Vísir - 29.06.1912, Síða 2
102
V 1 b 1 K
Lítið 1 gluggana hjá
Jóni Zoega.
STEAM TRAWLERS
FOR SALE,
Folio 1109 — 139 feet — Built 1906, Lloyds Triple Engines 67
! . H. P. 10 Knots on easy-consumption.
Folio 1103 — 130 feet — Built 1911 Lloyds Triple Engines
75 R. H. P 10 Knots on 6 Tons — Whaleback.
Folio 1078 —130 feet — Built 1904 Lloyds Triple Engines
70 R. H. P. — 10V2 Knots on 6 Tons — Whaleback Moderate price.
Foiio 1063 — 120 feet—Built End 1901 Lloyds Triple Engines.
In 1908 the Engines were taken out of the Trawler and thoroughly
overhauled—also present Boiler fitted in, al a total cost of 2000 P. Sterl.—
Large much new 1905 — Acetylene Gas 2750 P. Sterl.
Folio 1073 — 100 feet Built of Iron 1891 to Lloyds. C. S. C.
Engines 45 R. H. P. New Boiler fitted End of 1909 for 120 lbs
N. P. new much 1911 New Tail End Shaft 1909 Moderate price. For
further details plans etc. apply to Sharp Brothers. Baltic Cham-
bers Newcasíle-on-Tyne, Brokers for the Salespurchase of all kinds
Fishing Vessels. Cables ”Speedy“ Newcastle-on-Tyne — Scotts Code.
•v*
H evu tev^w í £au$a\)e$ W9 i stót"
|| svv o$ tatv^av Jevívv.
Merkilegar
egyptskar
fornmenjar
Stórkostlegt finngálkn.
Ramses konungur II. og
guðinn Ptah.
Altaf er verið að róta í rústum
stórborganna fornu í Austurheimi
og á Egyptalandi og margt kemur
í ljós sem áður var í myrkrunum
hulið. Árangur þessara fornleifarann-
sókna er geysimikill, — ýmislegt
sannast, er áður ljek vafi á eðavar
lygi talið. Menning fornþjóðanna
skýrist, ný listaverk eru grafin upp,
hallarrústir og húsmunir, leturtöflur
með ýmsum fróðleik, er málfræð-
ingarnir sitja við að skýra af fjöl-
kyngi sinni og menn fræðast ótrú-
lega vel um daglegt líf og háttu
forfeðranna.
Nýlega hafa merkilegar fornleiíar
fundist við Memphisborg á Egypta-
landi, er fræg var sögð í fornöld
og elsta höfuðborg Neðra-Egypta-
lands, reist, að sögn, í fyrstu af
Menesi Egypta konungi. — Þar
hefur fundist feiknamikið finngálkn
úr mjólkursteini (alabast), óskemt
að mestu. Það er 26 feta langt og
14 feta hátt. Að þyngd er það 80
smálestir. Þetta líkneski er hið ágæt-
asta listaverk er fundist hefur frá
13. eða 14. öld fyrir Krists fæð-
ingu.
Lengra norður frá Memphis hefur
fundist fögur hópmynd í musteri
guðsins Ptah, höggvin úr rauðum
granítsteini og sýnir hún Ramses
konung II. og guðinn Ptan. Mynd-
irnar eru í líkamsstærð fullri og
hafa haldist óskaddaðar um þús-
undir ára. Ramses II. (1348—1281
f. Kr.) er auðþektur, eins og hann
sjest á öörum líkneskjum, hörku-
legur og hvass í sjón, andlitsdrætt-
irnir skýrir eins og þegar þeir voru
nýhöggnir fyrir tugum alda. Gröft-
urinn við Memphis fer fram á kostm
að Dana og á að flytja hópmynd
þessa í Carlsbergs-líkneskjasafnið í
Kaupmannahöfn, að því er »Poli-
tiken« segir 7. þ. m.
P-.ímerki kaupir háu verði I.
^ 1 Östlund, Laufásveg 43.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Prentsmiðja D. Östlunds.
Mannsæfin
200 ár minst.
Rannsóknir Metschnikows.
Jlija Iljitsch Metschnikow heitir
nafnfrægur, rússneskur dýrafræðíng-
ur og lífeðlisfræðingur. Hann er
fæddur 15. maí 1845 í Charkow.
Frá því 1886 hefur hann verið for-
stöðumaður einnar deildar Pasteurs-
stofnunarinar frægu í París, og er
átrúnaðargoð í fósturfræði og fræg-
ur fyrir rannsóknir á lægri dýra-
tegundum, gerlum og alls konar
sóttkveikjuni,ogárið 1908 hlaut hann
Nobelsverðlaunin ásamt Ehrlich pró-
fessor.
Prófessor Metschnikow hefur all-
lengi haldið því fram, að ellihrörn-
an stafaði af áhrifum skaövænna
gerla í ristlinum, og yrði auðið að
koma í veg fyrir þau, gæti manns-
æfin orðið að minsta kosti 200 ár.
Hann hefur nú haldið merkileg-
an fyrirlestur í Vísindafjelaginu frakk-
neska. Hann kveður þrjár orsakir
ellihrörnunar: slagæðakölkun, Iifrar-
kölkun eða nýrnabólgu. Sjúkdóm-
um þessum valda eiturefni tvö:
indol og phenol. Með tilraun-
um á dýrum er nú sannað, að þess-
um eiturefnum má útrýma með
sykurkendri fæðu, t. d. döðluni o.
fl. ávöxtum. Nú er sá gallinn á,
að sykrið leysist upp í efri hluta
þarmsins og nær ekki að verka á
eiturefni í ristlinum. En nú hefur
Metschnikow tekist að sjá ráð til
þess, að safna fyrir sykurefni í ristl-
inum. í hundsristlinum hefurhann