Vísir - 22.05.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 22.05.1912, Blaðsíða 4
82 V 1 S I R Ödýrar vörur. HAF-RAMJÖL og HVEITI í heilum sekkjum að eins. MARGARINE í 28. pd. kössum. KRYSTALSÁPA í 100 pd. dunkum. EXPORTKAFFI o. fl. selst mjög ódýrt. £ávu.sson. Hreinlætis- vörur svo sem: SunEighi Sápa Lifebuoy Sápa Krystalsápa Stangasápa 3 teg. Handsápa allsk. ,Topas‘ sápuduft (sparar sápuý ,Lux‘ --- selst ódýrt í *Mevsl. ,J&Ye\SaM\fe‘. sinn og snjeri síðan aftur. tegar hann kom að sálarhliðinu varð hon- um ósjálfrátt Iitið upp í brekkuna og sá hann þar allan söfnuðinn í þjettum hring utan um Svein á Tindum. »Jeg held jeg verði að fara þangað 1 íka«, hugsaði prestur með sjálfum sjer, »og vita hvað þar er á seyði hjá söfnuðinum, en rjettara væri þó að skreppa inn um leið og kalla á hana Laugu mína svo hún gæti líka notið ánægjunnar af mess- unni þarna í brekkunni«. Hljóp liann síðan inn og kallaði á konu sína. »Heyrðu, gæskan mín, nú er jeg búinn að sjá hvað orðið er af söfnuð- inum; hann er allur komin efst upp í bfekku og hefur safnast þar í þjettan hring kringum hann Svein á Tindum. Reyndar sá jeg ekki Svein sjálfan fyrir fólkinu, en jeg heyrði til hans og það Iítur út fyrir að það sje eitthvað skemtilegt, sein hann er að segja frá. Viltu ekki koma þangað með mjer, rjúpan mín og vita hvað um er að vera?« Frh. Jónatan Þorsteinssyni, Laugav. 31. Gólfdúkar, gólfdúkar fleiri smálestir, komu með »Veslu« til- Jónatans Þorsteinssonar. &AEDÍNUTATJ nýkomin, seljast mjög ódýrt ^Jónatan Þorsteinssyni, Laugav.31. Divanteppi, pluss alls konar og húsgögn ódýrastað kaupa hja Jónatan Þorsteinssyni.Laugav. 31. pfebbbiblblbibíbfeft Reinh. Andersson f" klæðskeri ||L Horninu á Hótel ísland. * i l.flokks vinna. Sanngjarnt verð J Allur karlmannabúnaðurhinn besti. ggTAPAD- FUNDIÐra Neftóbaksdósir merktar.fundnar. Vitjist á skrifstofu Vísis. Peningar fundnir. Afgr. vís. á. Regnhiíf tapaðist í kirkjunni á Uppstigningard. Skilist á Bergstaða- stræti 6. A T V I N N A Ungur maður er vill leggja 1500 kr. í verslun haustið 1912 óskar að komast í fjelag við reglu- saman mann. Meira fje lagt fram efvellíkar. Tilboðmerkt »VersIun« sendist nú þegar afgr. Vísis. Maður vanur skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu við skriftir, Rit- stjóri vísar á. Unglingsstúlka óskast frá 1. júni í gott hús í núðbænum. Afgr. vísar á. Röskur drengur getur fengið pláss strax. Afgr. vísar á. Kvenmaður yngri eða eldri ósk- ast í ljetta vist eða til hjálpar við húsverk um sláttartímann í sumar. Upplýsingar í Ingólfsstræti 10. Prentsmiðja D. Östlunds. F L U T T I R Þorvaldur Björnsson lögr. þjónn er fluttur á Hverfisgötu 1 F. (Sími 51). Magnús Sigurðsson yfirrjettar- málfærslumáður fluttur í Kirkju- stræti 8 B. Pjetur Ingimundarson snikk- ari er fluttur á Laufásveg 5. LEIGA Stofa með forstofuinngangi og aðgang að eldhúsi ef óskað er, er til leigu í Bergstaðastr. 30 niðri. Stofa til leigu nú þegar með forstofuinng. Afgr. vísar á. 2 herbergi fást á Laugav. 20 A. Stofa og kamers í Pósthússtr. 14 B fæst ásamt húsgögnum til leigu um þingtímann. KAUPSKAPUR Útsæðiskartöflur til sölu Grett- isgötu 51. Útungunarhænur keyptar í Hofi. Barnavagga til sölu Frakkast. 10. Barnavagn til sölu. Upplýsingar Kárast. 10. Nýmjólk fæst daglega á Lauga- veg 57. Egg (hænu-) fást í Tjarnarg. 3 B. Nýmjólk fæst allan daginn í Bankastr. 7. Barnavagn ágætur til sölu nú þegar. Upplýsingar á Njálsgötu 26 er ddýrust í versl. Von, Laugav. 55.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.