Vísir - 27.08.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 27.08.1912, Blaðsíða 2
V í S I R Kvenf atasau m astofa spáný opnuð í Brötíugöiu. inngangur sami ogá Bio (upp stigann). 0IÖT Nýasta Parísartýska. "HMj o J ónssors. »Jeg snæddi fyrir stundu, þakka yður fyrir!« sagði lögmaðúr. »Hje«na er stóll — hjerna er hægindastóll! Gerið þjer svo vel, — hvað er á ferðum?« Bradworthy var alvanur æðisgangi karlsins, eins og Jana. Hann lieils aði fyrst Cymbelínu með handabandi ofurrólega áður en hann svaraði. Hann var hávaxin, sinaber, aldur- hnigin sómamaður, varirnar þunnar og kreistar samao, augun hvöss og grá undir loðnum, gráum brúnum. »Jeg kom við til að vita, hvort jeg gæti gertyður nokknð til þægðar í borginnni. Jeg fer þangað í dag,« sagði hann. Cymbelína hafði skipað Jönu að koma með tebolla, fylti hann og færði lögmanni. Hann tók bollann, varirnar opnuðust og bros færðist á þær, sem orð ljek á að enginn, nema Cymbelína in fagra gæti feng- ið til að leika um þær. »Nú, til borgarmnar?« sagði North foringi, »jeg þori að veðja um, að jeg veit, hvað þjer eruð að fara, Bradworthy,« »Það er út af jarlinum unga« sagði lögmaður og sötraði úr boll- anum. »Þetta vissi jeg,« sagði karl hróð- ugur. »Eru annars nokkrar nýar frjettir ?« »Engar.« »Undarlegt, mjög skrítið! — Ótrú- legt er þetta. Þarna erfir ungur magur ógrynni fjár, aðalsnafn og ótnælis Iandflæmi og svo finst hann hvergi!« Bradworthy horfði niður fyrir sig »Það væri undarlegt, ef gamli jarlinn hefði verið eins og fólk er flest,« sagði hann lágt og dræmt. Cymbelína stóð unp, gekk út á gluggsvaiirnar þaðan er sá til aðal- bólsins. Hún heyrði við og við I til karlanna og gat getið i eyðurn- j ar, þar sem hún misti úr samræð- unum. Hún hafði svo heyrt sagt frá jarlinum heitnum, að hún var þessu rnáli gagnkunnug. Enginn hafði nokkru sinni sagt nokkurt lofsyrði um Claude Bell - tnaire, jarl af Bellmaire á Englandi, jarl af Eorthclyd á Skotlandi og barón Drielog á írlandi. Nú, þegar ekkert er nema ílt eitt talað urn jafn göfugan mann og stórhöfðingja sem jarl, er óhætt að álíta, að hann sje mjög vondur maður. Og jarl- inn af Bellmaire var líka versti mað- ur. Fólk tók ekki til þess, þótt hann hefði brotið öll tíu boðorð- in, en hann var talinn að hafa miklu fleiri syndir á samviskunni en þær eru nefndar á nafn. Á æsku- árunum var hann eyðsluseggur, spilafífl og slarkari. Fulltíða varð hann ímynd eigingirni og illkvitni í hvívetna. I elli sinni kvaldist hann af ágirnd og fúlmensku og lá í einhverju iðrunarvana ilsku- nióki. Ekki aðeins í Bellmaire, heldur og í París og London, fóru miklar sögur af heimskupörum hans og ilsku, jafnvel grimd. Og það var í almatli, að þótt hann, ef til vill, hefði ekki bcinlínis myrt ungu konuna sína, hefði hann flýtt fyrir dauða hennar með kaldlyndi, kæru- leysi og geðvonskuköstum við og við. Kona hans, aðalsmannsdóttir þar úr nágrenninu, veildugerð, ljóshærð stúlka, bláeyg og augun grunsam- lega oft tárvot, jafnvel áður en hún giftist og sjaldan þur efíir það. Jarl- inn kvæntist henni bara af því að hánn vantaði konu og af