Vísir - 11.09.1912, Page 1

Vísir - 11.09.1912, Page 1
395 13 Ostar:: bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar Föt og Fataefní £íuVu?mtsfa úrval. Föt saumuð og afg.cidd k I2-I4tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími142. Kemur veiijulega út kl. 12_alla virka daga. Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. llV2-3og5-7 25 blöð frá 28. ág. Send út um land 60 ; kosta: A skrifst.50a. ;ii. — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—8 Langbesti augl.staður i bænum. Augi. sjeskilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingw Miðv.d. 11. sept. 1912. Háflóð kl. 5,21‘ árd. og 5,40‘ síðd. Háfjara hjer um bil ó st. 12‘ síðar. Aftnœli. Bjarni Jónsson kennari. 50 ára. Frú Rósa Þórarinsdóttir Á morgun. Póstar. Sterling kemur frá útlöndum. Ingólfur kemur frá Borgarnesi. Perwie kemur úr strandferð. Veðrátta í dag. Loftvog £ -4~* >c *- -C 'S > Veðurlag Vestm.e. 770,0 8,0 0 Skýað Rvík. 7ö8,3 9,5 0 Alsk. ísaf. 766,0 10,5 s 5 Skýað Akureyri 766,3 10,5 s 6 Skýað j Grímsst. 735,0 7,5 sv 3 Skýað Seyðisf. 767,7 10,5 0 Skýað Þórsl’.öfn 771,3 4,7 0 Skýað sbrún” ,HOTEL REYKJAVÍ K‘ Vel æfður Stúdent óskast til heimiliskenslu frá okt- óberbyrjun til aprílloka á ágætu heimili í sveit (nærlendis). Nán- ari upplýsingar hjá ritstj. SAMKOMUR K. F. U. K. tekur upp úr garði fjel. fimtud. næstk., ef veður leyfir. Í/Ílílíi<lfl]rn<ip viðurkendu, ódýru.fást liUUUolul Udl ávalt tiibúnar á Hverfis- götu ó.—Simi 93.—HELGl og EINAR, * Ur bænum. Umboðsmaður Arnarstapa og Skógarstrandar-umboðs er skipaður Magnús Blöndal hreppstjóri í Stykk- ishólmi. Dr. Helgi Pjeturss er nýkom- inn heim úr rannsóknarferð austur í Hreppum og Rangárþingi. »Sterling« fór frá Þórshöfn í Færeyum síðdegis í gær. Kemur hingað varla fyr en á föstudags- morgun. Silfurbrúðkaup hjeldu þau Franz Siemsen fyrv. sýslum. ogfrú hans nýlega. »Forsteck«, norskt skip, sent af miljónafjelaginu til að sækja íisk vestur á Patreksfjörð, kom í nótt. ) Með því kom Þóra Björnsson _sýlu- mannsfrú og konsúll Pjetur Qlafs- son._______________ Eaddir almennings. Skemdir af tjöru. Pegar jeg í morgun kom inn í hús nokkurt nálægt Austur- stræti, varð mjer starsýnt á gólf og tröppur; þau voru öll með j tjöruklessum og koltjörulyktina i íagði um alt húsið. Húsmóðir- I HLJOÐFÆRAFLOKKUR spilar í kveid, Miðvikudag, undir stjórn herra P. Bernburgs. A. V. Pantið borð í tíma! Sími 170. in veitti því eftirtekt, að jeg varð hissa, og mælti: »Já, er ekki ósköp að sjá gólfin hjer? En lyktin! Petta hefst af bölvaðri koltjörunni, sem borið er ofan í Austurstræti.c »En það er mönnum sjálfum um að kenna, að þeir ganga út á götuna, sem þeim er bannað,« mælti jeg. Pá gail húsbóndinn fram í: »Nei, það er alls ekki af því. Ef þjer gangið eftir Austurstræti, munið þjer sjá, að allar gang- stjettir eru útataðar af koltjöru, því mönnunum, sem bera kol- tjörukönnurnar, er skipað af fara gangstjettirnar. Af könnunum lekur niður, svo sem von er, þar sem þeim er dyfið ofan í heita tjöruna og þær eru allar löðrandi að utan af henni. Svo berst bölvuð tjaran á fótunum á hverjum þeim, sem um götuna ganga, inn i húsin.