Vísir - 26.08.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 26.08.1912, Blaðsíða 4
V í S I R »Er jeg sein, pabbi?« sagði hún — »Mjer þykir það mjög Ieitt.—« »Kæra Lína«, sagði hann iiastur en þó brosandi og leit fyrst á klukkuna og svo a hana. »Ef þjer væriborg- að, þótt ekki væri nema 50 áui ar, hvert sinn sem þú gerir þessa af- sökun, yröir þú auðug á einum mánuði.« Hún hló og fór að sýsla um mat- inn á borðinu. — Þorpið Bellmaire er nafn- togað vegna fögru, gömlu kirkj- unnar og aðalbólsins, hins forna að- seturs jarlsins af Bellmaire. En ferða- manna leiðarvísirinn hefði meðjafn miklum rjetti mátt bæta við: »og vegna liinnar fögru ungfrú North.« t>ar er skjótt frá að segja, að Cymbelína North var einhver ynd- islegasta stúlkan á Englandi. Ólík var hún yfirforingjanutn, föður sín- um í því, að hún var há vexti, beinvaxin og bar sig vel, áðeins tví- tug, injúk og fagurlimuð, eins og ung Indíana-stúlka. Hún var dökk ílits, hárið nærri kolbrúnt eins og á föður hennar, en mjúkt og lá í siikjubylgjurn. Fagurt varhárið henn- ar og yfirlit, en mest kvað þó að yndislegu, stóru, skæru augunum hennar milli dökku augnaháranna, sem hvíldu mild og hátignarrík á þeim, er í þau horfði. En þótt þorpsbúar allir vissu af og væru stoltir af fegurð hennar, var þó sern hún ein vissi alls ekki af henni. Húu átti ekki hjegóma- skap til í eigu sínni, og eftirtekta- vert var það, að þótt hún tæki of- an hattinn og stryki hárinu frá enn- inu, datt henni ekki í hug að líta í spegil. »Þú hefnr víst verið við kirkju?« spurði yfirforinginn og rjeð á egg- ið sitt, eins og það væri lítil víg- girðing. »Já, pabbi; jeg ætlaði ekki að fara, en jeg mætti Bobby Plovers við hornið á vellinum, og þá gat jeg ekki stilt mig um að taka hann og bera hann til þess að blása lag fyrir mig.« »Og liann verður of seinn í skól- ann og fær refsingu — rjett handa honum líka, strák-þorparanum! Ó- stundvísi er synd þessarar aldar! — Hamingjan hjálpi mjer! En hvað þetta er undarlegt! Hvar getur hann verið?« »Hann! hver, pabbi?« spurði Cymbelína. »Nú, ungi jarlinn auð- vitað!« »Já, auðvitað!« át karlinn eftir og rýndi gegnum gleraugun grett- ur mjög í dagblaðið, sem hann hafði tekið. »Hjerna er auglýsing- in aftur!« • »Þeir hafa auglýst eftir honum í þrjá mánuði«, sagði Cymbelína. »Það eru meira en þrír mánuðir síðan gamli jarlinn dó.« »Jeg er alveg viss um það,« hrópaöi karlinn og fleygði blaðinu, »að þessi maður er dáiun.» Cymbelína leit upp. Frh. Brúin yfir Ytri-Rangá, verður Yígð af ráðlierra íslands og opnuð til almennra afnota laugaidaginn 31. ágúst kl. 1 síðdegis. OSTAR eru bestir og ódýr- astir í matarverslun T ómasar J ónssonar. $$stttma8vmtvtv v ^axv$ir\)atta \&sttt. Efrahvoli 24. ág. 1912. J&yk^vVxv ^V^ússou. úestir og ódýrastir 1 Yersl. Einars Árnasonar. Ágætt margaríne á 0,50 áður 0,55. Ódýrara, ef keypt eru 10 dund í einu. Allskonar GLERVARA selst með afslætti í Yersl. .BEEBABIIK', LÆKJARGÖTU 10B. líESTÍ í ferðalög og útreiðartúra er best og ódýrast í Versl. Einars Árnasonar. Líkkistur og líkkiæði er best að lcaupa í verksm'ð unni á Laufásveg 2 hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. A T V I N N A 16 ára pilfur, vandaður, reglu- sa ur og vel að sjer, óskar eftir plássi við verslun í haust. Upp- lýsingar á Bergstaðastræti 43. Góð meðmæli ef óskast, Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kjrkjustrœti 8 Venjulega heima kl -—11 árd. kl. 5—6 sfðd Talsími 124. Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar Norskir ostar fást 1 matarverslun Tómasar Jónssonar. Akranes- kartöflur fást í matarverslun Tómasar Jónssonar. Mentaskólapiltur 18ára óskareftir tilboði með ákveðnu verði um gott fæði, húsnæði, hila, Ijós og fataþvott yfir komandi skóla- ár. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 29. ágúst merkt »Mentaskólapiltur.« í fjarveru minni er fatahreinsunaistofa mín lokuð. Laufásveg 4. Sæunn Bjarnadóttir. HÚSNÆÐI Herbergi fyrir einhleypaóskast frá 1. okt. Uppl. Njálsgötu 26 (niðri.) 2—3 herbergi ásamt eldhúsi óskasttil leigu frá 1. okt. n. k. R. v. á. Herbergi með húsgögnum ósk- ast til leigu í miðbænum. Tilboð merkt »A 4« sendist afgr. Vísis. ) TAPAD-FUNDIÐ Minnispeningur og hanskar fundust í nýa Bíó í gær. Pjetur Brynjólfsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.