Vísir - 02.06.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 02.06.1912, Blaðsíða 4
12 V l 5 1 R r u.-.-n&r'&i'iXto i r n n T n mn» t*orntm m <ék tafc*attvHC»«*3a það afrek var hann settur í dýfiisu, hann þcítti varia í »góðra manna« húsum hæfur nje þau biöð sem með honum stóðu í höfnðborginni; þá sneru margir gamlir vinir bak- inu viö hönum. En svo mikill var kraftur þessa manns, að sjálf drotn- ingin, Victoria, skrifaði honum brjef að lokum og bað hann hafa þökk fyrir frammistöðu hans og urðu þá fjandmenn hans og sóniasamlegra siða að þagna. 3. Hann vakti Breta af vondum draum með bók sinni um flota þeirra; frá honum stafar það áform þeirra,. að liafa flota sinn tvígiidan á við þann sem stærstur er hjá öðrum þjóðum. Hann stóð svo fjarri þeim, sem hervarnir vildu auka, sem verða mátti í öllum öðr- um atriðum, en í þessu var hann skorinn af sama klæði og þeir. 4. Hanu var höfundur bókar- innar »Hörmung Englands og leið- in þaðan«, og var það meðal ann- ara aðgerða hið þróttugasta átak að lyffa því Grettistaki: viðreisn hinna vesölu og bágstöddu á Bret- landi. Sá maður, sem hann mun hafa kvatt síðast, er Generai Bootli, sá er Hjálpræðisherinn stofnaði; þeir máttu ekki saman vera svo að þeir kæmust ekki í hár saman, en enginn veitti Booth öruggara fylgi heldur en hann. Niðurl. REGN- KÁPUR bestar og ódýrastár hjá Reinh. Andersson. Horninu á Hotel Island. Móðir! Hvar fæ jeg keypt ódýrustu og bestu sokkana f Vöruhúsinu, Austurstræti 10. Líkkistur og líkklæði er best aö kaupa í verksmiðjunni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. KAUPSKAPUR ^ Ágœt kýr til sölu nú þegar. Afgr vísar á. Taisími 128. Jóns Zoega. Bankastræti 14. Töluvert af sjóskemd- gj um Blúsum^Drengja- úuxum selst afar ódýrt í IJrauns vcrslun jamborg. NYTT! NYTT! « Ágætur óáfengur bjór >LAGER BEER« áður óþekktur hjer. Nýlega kominn í VERSL. BREIÐABLIK.« Við undirritaðir tökum að okkur allskonar Grull- og silfursmíði og áletrun, einnig allar viðgerðir, fljótt og ódýrt ^Yti&soxv. &. Bergstaðastræti 1. ATVINNA ^ g^HUSNÆÐI^ Þjónustu geta nokkrir karlmenn fengið á Laufásveg 27. Stúlka getur fengið góða atvinnu á Norðurlandi. Upplýsingar Frakka- stíg 10. Unglingur óskast til að vera úti með stálpað barn. Afgr. visar á. 4 herbergja íbúð, með eldhúsi og geymslu nálægt miðbænum ósk- ast, annaðhvort bráðlega eða frá 1. okt. Tilboð merkt »82« sendist afgr. Vísis. F U N D 1 R ^ Á Æskufundi ídag verður skýrt frá skemtigöngu barnastúknanna. Útgefandi Einar Gunnarsson.cand. phil. Prentsmiðja D. Östlunds. Þeir, sem þurfa að fá grafið letur og gull smíðað leiti mín nú í Ingólfsstrœti' 4 Björn Árnason (áður á Laugaveg 5.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.