Vísir - 01.05.1912, Page 3

Vísir - 01.05.1912, Page 3
V í S 1 R 21 HOTEL ISLAND. Frá í dag 1. maí verður veitngasö'unum á HOTEL ÍSLAND lokað. Að öðru Ieyti heldur hótellið áfram eins og áður. iP* 3» Sutvuavsson. Ú sem ber fegurstan hattinn, fær ríkastan biðilinn.—Fallega&t kvenhattur í bænum fæst með tækifæris- verði. Til sýnis á afgreiðslu Vísis. Ennþá, ný fataefni. Með s/s Botniu hefur verslunin Dagsbrún fengið í viðbót, 50fataefni,nýustu gerðir, ensamalágaverði eftirgæðum, sem áður. Einnig mikið úrval af Kögursilki (filoflosse) Kven-nær- fötum, sokkum, silkihálsklútum o fl. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmiðjunni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. »Svo sagði Ameríku-maðurinn við mig: ,Þjer eruð náttúrlega ekki svo heimskur að vinna svo mikið sem í eina niínútu framar hjá þess- um okurkarli, — — þessum bölv- uöum böðli, — þessum ræningja frá Slippstræti.’« »Kemur mjer ekki til hugar, jeg hræki á Tucker«, svaraði jeg.----- Jeg 'nafði einmitt þessi orð, Tucker minn, en jeg meinti það nú ekki svona beint bókstaflega.* »Það er líka lánið yðar, að þjer meinið það ekki bókstaflega, herra Spring*, sagði Tucker og hallaði sjer upp að peningaskáp sínum. — »En hver er ætlun yðar nú — þjer ætlið þó víst ekki að yfirgefa mig svona snögglega? — Það stendur svo illa á fyrir mjer núna. Án skrifara get jeg ekki verið. — Sjálf- Allir sjá\ það, sem auglýst er í Vísi. Myndamót til auglýsinga lánuð ókeypis. ekki samin, ómögulegt að vita nema löggjafarvaldið tæki undir sig allan arðinn af fyrirtækinu. Út í þá óvissu, er hjer væri um að ræða, gæti því ekki komið til nokkuira mála, að stjórn verk- smiðjunnar verði fje hennar eða annara. Dóttir okurkarlsins. (Þýtt). --- Frh. — Já, hann sagði þessi orð, þessi ókunni Ameríku-maður, Tucker minn sæll. — Þjer megið trúa því. — Jeg get ekki að því gert, en þetta eru lians óbreytt orð«. ur kemst jeg ekki yfir brjefaskrift- irnar, jeg er svo slæmur í hönd- unum«. »Veit það — veit það alt, Tucker sæll«, sagði Spring og hló hæðn- islega. — ^að er einmitt það, seni nú gl :óur mig mest að geta nú einu sinni komið yður í ærlega klípu. — — Bara að Fjandinn vildi nú fara að sækja þig, Tucker sæll. — — Hann hefur beðið nógu lengi eftir yður, og farið þjer nú til Helvítis. — Þjer getið gert hvað sem yður sýnist mín vegna«. Að svo mæltu opnaði Spring skrifstofudyrnar og flýtti sjer burt, því nú var hann laus undan ok- inu — þræll sem hafði fengið frelsi. — Hann hlustaði ekki á for- mælingarnar, sem okurkarlinn sendi á eftir honurn — aðeins flýtti sjer á burt. Okurkarlinn vár hamslaus af bræði, en það bætti ekkert úr fyrir honum. Hann sat nú í skrifstof- unni kaldri og reyndi stynjandi að skrifa hið allra nauðsynlegasta með gigtveiku krumlunum sínum. En það gekk báglega, hann átti ílt með að slýra pennanum. Að vísu hefði hann getað kallað á Anny, dóttur sína, því hún skrif- aði afbragðsvel. En hún liafði í eitt skifti fyrir öll tekið þvert fyrir að eiga nokkurn minsta þátt í, eða nokkurn tíma leggja hönd að hin- um svívirðilegu störfum hans. Það var langt síðan okurkarlinn hafði verið í öðru eins örþrifaskapi. Það lá álíka vel á honum þegar klukkan var orðin 11 f. h. eins og tígrisdýri í búri, sem ekki hefur smakkað mat í sólarhring. Frh. SktWinifred. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. --- Frh. »Við vitum vel hvað skeði á fundi þeim, er þú boðaðir til og hvernig þú notaðir atkvæði þitt — Það get jeg fullvissað þig um, að þó hópað sje saman yngstu pilunum og mestu óróaseggjunum þá ber alls ekki að skoða þann hóp seni skólann. Og það skal jeg segja þjer, að þó meirihluti þess hóps hefði verið á móti okkur, þá erum við monitorar svo skylduræknir, að viðhefðum ekki dregið úr hömlu að refsa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.