Vísir - 25.06.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1912, Blaðsíða 2
86 -r- V 1 S I R •« 1 VEFNAÐARVÖRUVERSLUN PH. THORSTEI NSSO N ÍNGÓLFSHVOLÍ Er langbesi byrgð af allri nauðsynlegri vefnaðarvöru. Vandaðar og ódýrar vörur. Prjónavjelar — Fiður — Saumavjelar. miklum mun, en viðvaningar eru ekki fljótt komnir upp á að ná svo háum tónum. Leiðinlegt er að einlægt skuli þurfa að leika á lúðrana við Aust- urvöll. Áður fyrri var þó stund- um sú tilbreyting að útlendingar spiluðu við landshöfðingjahúsið, en nú er aldrei nema þessi eini blettur að snúast um og er þó sannarlega orðinn of rúmlítill fyrir fólksfjöldann. — Munur væri það að hlusta á lúðraleik frá tjarnar- hólmanum og . geta gengið eftir hinum rúmgóðu götum á bakkan- um og valið fjarlægðina frá Iúðr- unum svo að segja eftir vild — að því ógleymdu að svo margfalt fleiri hús mundu njóta þeirra þar. Ólíkt er líka frjálsara og fallegra við tjörnina, en við Austurvöll þar sem varla sjest munur á sumri og vetri. Auðvitað má ekki bíðalengi að hólminn verði stækkaður að mun og settur þar pallur með stöplaþaki fyrir hljóðfæraflokk, eins og tíðkast í bæjum annarsstaðar. En þá þarfUíka að sýna að menn vilji nota hólmann til einhvers. — Viðkunnanlegra væri að fest væri upp söngskrá þegar leikið er á lúðra.— Það kostar litla fyrirhöfn. Til athugunar. Það er gamall málsháttur að »lítið sje ungs manns gaman* og er vfst mikið hæft í því. En »Reykjavík« sú sem út kom 22. þ. m. sýnir að menn geta líka gjört sjer til gamans, þó þeir sjeu dálítið farnir að reskjast. Það hlýtur sannarlega að hafa verið sönn ánægja fyrir JónÓlafs- son alþingismann, að rita grein- arnar þrjár, sem þar eru, og heita: »Bannlagabrot á Brimsönd- um«, »Heiðrúnardropinn á höfn- inni« og »FIeiri stjórnarráðs!ögbrot«. Jón var nefnilega einn af þeim sem studdu aðflutningsbannslögin með atkvæði sínu á hinu hásæla alþingi 1909- Já, það er sannarlega gott þeg- ar menn geta veitt sjer einhverja ánægju, ekki síst þeir sem farnir eru að eldast. Hitt er gott líka að yngri menn geti hrest sig eitt- hvað við og við, enda bera þessar greinar Jóns með sjer, að ekki sje ólíklegt að aðflutningsbannslögin geti kannske átt einhvern þátt í að svo verði. Ritað 23. júní 1912 Ártii Árnason (fra Höfðahólum). ÍTrraslakistu Plausors Seinui messan í Dal --- Frh. Konan, sem í óða önn varað bölva nautinu, tók fljótt á rás frá glugg- anum og leitaði til dyra með kött- inn í hárinu og ljet nú allar böl- bænir, sem hún hafði þulið yfir nautinu, dynja yfir kisu. En kisa ljet sjer ekki bregða við það; hún KARLMANNSFATAVERSLUN TH. THORSTEINSSON & CO. HAFNARSTRÆTI 4 hefur nægar byrgðir af öllum FATNAÐI, yfri sem innri. DRENGJAFÖT — HÖFUÐFÖT Aifatnað Karlmanna frá 14,50. • • •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.