Vísir - 17.07.1912, Qupperneq 1
Nærföt
best og ódýrust í
VÖRU H Ú SIN U
Austurstrætí 10.
15
Föt og Fataefni Slaufur mesta
úrval. Föt saumuð og afgreidd k 12-14 tímum.
Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Siml 142.
Kemur venjulega út kl. 12alla virkadaga.
Aígr.i suðiirendaá Hótelísl. lH/j-Sogö-?
f'vliðv.d. 17. júlí 1912.
Háflóð kl.7,32 ‘ árd. og kl. 7,56‘ síöd.
Hníjata hjer um bil 6 st. 12‘ síðar.
Afinœli.
Frú Eb'sabet Sveinsdóttir.
Eirikur Briem prófessor.
Eggert Bnem frá Viðey.
Þorvaldur Quðmundsson, bóksali.
Á morgun:
Fóstar.
Varangur fer til Breiðafjarðar.
Steriing fer til Breiðafjarðar.
Ingólfur fer tl! Akra og Straum-
íjarðar og kemur aftur.
Póstvagn kefnur frá Þingvöllum.
Veðrátta í dag.
25 biöð frá 1. júlí kosta: Áskrifst.50a.
Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a.
Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju-
lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—8.
Langbesti augl.staður í bænum. Augl.
sjeskilað fyrir kl.3 daginn fyrir birtingn.
JvvmevWv
keypt háu verði!
Sýnishorn af verðum:
pr. stk.
2 au.
bfl
O
>
o
£
|767,9 9,6
767,0 1 1,0
765,3,1 1,0
7 64,3 j 13,7
730,6! 13,6
764,3,14,3
Vestm.e.
Rvík.
ísaf.
Akureyri
Grímsst.
Seyðisf.
Þórshöfn 10,0
V
SV
sv
vsv
or 100 — 80 —
15 cö ■— <V tO > 200 — 180 —
x: txo 500 — 460 —
> 3 Útlend frímerki eirmig' keypt
5 Skýað hæsta verði.
1 Alsk. A. Gregersen.
0 Heiðsk. Hótel ísland.
2 0 Ljettsk. Heiðsk. Hittist ki. 6 — 9 daglega.
3 Skýað
3 Alsk. 1 Olymp. Rec. 54,82 en sænskt 58,27.
Skýringai.
N —norð- eða uorðan, A aust- eða
austan,.S — suð- eðasunnan, V—vest-
eða vestan
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig: 0—iogn.l—andvari, 2—kul, 3—
gola, 4—kaldi, 5 — stinningsgola, 6 —
stinningskaldi,7 — snarpur vindur,8—
hvassviðri,9 —-stormur.lO — rok, 11 —
ofsaveður, 12 - fái viðri.
Líkkistiirnnr viðurkendu> ódýru.fást
ullVnlolul lldl ávalt tilbúnar á Hvertis-
ötu gó.—Simí 93.—HELGI og EINAR,
‘Jvá uU'ówdum.
islendingar á
Olynipíuleikunum.
(Frá frjettaritara Vísis).
í gær voru aðalleikarnir opnaðir
af konungi með mikilli viðhöfn.
Þátttakendur í leikunum gengu undir
fánum sinnar þjóðar inná »Stadion.
og náinu staðar fyrir sæti konungs.
Fyrst fór fram bænagerð, þá talaði
krónprinsinn og loks konungurinn
sjálfur. Að þvi btínu gengu íþrótta-
mennirnir út aítur, en brátt kom
inn sænski leikfimisfiokkurinn, um
180 menn, og sýndu leikfimi, og
að þ.'i loknu sænskur stúlkur, er
einnig sýndu leikfimi. Því næst
byrjuðu lilaup yfir 00 metra. Jón
Halldórsson liljóp vei, en varð að
lúta. Ameríkumenn og Afríku unnu
náer öll hlaupin. Hitinn í gær var
39° á C, og er það æði heitt fyrir
Islendinga, ekki síst til að hlaupa í
kapphlaup. Á 800 metra hlaupum
og glímum (grísk-rónív.) var og
byrjað a í gær, og spjótkast var
þreytt. Svíinn E. Lemming var
hiulskarpastur í spjótkasti 0g settj
nýtt heims-»Record«, 60 metra og
64 cm með hægri hendi. Áður var
Chr. IX
3 au.
4 —
5 —
6 —
10 —
16 —
20 —
25 --
40 —
50 —
27. -
17. -
4 —
17, -
12 —
5 —
20 —
30 —
40 —
íþróttasamband íslands hafði feng-
ið leyli til þess að ísl. íþróttamenn- j
irnir mættu koma fram undir nafm
skilti »Island» sem sjerstök þjóð.
Hafðí innanríkisráðherra Dana gef-
ið sitt samþykki til þess þrátt fyr-
ir mótstöðu Fritz Hansens sem er
form. í olympiskuleikja-nefndinni
dönsku. F. Hansen hefur altaf vilj-
að ísl. flokknum hið versta en þó
tók yfir í gær, þegar Isl., eins og
allir aðrir, áttum að ganga fram,
vildi hann smella þeim inn í miðj-
an danska hópinn, en þeir neituðu
og bentu á dagskrána, þar sem
Danir áltu að ganga fyrst og ísl.
svo, svo sem Rússar og Finnar.
