Vísir - 10.09.1912, Síða 2

Vísir - 10.09.1912, Síða 2
V 1 S I R Olserðarhús Reykjavíkur. Otsölumaður vor, Helgi Þorláksson, tekur á móti pöntunum á okkar ágætu vörum og ekur þeim heim þannig: í vesturbæinnn : mánudaga og fimtudaga; í austurbæinn : þriðju- daga og föstudaga; í miðbæinn: miðvikudaga og laugardaga. Verðið á ölinu er: Exirakt öl 1/2 fl. 12 au. innihaldið. Hvítt öl V, fl. 8 au. inniháldið. Anker öl — 12 — — Skipsöl — 8 — — Skips öl og Hvítt öl kostar 12 aura heilflaskan. Pöntunum verður einnig tekið á móti í Konfektbúðinni, Austustr. 17. Alílensk framleiðsla. ÖHð er hollara og næringarmeira en mjólk og kaffi og miklu ódýrara. Alveg dæmalaus kostakjðr á neðantöldum vörutegundum, meðan birgðirnar endast. Alt á að seljast: Cacao — Chocolade— The — Margarine— Pálmafeiti — Pylsur— Alt Niðursoðið — Haframjöl —- Sago — Kartöflumjöl— Sagomjöl— Rismjöl—Hænsnabygg — Bankabygg — Bankabyggsmjöl—Kanaríu- fuglafræ—Ostar— Kökur— Kex— Sæt saft, 0,20 pelinn— Purk. Aprí- kósur— Purk. Epli — Sveskjur — Rúsínur— Krystalsápa— Sódi— Fægiduft — Ofnsverta — Kerti— Syltetöj—Eggjaduft—Oerpúlver — o. fl. o. fl. Garl Lárnsson, Laugav. 5. Hvort heldur þjer eruð Landvarnar-, Sambands- eða Sjáfstæðis-sinnaðar, verður best sem fyr að kaupa SJÖLIN hjá 'ADerslunm ^ns^ánssow. Um tíma 20§ afsláttur. I ^appus- vUJanaaverslunvn selur bestar og ódýrastar vörur. Mikið úrval af verslunarbókum. ^evsluvúw ^Jovtv yvvstjátvssou, Heildsala — Smásala. Tómar flöskur verði þriggja peia kaupir hæsta J. P. T. Brydesverslun, §kensl7 Kandidat veitir kenslu ííslensku, dönsku og þýsku. R. v. á. Börn, sem yngri eru en svo, að skólaskyld sjeu, geta fengið kenslu í miðjum bænum frá 1. okt. næstk. Nánari uppl. gefur Th. Thorodd- sen, Vonarstr. 12. ■m borgarinnar byrjar í *\)evsí. O \ ® o ouuvoova ' Aaa í þessum deilduin : Vefnaðarvöru- Fafasölu- Skófatnaðar- Glervöru- I deildinni. Frá undanfarandi árum er viðskiftamönnum kunnugt, að á haustútsölum Versl. Edinborgar fást stórum betri kaup en tíðkast á utsölum venjulega, og ættu því fremur að bíða henn.ar, en að gjöra kaup annarstaðar. Kensla f þýsku ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Vonarstræti 12 II. Pappírspokar V2 — 1— 2— 3—4—6—8— 10—20 pd. Pappír í rulíum 20—40 og 57 ctm. Með verksmiðjuverði plus flutn- ingsgjald, meðan birgðirnar endast. Carl Lárusson, Laugav.5. F Æ D I Fæði fæst á Laugaveg 30. Ágætt fæði er selt í Bárubúð. H Ú S N Æ Ð I 1 stofa til leigu í miðbænum. R v. á. 1 herbergi óskast í Vesturbæn- um. R, v. á. 3 herbergja íbuð með eldhúsi fæst í Bankastræti 12. Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. R. v. á. Stofa á góðum stað í bænum til leigu nú þegar eða 1. okt. R v. á. 2 ágæt herbergi fyrir einhleypa fást í Austurstræti 1. Uppl. hjá Nic. Bjarnasen kaupm. Östlunds-prenstm. KAUPSKAPUR gg Hús til sölu með góðum kjör- um. R. v. á. Ungar hænur til sölu í Lauga- nesi. Lítið hús til sölu með tæki’færis- verði og laust til íbúðar. Semjið við Quðm. Egilson, Laugaveg 40 kl- 7 ~ 1% A T V I N N A Stúlka óskast í vetrarvist sem allra fyrst. R. v. á; TAPAD-FUNDIÐ(gg) Armband fundið. Vitja má á Bankastræti 14. Peníngabudda fundin. R. v. á. Á leiðini frá Aðalstræti gegnum Austurstræti eða Vallarstræti ofan á Pósthús týndist í gær kven-silfur úr. Skilist á afgr. Vísis gegn fundar- launum. Kvensvunta töpuð í gær frá | Grettisgötu 35 að Skólavörðustíg J 35. Vinsaml. beðið að skila henni j á Skóav.st. 35 gegn fundarl. Nýsilfurbúinn tóbaksbaukur hef- ur tapast frá Rvík til Vífilstaða. Skilist í Olsens búð. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17 Venj lega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16 Útgefandi I Einar Gunnarsson, cand. phil

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.