« Skömmu síðar var mjergengið upp á Hverfisgötu, og gaf mjer þá á að líta: Kotjöruslóðin ligg- ur þar inn allar götur, og fleiri en einn í húsunum þar nærlendis kvörtuðu sáran undan skemdum á teppum og gólfbúnaði, sem þeir höfðu orðið fyrir, og er það von, að menn verði sárir út úr slíku. En hvar er nú heilbrigðis- stjórinn? Eða veit hann ekki, að hann á að líta eftir götur bæar- ins og sjá um,að þær sjeu sem fljótast þrifnar, ef þær atast? og koltjara er alls ekki betri en marg ur annar óþrifnaður, er hún berst inn í hús manna, nema verri sje. i% ’12. Bœarbái. Kjöífíutnirsgur til Englands. Fjelag eitt í Lundúnum hefur leit- að samninga við Sláturfjelag Suð- urlands um kaup á 200 þúsund pundum af nýu sauðakjöti, fyrsta flokks (þ. e. kjöt af dilkum, vetur- gömlu fje og sauðum). Er í ráði, að fjelagið sendi hing- að skip í haust með kælirúmi til þess að taka við kjötinu. — Verð er ákveðið 24 aura fyrir pund, og er það sama verðið, sem kjötið er selt fyrir til neyslu hjer í bænum. Ef sala þessi kemst í kring þá má telja það inikilvæga nýung í verslunar- og búnaðarsögu lands- ins. Er þar með stigið verulegt spor í áttina til þess að beina vöru landsmanna á rjettan markað. Fer varla hjá því, að kjötið stígi mjög í verði þegar Englendingar læra að meta það. Chr. B. Eyólfsson hefur verið milligöngumaður um þessa samn- inga. Ingólf ur. Orlagaþrunginn spádómur. í Kalkutta á índlandi hefur í sumar fallið dómur í mjög ein- kennilegu máli, sem hefur vakið afarmikla eftirtekt á Indlandi, þar sem ýmsir halda því fram, að hjer sje um bein svik að ræða, en þeir, sem eru blindir forlaga- trúar—og svo er um marga Ind- verja—-segja, að alt sje fyrirfram ákveðið, og að það, sem skeð hefur, hafi hlotið að ske. Svo bar til fyrir hjer um bil 6 árum, að vellauðug ungfrú nokkur, að nafní Orne, auglýsti í dagblaði í Lundúnum eftir lags- mey. Hún ætlaði sem sje að takast langa ferð á hendur og vantaði ferðafjelaga. Meðal um- sækjend? var hershöfðingjadóttir, ungfrú Stephenson, fátæk stúlka og skyldmennalaus, og var hún tekin. Þessar tvær stúlkur urðu brátt góðir vinir.og vináttan varð svo innileg, áður langt um leið, að ungfrú Orne stakk upp á því við lagsmeyu sína, að þær skyldu skoða sig sem frænkur, svo sam- vera þeirra á ferðalaginu gæti verið óþvingaðri. Fyrir rúmi ári komu þessar stúlkur til Indlands og fóru þá af tómri forvitni til frægs ind- versks stjörnuspámanns og ljetu hann spá fyrir sjer. Stjörnuspá- maðurinn sagði ungfrú Stephen- son, að hún mundi áður en ár væri liðið verða fyrir mjög þung- bærri sorg, en svo myndi hún erfa ógrynni fjár. Aftur sagði spámaðurinn ungfrú Orne, sem var einkar heilsugóð og kát, að hún myndi deya í níunda mán- uði þessa árs milli hins 15. og 25. (sept.). . Ungfrú Orne henti mjög gaman að spá þessari, og til þess að gera þennan atburð en minnis- stæðari, samdi hún þegar erfða- skrá sína og gerði þar ungfrú Stephenson að einkaerfingja sín- um, og sagði svo vinum sínum og kunningum frá þessu og hló dátt að. Þetta barst þá og til eyrna gamals unnusta hennar, sem var enskur læknir, og tók hann sig þá til ásamt nákomn- ustu ættingjum ungfrú Orne að reyna að gera ungfrú Stephenson tortryggilega, og hafði það þann árangur, að hún ákvað að skilja við vinkonu sína þar til 25. sept. Stúlkurnar ijetu þá líka báðar gæta sín vandlega til þess að þóknast ættingjum ungfrú Orne. Oisti ungfrú Orne nú á ágætu heilsuhæli, en ungfrú Stephenson fór til læknis nokkurs og hjelt þar til í herbergi hjáfrúhans og 12 ára gamalli dóttur. Ungfrú Orne leið ágætlega og festi hún enga trú á spánni, en þótti það eitt að, að hún þurfti að vera svo lengi án vinkonu sinnar, og á hverjum morgni frá 15. til 25. sept. sendi hún ungfrú Stephenson símskeyti, sem ætíð hljóðaði eins: »Ágæt líðan.« Niðurl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.