Vísir - 05.08.1912, Síða 1

Vísir - 05.08.1912, Síða 1
363 6 Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar Föt og Fataefni S7aáú?í^nes°tf úrval. Föt saunmð og afgreidd á, 12-14 tímum. Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími142. ..........■■ .................................................. Kemur venjulega út H. 12alla virkadaga. 25 blöð frá 30. júií kosta: Á skrifst.50a. Afgr.í suðurenda á Hótel Isl. 1 l‘/2-3og5-7 Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa í Pcstiuisstræti 14A. Venju- lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—S. Langbesti augl.staður t bænum. Augi. sjeskilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingn. Mánud. 5. ágúsí 1912. Háflóð kl.9,301 árd. og kl. 9,56‘ síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Afrnœli. Frú Margrjet Björnsson. Frú Þóra Óiafsdóttir. Á morgun. Póstor. Austanpóstur fer. Póstvagn fer til Ægissjðu. Veðrátta í dag. Loftvog E < | Vind hraðij Veðuriuag Vestm.e. 763,1 5,5 0 Móða Rvík. 762,7 5,3 SA 3 Alsk. ísaf. 763,3 3.1 0 Skýað Akureyri 763,1 4,0 S 3 Skýað Grímsst. 728,5 4,7 0 Heiðsk. Seyðisf. 763,1 5,5 S 3 Hálfsk. Þórsliöfn 760,3 9,3 N 2 Alsk. Skýríngar. N—norð-eða norðan, A —aust-eða austan, S—suð- eðasunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— gola, 4-—kaldi, 5—stinningsgola, 6 — stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—storniur,l 0—rok, 11 — ofsaveður, 12— fárviðri. Líkkisturnar viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELQl og EINAR, Landar vesíra. Heimspekispróf með beslu ein- kunn hefur Sigurjón Jónsson (f. 184 1881 á Háreksstöðum í Jökuldal) tekið við Chicago háskóla. Heims- kringla segir svo frá: Nítján ára gamall fór Sigurjón á Flensborgarskólann, og var þar veturinn 1900—1901. Veturinn 1902 til 1903 var hann á Iatínuskólan- um í Reykjavík, en þar hætti hann námi sökum fjárskorts. Sumarið 1905 hjelt svo Sigurjón vestur um haf og settist að í Winnipeg. Fyrstu tvö árin vann hann dag- launavinnu í borginni en suniarið 1907 bauðst honum tækifæri, að ganga á Únítara prestaskólann í Meadville í Pennsylvania og fór hann þangað um haustið, Þaðan útskrifaðist hann svo vorið 1910, með bestu einkunn. Fjekk hann þá hinn svonefnda Perkins styrk, og stundaði nám við Harvard háskól- ann. utn sumarið. Mun hann þá hafa verið afhuga prestskapnum, og um haustið fjekk liann inn- göngu á Chicago háskólann. Á þann háskóla er örðugt aö kom- ast, því háar kröfur eru gerðar til kunnáttu stúdenta, og eins eru öll próf þar mjög þung. Sigurjón náði þó inngöngu fyrirhafnarlítið. og nú nýverið hefur hann tekið þar heimspekispróf, eða Ph. B. stigið, með lofi (cum laude), og er hann Trjesmiðafjelag Reykjavíkur fer skemtiferð suður fyrir Hafnarfjörð sunnudaginn 11. ágúst, ef veður leyfir. Haldið verður á stað frá Kirkjutorgi kl. 10 stundvíslega suður Laufásveg á Hafnarfjarðarveginn. Sjeð verður um, að veitingar verði til á síaðnum. Verði almenn hluttaka, verður lúðrafjelag með í förinni Þeir, sem vilja taka þáít í förinni, eru beðnir að gefa sig fram fyrir föstudag við formann fjelagsins, Skólavörðustíg 6 B. Allir trjesmiðir velkomnir. fyrsti íslendingur, sem útskrifast hefur af Chicago háskólanum. Læknis próf við Iæknaskóiann í Chícago tók í vor Oliver S. Ol- son (að riettu nafni Ólafur Sigurðs- son f. u/<i 1883 á Borðeyri við Hrútafjörð). Hann fór 1886 með foreldrum sínum til Vesturheims og hefur getið sjer hinn besta orðstýr fyrir dugnað og námfýsi. Hann var fátækur og varð stöðugt að vinna fyrir sjer meðan hann stund- aði nám og um tíma hætti hann námi til þess að safna fje. Hann er nú ráðinn sjúkrahúslækni í Chi- cago. Tveir Iandar hafa nýlega hlot- ið heiðursviðurkenningu frá Har- vard háskólanum fyrir framúr- 1 skarandi lærdóm og gáfur. Ann- ar þeirra er Þorbergur