn um- gang um túnið, sem því miður oft hefur átt sjer stað. Verði þessu ekki hlýtt, mun jeg tafarlaust leita rjettar mins samkvæmt lögum. Guðm. Olsen. I f jbtibbfc

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.