því að hann gat náð í nokkrar ekrur af Iandi, sem faðir hennar hjet að sleppa við hann á giftingardegi þeirra. Jarlinn hjelt því aldrei fram, að sjer þætti minstu vitund vænt um hana, og þegar hanu fór að hata hana, dró hann heldur engar dulur á það. Það var sjálfsagt, að hann gerði það sem honum sýnd- ist, væri þar sem honum sýndist og þættist því sælli, sem hún fjelli fyr frá og jarlinn yrði aftur einn um hituna. Samt höfðu þau átt einrt son. Flestir feður, og ekki hvað síst að- alsmenn, mundu hafa orðið fegnir því, að eignast erfingja að tign þeirra og auðæfum. En svo var ekki um jarlinn. Þegar hann frjetti fæðingu sonar síns, var hann að öl- teiti með verstu bófunt í Parísar- borg og mælti: »Hvað varðar mig um nafn mitt og auð þegar jeg er failinn frá? Þetta gamla nafn hefur lifað sitt fegursta og jeg held það hefði mátt deya með mjer.« Frh. Allir lesa það sem auglýst er í Vísi. Fermingarbörn sr. Bjarna Jónssonar, sem fermast eiga í haust, mæti heima hjá honum á fimtudaginn . kl. 7 síðd. ^TAPAD-FUNDIÐ^ Lyklakíppa töpuð, líkl'ega í mið- bænum. R. v. á. Peningar fundnir 17. ág. Afgr. vísar á. Karlmannareiðh ólbrúkaðhef- ur tapast. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því í versl. Kaup- ang. Eggerí Claessen Yfirrjettarmá'aflutningsmaður Pósthússtræti 17 Venj. lega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16 J. P. T. Brydes verslun selur ágætt saltkjöt á 20 aura pundið. Undirritaður tekur, að forfallalalausu,börn til kenslu næst- komandi vetur eftir 1. okt., á Frakkastíg 19, með svipuðu fyrir- komulagi og áður. Þeir, sem koma vilja börnum til mín,geta í þvískyni fundið mig eða konu mína að máli. • Kirkjustræti 12, 27. ágúst 1912. Kjólasaumastofa J. P. T. Brydes verslunar i’ verður lokuð september mánuð, vegna fjarveru forstöðukonunnar þahti tíma. | Kostakjör I | áþessunú um tíma. | § Margarine 40 au. lí || Palmin 52 — Osiar & Pylsur. Kex og kökur. Sæta saftin góða 20 au. pelinn. Caeao,þetta fræga, 85 au. Chocolade, vanille, 60 — — consum, 88 — — Víkingur, 88 — Alskonar niðursoðið. Haframjöl ódýrt. Þurkuð Epli & Aprikosur. Kartöflumjöl & Sago, egta. Kr.ystaisápa 17 au. Og ótal margt fleira, alt framúrskarandi ódýrt. Carl Lárusson. Laugaveg 5. I ÚJgefaudi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm. ^ A T V I N N A g Vanur verslunarmaður, ungur, óskar eftir verslunarstarfi. R. v. á. Kvenmaður óskast nú þegar til innanhússtarfa á mjög rólegu heimili. Starfið er Ijett, en kaupið hátt. Ritstj. vísar á. Unglingspiltur, vandaður og reglusamur, óskar eftir atvinnu við búöarstörf í haust. Góð meðmæh, ef óskast. Uppl. Laugaveg 20 A. Stúlka óskar eftir vist frál.okt. til 1. jan. Afgr. vísar á. H Ú S N Æ D I 3—4 herbergi og elclhús er til leigu. Þar er miðstöðvarhiti, bað- herbergi, vatnsclosett. Semja ber við Guðm. Egilsson. Laugaveg 40 (kl. öVí-7). 2 herbergi með húsgögnum ósk- ast nú þegar. R. v. á. Q KAUPSKAPUR ^ Ágætar kartöflur fást á Vestur- götu 35 uppi. Vínber - Epli - Mel- ónur - Laukur - Kartöflur nýar komið til Guðm. Olsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.