Vísir - 21.05.1912, Síða 1

Vísir - 21.05.1912, Síða 1
Ketnur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðj d., miðvikud.Jimtud. og föslud. 25 blöð frá 25. apríl kosta: ÁslCÍ'st.50a. Afgr. isuöurend á Hótel ísland l-3og5-7 Send út um landöO au. — Einst. blöð 3 a. Óskað að fá aug). sem tímanlegast. Þriðjud. 21. maí 1912. Háflóð kl. 8,46‘ árd. og kl. 9,28‘ síðd. Háfjara 6 tím. 12‘ síðar. Afmœli. Frk. Halldóra Ólafsdóttir, kaupmaður. H. G. Andersen. Háskólafyrirl.: Saga ísl. 7—8 (J.J.). Lœkningók. Þingholtsstr.23, kl. 12-1. Þjóðmenjasafnið opið kl. 12—2: Á morgun: Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer S^vjstoja *)3\svs Pósthússtræti 14A — Sími 218 — opin útkomudaga blaðsins venjulega kl, 8—10, 2-»-4 og 6—8. Jxí Mótmælasamkoma. í tilefni af hinni dæmafáu grimd er rússneskir hermenn sýndu verka- mönnum í gullnámunum við Lena, svo sem frá er skýrt í Vísi 291 tbl., hjeldu sjö þúsund rússneskir slú- dentar karlar og konur mótmæla- samkomu 28 f. m. fyrir utan Ka- saukir kirkjuna í Pjetursborg. Vopnað lögreglulið skarst þegar í leikinn og var fjöldi stúdenta settur í varðhald. Idlflíicitnrnar viðurkendu. ódýru.fást ulHKlolul Udl ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6,—Sími 93.—HELGl og EINAR. * Ur bænúm Gestir í bænum. Benedikt Bjarnarson skólastjóri á Húsavík, kom á Flóru að norðan, er á leið til Noregs sjer til Iækninga, Guð- mundur Guðlaugsson á Akureyri og Bjarni Þ. Johnsen cand. jur.s.st. Skúli fógeti kom inn í fyrradag austan af Hvalbaks-grunni með 100 þús. fiska. Fjaila-EyvinduF var leikinn i síðasta sinn á þessu vori í fyrra- kveld. Gísli Ólafsson símastjóri er al- kominn hingað og starfar við land- símastöðina. Við stöðina á Akur- eyri tekur Halldór Skaftason sím- ritari frá Seyðisfirði, en Eggert Stefánsson tekur við starfi Halldórs þar eystra. Perwie fer í suðurlandsstrand- ferð á morgun. Ceres fór í morgun frá Seyðis- firðij á leið hingað. Nora kom í gær með um 100 tn. síld og hefur nú aflað um mán- aðar tíma 6—700 kr. sem er höfð til beitu. Flóra fer hjeðan kring um land og tíl útlanda kl. 4 í dag. Fellibylur. í ríkinu Oklahoma í Bandafylkj- um Norður Ameríku geysaði felli- by-Iur 28. f. m. áem olli störtjóni víða um ríkið. Meðal annars velti hann á einum stað járnbrautarlest sem var á fullri ferð og fórust þar margir ferðamenn en aðrir biðu meiðsl. Stýrimannaskólinn. Minnastýrimannapróf tóku 13 f.m. 1. Kristján Bergsson, Dýraf. 62 st. 2. Karl A. Bjarnasen, Rvík. 60 — 3. Þorvarður Björnss. Dýraf. 59 — 4. Þorgrímur Sigurðss., Rvík. 58 — 5. Adolf Kristjánss. Akure. 57 — 6. Sigurður Sigurðss., Rvík. 56 — 7. Stefán Jónasson, Akure. 56 — 8. Eyólfur Ólafsson, Rvík. 55 — 9. Guðm. Gilss. Önundarf. 53 — 10. MikaelGuðmundss. Akure. 52 — 11. Sigm.Sigmundss. Hafnarf. 49 — 12. Jón. Þorkelsson, Rvík. 47 — 13. Jón Tómasson, Rvík. 45 — 14. Torfi Tímóteusson, Rvík. 28 — Nr. 1, 3, 5, 7, 9 og 10 voruað eins einn vetúr í skólanum. Hæsta einkunn við prófið eru 63 stig, en til þess að staijdast það þarf 18 stig. Meira stýrimannapróf tóku 11 f. m. j 1. Kristján Bergsson 109 st 2. Þorvarður Björnsson 97 — 3. Karl A. Bjarnasen 96 — 4. Þorgríinur Sigurðsson 89 — 5. Sigmundur Sigmundsson 84 — 6. Sigurður Sigurðsson 84 — 7. Jóu Þorkelsson 69 — sem allir höfðu tekið minna prófið, 13. f. m. Ennfremur Guðmundur Bergsveinsson frá Súðavík í Norður- ísafjarðarsýslu, 64 stig. Hæsta einkunn við prófið eru 112 stig, en til þess að standast það, þarf 48 stig. ( Enginn hefur áður hlotið jafn- | háa einkunn við próf þetta og Kristján Bergsson hlaut nú. Prófdómendur við bæði prófin voru þeir prófessor Eiríkur Briem (form.), skipstj. Hannes Hafliðason og forstöumaður skólans (P. H.), Gufuvjelapróf fyrir stýrimenn var haldið 19. þ. m., og gengu þessir 3 nemendur skólans undir það: 1. Karl Á. Bjarnasen 12 st. 2. Jón Þorkelsson 7 — 3. Sigm. Sigmundsson 5 — Hæsta einkunn við prófið er 12 stig, en til þess er standast það þarf 4 stig. Prófdómendur voruforstöðumað- ur stýrimannaskólans (form.), lands- verkfræðingur Jón Þorláksson og skipst P. R. Ungerskov. Þetta er fyrsta próið, sem haldið hefir verið hjer á landi í þessari fræði grein. Irjeíaoblátur útvegar afgr. Vísis. cJbbbbb Reinh. Andersson klæðskeri Horninu á Hótel ísland. | l .flokks vinna. Sanngjarnt verð Allur karlmannabúnaður liinn besti' Itálstimpla útvegar afgr. Vísís.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.