Vísir - 01.05.1912, Qupperneq 1
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
Þriðj.i:!., miðvikud. fimtud. og föstud.
25 blöð frá 25. apríl kosta:Áskrifst.50a.
Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a.
Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1-3 og5-7
Óskað að fá augl. sem timanlegast.
Miðvikud. I. maí 1912.
Futt tungl.
Háflóð kl. 5,7‘ árd. og kl. 5,23‘ síðd.
Háfjara 6 tím. 12‘ síðar.
Afmœli.
Hans M. Kragh, símaverkfræðingur.
Oddur O. Gíslason, málaflutningsm.
Jónas Jónsson, kennari.
Augnlœkning ók. Lækjarg. 2, kl. 2-3.
Á morgun.
Póstar.
Ingólfur kemur frá Borgarnesi.
Úr bæntim
Á sunnudaginn voru fermd 53
börn í dómkirkjunni. — Vegna
fermingarinnar voru send gegnum
landsímann út um bæinn 160 heilla-
óskaskeyti innanbæar, og mjög
mörg utan af landi. Er þetta hinn
besti siöur, og ólíku fyrirhafnar
minni, en að ganga í mörg hús
til að »gratúlera«. Fyrir skeytin
innanbæar eingöngu, fjekk land-
sjóður 120 krónur. Á.
Var póstur frá Islandi í Ti-
tanic? Síðan það vitnaðist að
um 8000 póstpokar hefðu sokkið
með Titanic hefur mikið umtal
orðið um það hjer, hvort íslenskur
póstur hafi verið í skipinu.
Vísir hefur leitað upplýsinga
um þetta, og má fullyrða að svo
hafi eigi verið, eftir þvi sem slóð
á ferðum hjeðan til útlanda um
þær mundir.
Sundskálinn verður opnaður á
sunnud. og verður opinn daglega
kl. 8 árd. til 10 síðd.
Botnia kom frá útlöndum á
sunnudaginn um hádegi. Meðal
farþega voru þeir Skúli S. Thor-
oddsen og Sigurður Sigurðsson
frá Vigur. Frá Vesturheimi kom
Jón Finnbogason fyrrum versl-
unarstjóri á Búðareyri í Reyðar-
firði, með fjölskyldu sína.
Fundarhöld hafa verið þessa
dagana um stórmálin. kolaeinok-
unina og »bræðinginn«.
Fjelagið »Fram« hjelt fund um
kolaeinokunina á laugardags-
frá bestu verksmiðju Norðurlanda höfum við fengið:
Stuttkápur, buxur, síðkápur, svartar fyrir fullorðna
og unglinga frá kr. 3,80 til 8 kr. og glanskápur
allar stærðir stakka stutta og síða, frá 3,40 til 7,50,
olíupils og ermar og kápur ómissandi við fiskverkun
og heyskap.
AUSTURSTRÆTI 1.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
alþektu eru nú komin aftur. Verð frá 1,80, 5,50
pr. stykki.
Austurstræti 1
y
Versl.Asg,G.Gunnlaugsson&Co.
kveldinu íTemplarahúsinu. Pang
að var boðið ýmsum utanfjelags-
mönnum.
Með einokun töluðu nefndar-
! mennirnir Hannes Hafstein og
Klemens Jónsson. Á móti mæltu
Lárus H. Bjarnaason, Pórður
Bjarnason verslunarstj., Jón Þor-
láksson og Brynjólfurkaupmaður
Bjarnarson.
Stúdentafjelagið tók »bræðing-
inn« til umræðu á mándags-
kveldið. Fundurinn var mjög
fjölsóttur og stóð nærfelt 5 kl.st.
Guðmundur Hannesson talaði
langt málogvirtistvera hliðhollur
bræðingnum. Á móti mæltu þess-
ir: Sigurður Guðmundsson mag.
art., Gísli Sveinsson lögfræðing-
ur, Mattías Þórðarson fornmenja-
vörður, Andrjes Björnsson, Einar
M.Jónasson lögfræðingur, Jakob
Möller og Benedikt Sveinsson.
Háskólakennararnir Einar Arnórs-
son og L. H. Bjarnason töldu
bræðinginn gallagrip, óaðgengi-
legri bæði Dönum og íslending-
um en gamla frumvarpið. Ríkis-
ráðherrann væri ekki til annars
en hirða laun sín úr landssjóði.
Sveinn Björnsson, Árni Pálsson
og Guðm. Finnbogason mæltu
með »bræðingnum«.
Líkkisturnar
viðurkendu, ódýru, fást
ávalt tilbúnar á Hverfis-
götu 6.—Sími 93.—HELGl og EINAR.
Stórkostlegt eldgos.
Víðar lendur eyðast.
Um 3500 manns ferst.
í fylkinu Ciriqui, sein er vestast
af fylkjum Panamaríkis er eldfjall
mikið sem einnig heitir Ciriqui og
og er 3650 stikna hátt. Það er