Vísir - 25.06.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 25.06.1912, Blaðsíða 3
V I S 1 R . 87 Lítil en arðsöm verslun hjer í bænum er til sölu strax, af alveg sjerstökumástæðum, erí mjöggóðum gangi (Sjóðbók og reikningshald verðursýnt væntanl.kaupanda), nauð- sýnl. vörubirgðir aðeins 1500 kr., og seljast þær með innkaupsverði (lágu). Væntanl. kaupandi (áreiðan- legur) getur fengið, ef óskast, vör- ur framvegis með góðum kjörum. Lítill vinnukraftur nauðsynlegur, Lán óþarft. Þeir sem kynnu að vilja græða ca. 2000 kr. á ári, ættu að senda tilboð um að kaupa slíka verslun sem þessa meikt: »Arð- söm verslun* til ritstjóra Vísis. Nýtt íslenskt smjör nýkomið í versiun MarteinsEinarssonar Laugaveg 44. færði aðeins klærnar ofurlítið úr stað og læsti þeim aftur þar sem hún gat bitið þeim fastara. Þegar konan Iauk upp hurðinni tók ekki betra við, því einmitt þá var það sem skápurinn datt og var hún þá við stigagatið þegar hann ruddi sig. Leitaði það fyrst niður, er þyngst var í skápnum, en það var smjör- kyllir stór og kom hann beint yfir höfuð hennar; næst á eftir kom blóðmörskeppur og svo hvað af öðru, skyrdallur, mjólkurskál, súpu- krukka, kaffidós, diskar, bollapör og ýmislegt fleira. Hún rak upp voða- legt óp, konan, og hljóp í dauð- ans ofboði inn til fólks, er þarvar í hliðarherbergi, en gat engu orði komiö upp, því kökkur hafði hlaup- ið í hálsin á henni af ótta. Það störðu allir á hana síeinhissa og vissu að einhver undur hlutu að hafa borið fyrir hana, enda höfðu menn heyrt gauraganginn frammi. Hún var öll blóðrisa í andliti eftir köttinn og var þó útlit hennar verra VersL Laugav. 19 hefur nú fengið margar tegundir af allskonar nær* fatnaði vönduðum og ódýrum, svo sem: nær- skyrtur, miiiiskyrtur, nærbuxur, harna- fatnað, drengjaföt, barnahúfur, brjóst- hiífar, axiabönd, sportbelti, vasaklúta, sokka, hálsklúta, verkmannaskyrtur ótrú- lega ódýrar. Borgarinnar ódýrasti og vandaðasti nærfatnaður. ÓLAFUR ÓLAFSSON. NÝKOMIÐ PYLSUR — NIDURSOÐIN MATVÆLI — PERUR ANANA í versiun , , JONS ARNASONAR Talsími 112. Vesturgötu 39. vön innanhússtörfum, dönskumælandi, þrifin og vand- vírk, óskast í nokkra mánuði á fáment heimili hjer í bænum til morgunverka hálfan daginn. Hátt kaup f boði. Ritstjóri gefur nánari upplýsingar. Nýkomið JBoUapöv, S^átav, Q& lcotmuv. emaUUvul, Sápuv, Ae^^oJuSliam^aY, ^.áv^vev&uv ,m. m. ^æavtas ó&^vasta ^ovs^uu, JÓN Arnason Talsími 112. VESTURGÖTU 3 9. Ef»£merki kaupir háu verði I. N I “ Östlund, Laufásveg 43. Útgefandi Einar Gunnarsson,cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.