Þor- valdsson, dr. phil.; hann hefur fengið 1500 dollara styrktil áfram- haldandi vísindaiðkana á Þýska- landi, og er það jafnhá upphæð og skólinn veitti honum í fyrra, en fátítt er það, að sá skóli veiti sama manninuni tvisvar fjárstyrk. — Hinn landinn, sem verðlaun hefur fengið, er sjera Runóifur Fjeldsted; hann hlaut 300dollara verðlaun fyrir ritgerð um grískar bókmentir. Sjera Runólfur ætlar að fara til Harvard næsta vetur °g leggja Þar stund á latínu og grísku. — Báðir eru þessirlandar bráðgáfaðir námsmenn og þjóð- flokki sínum til stórsóma Heimskr. Dýrtíð í New-York. Víðar er dýrtfð í borgum held- ur en í Wimiipeg. í New York flýr fólkið borgina og leitar til sveita, hvað sem getur komið því við. Það er dýrara að Iifa þar í ár held- ur en nokkru sinni áður í manna- minnum. Prísar voiu upp skrúfað- : ir þar í fyrra, en hafa nú hækkað i um 15 prct. Matvörur liafa stigið um 22 prct., svo sem kjöt og fisk- ur, smjör, egg, kartöflur, te, kaffi, sykur, salt og baunir. En hveiti, hafrar, bygg og mjel hafa hækkað um rjettan þriðjung (33 prct.) — ali á einu ári. Þeir sem það geta hrista ryk borgarinnar af fótum sjer, j hinir verða að borga þessa prísa — ! eða draga við sig eða jafnvel svelta. ! Óeirðir hafa orðið nokkrar. FIús- mæður hafa gengið í fylkingu um nokkurn hluta borgar og skipað liinum dýrseldu kjötsölumönnum að færa niður prísana eða loka. Þeir sem ekki voru svo vitrir að gera þetta góðfúslega, fengu að kenna á því fljótlega. Kjötsölu- karlar afsökuðu sig við þessa kvenna- fylking, með því, að þeim væri kjöíið selt svona dýrt af stórsölum, en loka urðu þeir, ella þola rúðu- brot og hótanir. (Heimskr.) Blönduósi, sunnudag. Versta tíð í Norðurlandi, kafalds- bylur í fyrra dag, snjókoma svo mikil, að menn óttast fjártjón á afrjett. Dáin er á leið á Sauðárkrók til lækninga Ingibjörg Pálsdóttir kona Kristjáns Sigurðssonar bónda á Reykjurn á Reykjabraut. Hún var dóttir Páls dannebrogsmanns og hreppstjóra Ólafssonar á Akri og systir sjera Bjarna í Steinsnesi. Akureyri, mánudag. llíviðri hefur verið síðastliðna viku og snjókoma mikil. Ágætt veður í dag en snjór stendur þó niður í miðjar lilíðar. Nautgripir áttu að kotna hingað úr Skagafirði og frá Húsavík en þeim verðerekki komið fyrir ófærð á heiðum. Hesta 30 að tölu hefur sænskur maður keypt um Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu og flytur út í dag á gufuskipinu Uranus. Þeir fara til Gautaborgar. Mokafli var af síld fyrir kulda- kastið. Tuliníusar-skip hafa fengið um 2000 tunnur hvert Snorri Goði og Skallagrímur hafa aflað mjög vel. Þegar kuldarnir komu minkaði afl- inn, en er þó nokkur enn. Atvinna er hjer afarmikil. Kárl- manna kaup er 50 au. til 1 kr. um tímann, en konur, sern salta sild, hafa 12 króna kaup á dag og þar yfir (kr. 12,80). Þær fá 40 au. fyrir tunnuna. Ask liggur hjer og er að taka síld til Kaupmannahafnar. Með honuin fer Þórarinn Túliníus og fjölskylda. Ingólfur kom í fyrradag með vörur hingað. Magnús Siguðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8 Venjulega heima ld. 10—11 árd kl. 5—ö síðd. Talsími 124. Frá alþingi. Dagskrá alþingis í dag. Nd. (kl. 12) 1. Kaupstaðarlóð Hafnarfjarðar 3. u- 2. Verslunarstaða löggildingar 3. u. 3. Símakerfin 2. u. 4. Norðurfjarðar verslunarlóð 2. u. 5. Læknishjeruð 1. u. 6. Þjóðjarðasala 1. u. Ed. (kl. 1.) 1. Alþingistínúnn 3. u. 2. Útflutnigsgjald 1. u. 3. Vestmanneyasíinakaup 2. u. 4. Drangeyarveiði 2. u. 5. Áfengisveitingar 1. u. Nærföt hvergi betri en hjá Reinh. Anderson. Hornið á Hotel Island Leiðisgrindur tvennar til sölu hjá Eyv. Áriiasyni. Byggingar- lóð á ágætum að í bænum til sölu Afarlágt verð. Lítil útborgun. D Östluund. Eggert Cíaessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17 Venj.úega heinia kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.