Vísir - 11.09.1912, Side 3

Vísir - 11.09.1912, Side 3
V 1 S 1 R slwp frá Brauiarholti í bakaríi mínu, verður framvegis selt —V allarstræti 4. í kaffisölusiofunni í sama húsi verður selt skyr og rjómi á diskum. Kristín B. Simonarson. þá datt mjer í hug ræðustúfur, sem I sjera Sigurður nokkur Torfason á Melum hjelt einn sunnudag; er hann þrumaði á móti galdramönnurn í sinni sókn seint á 17. öldinni og hljóöar þannig: »Það eru stór undur og mikið furðandi náðargæska vors guðs, að jörðin ekki upplýkur sjer og kvika í sig svelgir til helvítis niður þessa ráðgjörnu drottins spottara, og það að helvíti ekki öndinni vítt í sund- ur slær og gininu upplýkur, að gleipa í sig og í sig svelgja þessa sví- virðilegu galdrakroppa, sem svo hneyksla söfnuðina.« En þegar búið er að gera skrokk- ana til, eru þeir látnir hánga í ís- köldum klefum (frystivjelar) og síð- an eru þeir sendir með járnbraut- inni til Esbjerg og þaðan til Eng- lands. Margt fleira, en það sem jeg nú hefi lýst, er aðhafst í slát- urhúsinu — búin til bjúgu, saltað- aðar garnir, brædd feiti o. m. fl., en um það nenni jeg ekki að fjöl yrða frekar. Sjö furðuverk að fornu og nýju. ---- Nl. 6. Vitinn á Pharos. Pharos er eyja á Alexandríu höfn í Egyfta- landi. Þar Ijet einn konungur reisa stöpul, 450 feta háan, af hvít um marmara er sagt er, að sjest hafi um hundrað mílur af hafi. Eld- ur var kyntur uppi á turninum allar nætur, með því að innsigling var óhrein til hafnar. Svo er sagt, að það hafi kostað konnng þennan 800 »talentur« að bvggja turninn,' en það er á aðra miljón dala í vþr- um peningum. Sá konungur, sem ljet gera vitann, Ijet klappa nafn sitt á marmarann og það með, að vitinn væri reistur »hollum goðuin handa sjófarendum«, Síðan ljet annar konungur setja múr utan um marmarann og klappa þar á hið sama, nema sitt nafn í stað hins. Þegar aldir liðu, hrundi múrinn og kom marmarinn í ljós, og þá fundu fornfræðingar hið eldra letrið. 7. Hof Díönu í Efcsus. Það var 425 fet á lengd og 200 á breidd. Þakið hvíldi á 127 súlum, 60 feta liáum, en konungar Ijetu smíða súlurnar, eina hver, og voru sumar ^aglega skornar. Feikna mikill auður safnaðist í hofið af ýmsum löndum. Sá maður brendi það, er heldur vildi halda nafni sínu á lofti með ódáðaverki, heldur en að gleym- ast. Sá bruni varð nóttina, sem Alex- ander mikli fæddist. Sá, sem spell- verkið vann, náði tilgangi sínum að því Ieyti, aO síðan eru slík óhæfu- verk kend við hann. Alexander bauðst til að láta byggja nýtt hof, ef það letur fengi að standa á því, fæst ,ekki, en spara má hana með því að nota ~~K7: KRONOS-LJOS. Ef þjer undanfarið hafið notað 15“‘dreifarabrennara, þá getið þjer sparað steinolíu svo nemi kr. 5-6.oo yfir Ijóstímann, nieð því að nota einungis KRONOS-LJÓS, en fáiðþóvið breytinguna ferfalí 1jós- mngri. En ef þjer hafið notað 20“‘ dreifara- brennara, þá getið þjer sparað stein- olíu.svonemi kr. 7-8.oo yfir ljóstím- ann, en fáið þó um leið þrefalt ljósmagn. Ef þjer því fáið yður Kronos-brennara,þá borgar hann sig á einum vefri. Kronos-brennara má setja á alla steinolíulampa, sem hafa 14‘“ skrúfuhringi. Kronos-ljós er ódýrara en gasljós! Kronos-Bjós hefur fengið meðmæli fjölda hjerlendra manna. Meðmælin til sýnis og upplýsingar Kronos-ljósi viðvíkjandi geta menn fengið í Blikksmíðavinnustofu J. B. PJETURSSONAR. e \ fæst frá 1. október í Kirkjustræti 8. Grott og1 ódýrt. u O l # i 10 X. ■ » M ■ U) 3 <•« 'JZ u u V- S >•- a ifl « íÓ *o > i- Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjusirœti 8. Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd Talsími 124. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17 Venj. lega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16 Östlunds-prenstm. að hann hefði reist það handa Díönu, en börgarmenn neituðu. Síðan var hofið reist, skrautlegra en áður, af fórnargjöfum trúaðra. Það tr nú fyrir Iöngu hrunið og borg- in liðin undir lok, svo nú veit eng- inn með vissu, hvar hún stóð. Það sjest strax, að öll þessi miklu mannvirki fornaldar hafa verið gerð til sýnis og prýði nema aðeins eitt. Sum eru gerð fyrir fordildar, sum af trúarhita, sum til þess að halda tninningu þeirra á lofti, sem smíða ljetu, Þau sjö undur veraldar, sem nú þykja mest, miða öll til hagnaðar eða velfarnaðar mannkyns- ins. Þó að merkileg sjeu, má segja, að þau sjeu aðeins hlekkir í keðju, ávextir af sífeldri leit vísinda og heilabrota manna; þau hafa öll komist á loft á síðustu tveim manns- öldrum, og sum á hinum síðasta. áratug. Það er alveg vafalaust, að - á næsta mannsaldri finnast önnur »undur« ennþá nýstárlcgri, eða að þau, sem hjer eru talin, skýrast og leiða af sjer önnur aðdáanleg smíði og uppfundningar. Þó að þessi sjö hafi fengið flest atkvæðin, þá er ekki þar með sagt, að ekki finnist önnur ennþá merkilegri; þó sföur sjeu kunn, þá getur vel verið, að þau hafi enn þá meiri áhrif á hag þjóðanna til vinnuljettis eðaannarar gagnsemi. Frá þeim er tæplega hægt að segja í stuttu máli, svo að nokkur not sje að. Lögberg. CymMína hin fagra. Eftir Charles Garvice. ---- Frh. »Þú fellur mjer betur í geð til þessa en venjulegur umboðsmaður. Þú skalt ganga í minn stað. Þú skalt verða Claude Bellmaire, jarl af Bellmaire og Forth Clyd og barón af Drieloy!« Arnold Ferrers titraði á vörun- um. »Þú, — þú gerir mig höggdofa, Brandonc, sagði hann og augun hvörfluðu órólega fram og aftur. »Þetta tilboð kemur enn flatar upp á mig en alt hitt! Jeg vona bara að þú sjert ekki að gera gabb að mjer.« »Mjer dettur það ekki í hug!« sagði Godfrey Brandon rólega. »Hamingjan góða, — hver hef- ur nokkru sinni komist í slíka freist- ingu?« Arnold æpti og gekk um gólf með. krosslagðar hendur. Qodfrey Brandon kveikti í píp- unni sinni og sat rólegur á borð- brúninni. »Það er of sterk freisting!« sagði Arnold ennfremur. »í guðs bænuumi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.