Vísir - 11.09.1912, Blaðsíða 4

Vísir - 11.09.1912, Blaðsíða 4
V I S I R verður merMsdagur í yer:lunarsögu Rvíkur, því þá byrjaöi í versluninni í þessum deildum: Vefnaðarvöru Faíasölu- Skófatnaðar- Glervöru- deildinni. Petta er veruleg verðlækkunar-úfsala, en ekki humbug, eins og gerist sumstaðar nú orðið. Margt verður þar selt fyrir minna en hálfvirði, eins og allir munu sannfærast um, sem þangað koma. Allir menn frá undanfarandi árum vita, að önnur eins kostakjör fást hvergi á íslandi, eins og þau, sem venjulega fást á haustin í utsötvx vevstuuarmuar Prá í dag til lsta október þ. á tek jeg undirritaður að mjer að útvega mönnum húsnæöi til leigu. Langaveg 12. 11. sept. 1912 Jón Ö. Einnbogason. Kjötkaup. Nú með síðustu ferð Vestra í október fæ jeg eins og siðastl. ár nokkrar tunnur af norðlensku lsla flokks kindakjöti. Þeir sem kynnu að vila sitja fyrir kaupum á þvi, gefi sig fram sem fyrst. K. P. Leví Austurstæti 4. Sláturfjelag Suðurlands selur daglega nýft dilkakjöt í stór- og smásölu [ kjötbúðinni við Lindargötu. Verð í kroppum 26 áu. KENSLUKONA óskast í Viðey frá 1. okt. n. k. til að veita 15—20 börnum tilsögn. Umsóknir, sem tilgreina kaupgjald, eiga að sendast ásamt meðmælum tii undirritaðs fyrir 25. þ. m. Viðey 11. sept. 1912 Ól. Brienio H U S N Æ Ð I Brandon segðu að þú hafir sagt þetta í gamnií* Frh. A T V I N N A Vetrarstúlka óskast á fáment heimili. Gott kaup. R. v. á. Innistúlka u’ng og hraust óskast 1. okt. á heimili Magnúsar Einars- sonar dýralæknis. Þrifin stúlka óskast í vist frá 1. okt. þ. á. á fáment heimili. Uppl. Vonarslræti 2. uppi til kl. 2 i dag. Drengur á 17. ári þrekmikill, stiltur og dagfarsprúð- ur óskar eftir atvinnu í haust og vetur frá 1. okt., ekki samt við búðarstörf. Hefur ágæt meðmæli Nánar á afgr. »Vísis « F Æ D I Fæði fæst á Laugaveg 30. Ágætt fæði er selt í Bárubúð. 1 herbergi óskast í Vesturbæn- um. R. v. á. Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. R. v. á. 2 ágæt herbergi fyrir eitihleypa fást í Austurstræti 1. Uppl. hjá Nic. Bjarnasen kaupm. 3 herbergja íbúð með eldhúsi fæst í Bankastræti 12. . 2 stofur og eldhús fæst til leigu frá 1. okt. R. v. á. Húsnæði og fæði fæst á Laugav. 30 fyrir langan og stuttan tíma, 2 herbegi og eldhús óskast til leigu frá 1. okt. R. v. á. Herbergi til leigu frá 1. okt. í Þingholtsstr. 22. Lítið herbergi fyrir einhleypan kvennmann til leigu á Laugav. 39. Herúergi fyrirjeinhleypa með eða án húsgagna á Stjrimannastíg 9- ^TAPAD-FUNDIÐ^ Peningar fundnir. R. v. á. Sjal tapað á sunnud frá Vesturg. 37, suður að Vífilstaðahæli. Skilist á Vesturg. 37. KAUPSKAPUR Stórar gulrófur fást á Skóia- vörðustíg 11. Góður steinbíturtilsölu.Bræðra- borgarstíg 5. Gott verð. Gull og siifur skúfhólkar ó- dýrastir hjá Jóni Sigmundsyni Lauga- veg 8.^____ ■ K E N S L A Þorsí. Finnbogason Norður’ stíg 5. kennir börnum og ungling- um frá 1. okt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.