Vísir - 22.05.1912, Page 1

Vísir - 22.05.1912, Page 1
301 VÍSIR 20 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðj miðvikud.Jimtud. og föslud. 25 blöð frá 25. apríl kosta:Ás'eifst.50a. Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurend á Hótel ísland l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Miðv.d. 22. maí 1912. Háflóð kl. 9,41 ‘ árd. og kl. 10,14‘síðd. Háfjara 6 tím. 12‘ síðar. Augnlœkning ók. Lækjarg. 2, kl. 2-3. Afmœli. Friðrik Jónsson kaupmaður Kofoed Hansen skógfræðingur Á morgun: Póstar. Ceres kemur frá Austfjörðum og útl. Sunnanpóstur kemur. Sigurðar Gissurssonar (föður Jóns Sigurðssonar járnsmiðs) Laugaveg 54. fer fram á morgun (fimtudag) frá heimili hans kl. 1l/.. *\J\s\s Pósthússtræti 14A — Sími 218 — opin útkomudaga blaðsins venjulega kl. 8-10, 2—4 og 6—8. I,ílrlriltlirnnr viðurkendu, ódýru, fást LílKKIblUI lldl ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGl og EINAR. Úr bæntím Ceres fór frá Vestmanneyum kl. 7 í morgun á leið hingað. Kong Helge fór frá Vestmann- eyum kl. 11. í gærkveldi á hingað- leið. Flóra fór í gær til Færeyja og útlanda (ekki norður um land) og með henni Smith símastjóri með frú Jón Stefánsson frá Þverá o. fl. Ingólfur. Svo sem áður er frá skýrt hefur Ounnar Egilssen ritstjóri selt blaðið Ingólf. Kaupendur eru Benedikt Sveinsson alþm. Brynjólfur Björnsson taunlæknir Gísli Sveinsson yfirrjettarmálaflutningsm.Jakob Möll- er banlcaritari. Söluverðið var um 2200 kr. Blaðið á að halda áfram stefnu sinni sem andanningablað, og mun eiga að vera andvígt kolaein- okuninni og bræðingnum. óskast á Hotel Island. Hátt kaup. M Q s Ð il G 13 it o m o m o & Hvltasunim?örar eru eins og að un.danförnu langbestar í „LIVERPOOL”. Ágætis kökuefni: Hveiti frá 0.12—0.16. Gerhveitið góða 0.18. Pillsburyhveiti í 10 pd. pokum fæstað- eins hjer. Allskonar krydd í kökur: Eggjadupt, Citronolia, Candem, Vauilledrodar, Möndlur, Succat. Plöntufeiti, Sultutöj blandað, Hindberja og Jarðar- berja, frá 0.40—1 kr. Chocolade margar tegundir t. d. Consum. Cacao, Kaffi brent og óbr. The. tfSL L . Mýsu, Mejeri, Nýmjólkur, Geitar, Steppe, VJSvaX • Eidamer, Rochefort, Scweitser. Pylsur ágætar, sneiddar niður, ef óskað er. Ávextir í dósum: Ananas, Epli, Ferskjur, Perur, Plómur og Jarðarber. Allskonar niðursoðinn matur: Kjöt, Lax, Síld og Sardínur í afarstóru úrvali. Glervörur nýkómnar smekklegar og geypilega ódýrar: Bollapör frá 0.12. Disksr frá 0.10. KOMIÐ ÆTÍÐ FYRST í LIVERPOOL. Símí 43. Fundargerð Samkvæmt ákvörðun Kaupmanna- ráðsins og stjórnar Kaupmannafje- lags Reykjavíkur, hafði öllum kaup- mönnum og útgerðarmönnum ver- ið boðað á fund í Bárubúð sunnu- daginn 19. maí 1912, kl. 4 síðd. til þess að ræða og taka ályktun um kolaeinokunarfrumvarp milli- þinga nefndarinnar. Fundur þessi var settur á tiltekn- um stað og degi, af formanni kaup- mannafjelagsins Ásgeiri konsúl Sig- urðssyni, en fundarstjóri var kos- inn Brynjólfur H. Bjarnason og fundarskrifari Karl Nikulásson. Frum- mælandi var Þórður Bjarnason, versl- unarstjóri, næstur honum tók til máls Thor kaupmaður Jensen; mæltu þeir báðir eindregið gegn frum- varpinu, bæði í heild sinni og lið fyrir lið. Þá talaði fundarstjóri nokk- ur orð frá sæti sínu í sama anda og hinir. Thor Jensen lagði því næst fram til samþyktar svohljóð- andi tillögu: »Fundurinn mótmælir eindreg- »ið einokunarfrumvörpum fjár- »málanefndar þeirrar, er skipuð »var af Alþingi 1911, og telur »frumvörp nefndarinnar um ein- »okun á kolum og steinolíu hina »mestu skaðsemd fyrir sóma og »efnalega hagsæld landsins, með »því hvortveggja hlyti í senn að »hafa þá miklu ókosti í för með »sjer, að útiloka kosti frjálsrar »verslunarsamkepni, að því er »þessar vörur snertir, og draga »tilfinnanlega úr arðsvon aðal- »atvinnuvega landsins. Fundurinn »skorar á Alþingi og stjórn lands- »ins að standa á verði gegn »hverskonar einokun, og gæta »þess, að ekkert haft v'erði lagt »á frjálsa verslun eða atvinnu- »vegi landsins.«

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.