Vísir - 26.08.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 26.08.1912, Blaðsíða 1
381 Tækifæriskaup á vindlum í vindlabúðinni á Hótei ísland í nokkra daga. "^Dvsvif 24 Föt og Fataefní Slaufur mesta úrval. Föt saumuð og afgieidd á_ 12-I4tímum Hvergi ódýrari en í,DAGSBRÚ N‘. Sími 142. Kemur venjulega út kl. 12_alla virkadaga. Afgr.í suðurenda á Hótel Isl. 1172-3og5-7 25 blöð frá 30. júlí kosta: Á skrifst.50a. Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa í Pösthússtræti 14A. Venju- lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—8. Langbesti augl.staður i bænum. Augl. sjeskilað fyrir kl.3daginn fyiir birtingu. Mánud. 26. ágúsi 1912. Háflóð kl. 4,35‘ árd. og 4,51 ‘ síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli. Frú Kristbjörg Einarsdóttir. Frú Málmfríður Jónsdótfir. Sæm. Bjarnhjeðinsson. læknir. Á morgun. Póstar. Austanpóstur fer. Póstvagn f:r til Ægissíðu. Veðrátta í dag. Loftvog r -*-» o 1 aí -G -o > Veðurlag Vestm.e. 761,9 8,0 SV 0 Alsk. Rvík. 761,8 8.7 A í Alsk. ísaf. 763 0 7,5 N 2 Alsk. Akureyri 761,8 6,2 2 Þoka Grínisst. 726,0 4,6 . 0 Skýað Seyðisf. 761,4 5,0! 0 Skýað Þórshöfn 758,9 7,7j NA 1 2 Alsk. Skýringar. N—norð- eða norðan, A — aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, ð— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,l 0—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Jiílrlíktlirnar viðurkendu, ódýru, fást ullilUblul lldi ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR, ‘Jvá úUötvdvxm. Hróaldur Ámundason kominn til Noregs. ---- Nl. Jeg hef farið yfir það þvert. Upp öðru megin og niður hinu megin. Shackleton hefur ekki heldur kom- ið nieð nein mótmæli móti fram- setningu minni. Nú barst talið að Scott: -- Jeg efast' ekki um að hann hefur verið á suðurskautinu, en varla er að búast við að heyra frá hon- um fyr en í janúar eða febrúar. »Terra Nova« hefur orðið að fara frá landtökustaðnum vegna íss og Scott hefur því orðið að vera þar yfir veturinn, Það, sem við heyrðum af hon- um síðast, var, að hann var á 87° 30“ 9. jan. Hafði hann þá vistir til mánaðar og hefur hann getað náð skautinu á þeim tíma. Þeir hafa farið 15 enskar mílur á dag og það er vel gert, þarsem þeir draga sjálfir sleða sína — Hve langar dagleiðir höfðuð þjer? — Á heimleiðinni fórum við 19 til 20 enskar rnílur á dag. _ Er það rjett að þjer hafið gefið Mawsons leiðangrinum hunda yðar? Menn hafa verið að ræða um það hjer heima að fá nokkra af hundum yðar á þjóðmenjasifn- ið hjer. — Nei, jeg á enn hunda mína. Don Pedro hefur þá í gæslu og þar eru þeir vandir á að umgang ast ísbirni. — Það er aðeins rimla- girðing milli þeirra. Þeim líður ágætlega, eflaust miklu betur en mjer, og jeg hef ekkert að kvarta undan í því tilliti. Þeir eru svo feitir að þeir geta varla hreyft sig. En jeg læt ekki troða þá út í bráð að minsta kosti. Fyrst ætla jeg þeim að líta á hitt skautið. — Hafið þjer heyrt að prestur nokkur hefur talað um hið ljóta nafn »Danssalur djöfulsins« með mikilli áhyggju? — Já, og jeg get aðeins hugg- að hann með að jeg hef aidrei skírt neinn jökul »Danssal djöfulsins« heldur »Danssal Fjandans« Það er hann kalluður í bók minni og svo skal hann heita, því það er besta nafnið, sem hann getur feng- ið. Þjer megið trúa því að það var gaman að fara yfir hann. — ,Enn var Hróaldur spurður um hvað verst hefði komið fyrir á þessari ferð hans. — Því er fljótsvarað, án þess jeg hugsi mig um eða skrökvi íil. Hið versta var að við höfðum of I mikinn tíma til þess að sofa, því við gátum ekki haldið áfram nema 7 tíma í sólarhring og það var langur svefntími. Ýmsar ástæður voru til þess, að við gátum ekki sofið allan þennan tíma. Negrarnir sem atvinnurekendur. Negrar eru alment álitnir einkar duglegir atvinnurekendur. Þeir hafa á síðustu 50 árum. lagt undir sig lönd í Bandaríkjum í Vesturheinú sem nema