Fór F. H. þá til sænsku nefndar-
innar og óskaði þess, fyrir hónd
dönsku nefndarinnar, að þeir gengju
þar sem hann tiltók, kvaðst nefnd-
in ekki vilja komast í ósátt við
þenna stórdana með því, að hafaá
móti því. Þetta var á síðasta augna-
bliki, svo enginn tími var fyrir ísl.
að fá sínuin vilja framgengt, svo
þeir neituðu algerlega að taka þátt
í skrúðgöngunni, kváðust heldur
sitja heima, en koma fram sem
Danir.
Sigurjón keppir í dag í fyrsta
sinn, og flokkurinn sýnir gltmu í
kveld, en á að keppa síðar og koma
þá altaf fram nndir eigin nafnskilti
»ísl«.
Fótbolta kappleikur hefur staðið
frá 29. júní til 5. júlí og lauk svo
að Engl. varð Nr. 1, Danmörk Nr. 2.
Greifafrú Montignoso,
fyrruni krónprinsessa Lovisa af Sax-
landi, hefur nú fengið skilnað í
Flórens við mannsinn, Toselli slag-
hörpuleikara, sem hún giftist á laun
í London eftir að hinn núverandi
Saxa konungur hafði skilið við
hana.
Árni Eiríksson
Austurstræti 6.
lýkomið með Sterling og Kong Helgi:
Vaxdúks-reiðhattar, Baðföt og Baðhúfur
Tvisttau, Dagtreyjutau, Ljereftsnærföt, Svuntur o. m. fl.
Árni Eitíksson
Austurstræti 6.
Hýkomið í Kaupang:
ágætar kartöflnr pd. 8 au.
Skófatnaður:ilskór,touristaskór 1,85,
kvcnskór á 75 au, og verkmanna-
stígvjel 5-7 kr.
ííýtísku regnkápur.
Sykur aiiskonar ódýrastur í bænum,
Altaf nýtt íslenskt smjör.
RQÍanjdLGarrcs flugmaður,
sem flaug 300 mílur í stormi og
og þykir aðdáunarvert, var lýstur
sigurvegari í hringfluginu við An-
jou-kappflugið 17. júní (680 niílna
flug). Hann færaðalverðlaun frakkn-
eska flugfjelagsins 36 þús. kr. og
ítilbót fyrir hraðflug 14400 kr.
Ur bænum.
Gros6er Kurfiirst, þýska skemti-
ferðaskipið kemur hingað næsta
þriðjudag (23 ) um kl. 3 síðdegis
Verður l'jer Ivo næstu daga, en fer
kl. 12 nóttina milli 25. og 26. Þjóð-
verjarnir fara á bátum inn í Koíla-
fjörð og fá þar hesta til þess að
ríða á upp að Tröllafossi. D. Thom-
sen tekur á möti þessu skipi.
Varanger kom í gærmorgun og
með því sr. Ólafur Stephensen úr
Grundarfirði og sr. Árni Þorsteins-
son úr Skóganesi.
Flóra kom í gærkveldi og með
henni sr. Einar Jónsson alþm. og
Sveinn Björnsson málfærsiumaður.
Guðm. Bergson póstafgrm. á fsa-
firði, Skúli Kr. Skúlason og Vilhj.
Skúlason kaupm. frá ísaf, Einar
Jónsson afgrm. s. st. og Sigurður
Baldvinsson frá Patreksfirði.
Douro kom í fyrradag fermd
olíu til D. D. P. A.
Eros kom í gærmorgun með
saltfarm.
Frímerkjakaupmaður. Eins og
getið er um í gær kom frímerkja-
kaupmaðurinn danski A. Gregersen
hingað með Sterling. Hann var hjer
einnig í fyrra og keypti þá mjög
Ivwmvfrloflo A Öffuch* Wp ^
Frá alþingi.
Þingsetníng.
Sú athöfn hófst kl. 1 á mánud. að
aflokinni guðsþjónustugerð, og hafði
Magnús prófastur Andrjesson stig-
ið í stólinn.
I byrjun þessa fyrsta fundar í
sameinuðu þingi mintist ráðherra
(Kr. J.) fyrst dauða Friðriks kon-
ungs 8., og hlýddu þingmenn á
þá ræðu standandi. Þá Ias hann
konungsbrjef tvö, annað um þingið
og starfstíma þess frá Kristjáni kon-
ungsefni, er þá var, gefið út í fjar-
veru föður hans, hitt var kveðja
hans til alþingis, er hann hafði tek-
ið við konungdóini, og er þar drep-
ið á vænlanlega kynnisför hans
hingað til lands. Svo sagði ráð-
herra þingið sett, og var þá liúrrað
fyrir konginum. Sigurður Stefáns-
son var forsöngvari.
Þá tók við stjórninni aldursfor-
seti Júlíus amtm. Havsteen og kvaddi
þá Jón Magnússon og Sigurð Stef-
ánsson til skrifara. Þá áttu þing-
menn að skifta sjer í kjördeildir til
rannsóknar kjörbrjefa, og gekk það
ófimlega, þegar því var lokið, varð
langt hlje. Fyrsta og þriðja kjör-
deild áttu að vísu Ijett verk, því að
ekkert athugavert fannst, en á ann-
ari kjördeild stóð lengi. Hún hafði
til athugunar kjörbrjef fyrstu kjör-
brjef fyrstu kjördeildar og hafði þar
verið klagað yfir kosningu þeirra