Vísir


Vísir - 07.05.1912, Qupperneq 1

Vísir - 07.05.1912, Qupperneq 1
290 9 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þríðjiti., miðvikud.Jimtud. og föslud. 25 blöð frá 25. apríl kosta:Áskrifst.50a. Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1-3 og5-7 Óskað að fá augl. sem timanlegast. . Þriðjud. 7. maí 1912. Háflóð kl. 9,12‘ árd. og kl.9,37‘ síðd. Háfjara 6 tím. 12‘ síðar. Háskólafyrirl.: ísl. bókm.saga 5-6 (B. M. O.) Saga ísl. 7-8 (J.J.) Lœkning ók. Þingholsstr.23, kl. 12-1. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2. Á morgun. Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemur og ter. Álftanespóstur kemur og fer. Iugólfur fer til Borgarness. Norðan- og Vestanpóstar fara. Líkkisturnar ávalt tilbún’ar á íiverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGl og EINAR. Ami Eiríksson AUSTURSTRÆTI 6 líýkomið með Skálholt og Sterling geysistórt úrval af kjóla- og SYuntutauum, álvcrkasýning Ásgríms Jónssonar Daglega opin frá 11—6 í Vinatninni. af öllu verði og litum. Þar á meðal mikið af: Morgunkjólataui og Fermingarkjólataui, Ennfremur: £\Se5\x\. Utsw\3\t\ á \«9ö. Þetta þurfa allir að skoða. Best að koma í tíma. Úr bænum. Landvörn hjelt fund föstudags- kvöldið síðastl. um »bræðinginn«. — Stóð fundurinn fram á nótt. Form. Þorst. Erlingsson lagði niður formenskuna, þar sem hann sem bræðingsmaður var komin í andstöðu við fjelagið og stefnuskrá þess. Af hálfu andbræðinga töluðu Gísli Sveinsson, Ándrjes Björnsson, Jakob Möller; Ben Sveinsson ofl., en af sambræðingum Sveinn Björnsson og Þorst. Erlingsson. Eftirfarandi ályktun var samþykt með öllum greiddum atkvæðum (þá voru nokkrir gengnir af fundi, þar á meðal þeir Sveinn Björnsson og Þorst. Erlingsson): »Um Ieið og fjelagið »Landvörn« fyrir sitt leiti mótmælir þeirri pukurs aðferð, sem ýmsir foringjar Sjálf- stæðisflokksins og málgagr. flokks- ins ísafold hafa viðhaft, er gengið hefur verið til sambræðslu við and- stæöingana bak við flokksstjórn og flokksmenn yfirleitt, — lýsir fundurinn yfir því, að hann er ein- dregið mótfallin sambandslagatillög- um þessara bandamanna, sem birtar hafa verið, með því að þær eru í öllum atriðum er máli skifta, ekkert annað en »uppkastið« gamla frá 1908 ásamt nokkrum breytingum, sem sumpart eru samhljóða þeim, er. uppkastsmenn sjálfir gerðu á því á þinginu 1909, sumpart eru þannig lagaðar, að þær gera fremur ilt verra.« Austri kom úr strandferð á sunnu- dagsmorguninn. Skálholt kom frá útlöndum á laugardagsnóttina. Sterling kom í gærmorgun frá útlöndum. Meðal farþega voru: Ludvig Kaaber, Eggert Claesen og frú hans, ekkjufrú Jónassen, frú Val- gerður Benediktsson, Gunnar Egils- sen úr snöggri ferð til Skotlands, Einar Hermannsson prentari og dr. Helgi Pjeturss. .. .i ,i|li.,aL«Laan—Bgr jprímerki brúkuð kaupir hæsta * verði IngerÖstlund, Laufásv. 43

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.