Vísir - 29.06.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1912, Blaðsíða 4
104 V i S 1 R rick viröist geðja.st b.est að li.ti.u stráktmum, sem okkur iíst verst á, og auðsætt er af öiiu,að iianu er spiitur orðinn og gengur þá vegu er til glötunar liggja. Frh. Mcstu úr aö vclja og ódýrust etu oærfötiii í VÖRUHÚSINU Ausíurstræti 10 Hvcr maður sín eiginþvottakona, er þjer kaupiO Iiálsiín ÍVÖRUKÚSINU Austurstræti 10 Karlmaana- fatnaðir fara best — endast lengst— kosta minst í VÖRUHÚSINU Ansturstrœíi 10 ^Bousseau og Bonnot, í gær 2S. júní, eru 200 ár iiðin frá fæðingu Jean Jacques Rousseau’s, og um víða veröld, sjerstaklega í löndum þar sem frakknesk tunga er töluð, eru hátíðaliöld mikil til þess að heiðra minningu þessa heimsfræga heimspekings cg rit- höfundar. í fæðingarborg hans, Genf er opnuð sýning mikil og í flestum borgum á Frakklandi hefur undanfarið verið viðbúnaður mik- ill, og þriðjudaginn 11. þ.m. lagöi stjórn Frakka fyrir þingið frumvarp til laga um að veiía 30.000 franka til opinberrar þjóðminningar um mikilinennið á 200 ára afmæli hans. Búast hefði mátt við að fjárveit- ing þessi myndi verða samþykkt. Fn klerksinnaði rithöfundurinn og skáldið Mauricc Barrés, (fæddur 17 ág. 1862) var nú ekki á þvf. — Hann er stjófnmáiamaður allkendur og situr í þingi Frakka. Jafnskjótt sem frumvarpið kom fram, reis hann úr sæti sínu og hjelt ræðu móti þessum dána starfsbróður sínum, svo einkennilega að maklegt er að geyma hana í minnum: »Jeg get ekki greitt atkvæði með þessari fjárveitingut sagði hann, »og skal bæta því við að enginn yðar ætti að gera það. Haldið þjer í alvöru, að það sje heillavæn- legt á slíkum tímum sem nú lifum l?3 3 > C c Ifl i UR EYÞÓRSSOW. Á Hofsbökkum skamt frá Brautarholti á Kjalarnesi verður haldin næstk. sunnudag(30 júní). Ágóðinn rennurtil líknarstarfsemi. Ágæt skemtiferð íyrir Reykvíkinga með mótorbát Páls Níels- sonar, sern fer frá Duusbryggju snemma um morguninn. Utboð. Undirritaður óskar eftir tilboði um byggingu á húsi úr steinsteypu í sumar. Teikningar til sýnis á- samt upplýsingum á Lindarg. 14 til laugardags. L. Dichmann. vjer á, að liefja þann rnanii til ský- anna, er fyrstur hefur haldið fram hinni andstyggiiegu fjarstæðu um órjettmæti ríkisins ogrjett einstaklings- ins gagnvart órjettmætu ríki. í sömu andránni sem vjer skjótumalia þá sem hunda, er rísa gegn þjóðfjelaginu, getum vjek engan vegin heiðrað minningu þess manns, sem allir stjórnleysingjar með fullum rjetti vitnatilsemleiðtoga. Þaðer enginn munur á Krapotkin *) og Rousseau og afsprengi hans eru bifreiðarfant- arnir Garnier og Bonnots Ræðu þessari mótmælti jafnaðar- maðurinn Vivianie þegar kröftuglega og sömuleiðis kenslumáiaráðherrann Guist’hau. — Fjeð var veitt með 427 atkv. gegn 112. Svo fór um sjóferð þá! *) Frægur rússn. rithöfundurog stjórn- ieysmgí. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksmiðjunni á Laufásveg 2 hjá F.YVIND1 ÁRNASYNl. Teppi iánuð ókeypis í kirkjuna. ^ TAF^D-FUflDm ^ llattur tapaöur á Hotel Rvík. í fyrrakveld. Nafn innani svita- skinninu. Gáið að því, semþarvóru. y. j. m. y.. Skemtiganga n. k. sunnud. 30. þ.m. ef veður leyfir. Lagt á stað frá Skólav.stig nr. 17. stundvísi. kl. 91/., f. m. Fjelagskonur fjölmenni! © i Eitt herbergi í ágætum stað í bænum er til leigu frá 1. júií. Húsgögn fylgja. Ritstj. v. á. KAUPSKAPUR Hnakkur og beisli til söln afgr. Vísis rneð mjög láu verði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.