að verði mörgum þús- undum milj. króna. Þeir gefa út mörg hundruð dagblöð. Af kyn- stofni þeirra eru 3000 læknar og 2000 málaflutningsmenn. Negrar eiga fjöida bókasafna, skóla og kirkna. Þeir eiga 57 banka, sem allir standa föstum fótum, og í suð- urfylkjunum, þar sem þeir voru sem þrælar fyrir 50 árum, eiga þeir nú 180000 bújarðir. AUatv aj tatv&\. Ásig'ling. Á sunnudaginn 18. þ. m. í góðu og björtu veðri sigldi botnvörpung- ur frá Hull á fiskiskipið »Ragnar« frá Patreksfirði úti fyrir Breiðafirði.' Rifnaði hliðin á Rngnari og sökk skipið þegar. Skipverjar björguð- ust þó allir á botnvörpunginnog hjelt hann með þá inn til Patreksfjarðar. »Ragnar« var eign Pjeturs A. Ólafssonar ræðismanns á Patreks- firði og var óvátrygður. Gekk illa með fyrstu að fá skip- stjórann á botnvörpungnum til þess að viðurkenna, að ásiglingin væri sjer að kenna og stóð vitnaleiðsla og málarekstur um það í tvo daga. En loks gekk liann inn á að bæta skaðann, en ekki munu það vera fullar bætur. Rangárbrúin verður vígð 31. þ. m. (kl. l.síðd.) af ráðherraíslands. Þar verðurhjeraðs- hátíð í sambandi við vígsluna, ræðu- höld mikil, dans, söngur og annar gleðskapur. Meðal annars skemtir Lúðrafjelag Reykjavíkur. Guðm.skáld Guðmundsson hefur ort brúardrápu. Brú þessi ereinkar vönduð, smíðuð af Iandsverkfræðing Jóni Þorlákssyni, 140 álna löng. Hitt og þetta. Gróð afsöknn. Hinn nýdauði Japanskeisari tók á móti hinum ýnisu Norðurálfugæð • um, sem honuin voru látnar í tje, með stakri þolinmæði, en þá er hann marga morgna í röð var ó- náðaður af læknum frá Norðurálf- unni, barg hann húsfriði sínum með þeirri afsökun að hann gæti «ekki tekið á móti þeim, af því að hann væri ekki vel frískur. Matliákur. S. stórkaupmaður er á ferð í Aftíku með frú sína og rekast þau þar á mannætur. S. (kvíðin): Heldurðu að þeir sjeu að hugsa um að jeta okkur? Frúin: Fý, aldrei getur þú hugs- að um annað en mat. Ur bænum. Kappsund var þreytt á Skerja- firði í gær um »Sundbikar íslands.« Sundið er hálf röst og varð fljót- astur “Erlingur Pálsson 9’6“. Þá reyndu og unglingar 10 stikna sund og varð fyrstur Sig. Einars- son, 12 ára. Austri fer í hringferð í kvöld kl. 6. • Stúlka brendi sig í laugunt við Geysi, er hún var þarað þvo þvott. Var bruninn svo mikill að henni er ekki hugað líf. AlþingJ var sagt upp f dag um hádegi: Hefur það staðið 41 dag. Ceres kom í gærkvöldi og með henni fjöldi íarþegja, þar á meðal P. J. Thorsteinsson kaupmaður, Garð- ar Gíslason kaupmaður, Brillouin fyrv, ræðismaður, Ásgeir G. Már VISIR Aígreiðslan (Hotel ísland) opin daglega kl. 11—3 og kl, 5—7. Skrifstofan (Pósthússtræti 14A uppi) opin í dag kl. 2—4 og 6 —8. Sími 218. stöfunardeild fyrir byrjend- ur held jeg áfram næsta vetur með sama fyrirkomulagi og verið hefur við barnaskólann á Bergstaðastræíi 3. Jeg vildi biðja aðstandendurað gefa sig fram sem fyrst. Hólmfríður Þorláksdóttir. DAILY MAIL (vikubiaðið) Kr. 4,75 í 12 mánuði. íslandsafgreiðslan tekur við pöntunum. »The greatest circulation ever yet reached by any daily rnorn- ing newspaper in any country is that of the DAILY MAIL.« Whitakers, 1912. Allir lesa það sem auglýst er í Vísi. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússti æti 17 Venj lega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16 agent, abbadísin í Landakoti, fjöldi útl. ferðamanna, tveir Noregmenn, ætlar annar að gera tilboð í hafn- argerðir.a, en hinn gengur á Há- skóla íslands. Utlendar frjettir miklar á morgun. Frá Alþingi. Lög frá Alþingi. Útibú Landsbankans. »í 9. gr. laga 18. seph 1885 um stofnun Landsbanka íalli niðurorð- ið »Seyöisfirði«, en í staðinn komi »á Austfjörðum.« Svo er og bankanum heimilt, með samþykki ráðherra, að setja upp af- greiðslustofu erlendis á þeim stað, er bankastjórninni þykir til þess hagkvæmur.*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.