Vísir - 12.09.1912, Blaðsíða 1
396
14
Ostar
bestir og ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar
Föt og FaíaefnI sVaáú?urmesu
úrval. Föt saumuð og afgicidd á_ 12-14 tímurn
Hvergi ódýrarí en í,ÐAGSBRÚ N‘. Simi 142.
Kemur venjulega út kl. 12 alla virkadaga.
Afgr.í suðurendaá Hótel ísl. ll'/2-3og5-7
25 blöð fra 28' ág. kosta: A sknfst.óOa.
Seud út um iandöO au. Einst. b!öð 3 a,
Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju-
lega ópin ki. 8—10, 2—4 og' 6—S
Langbesti augl.staður í bænum. Augl,
sjeskilað fyrir kl.3daginn fytir birtingn
Fimtud. 12. sept. 1912.
2/. vika sumars.
Háflóð kl. 6 árd. og 6,20‘ siðd.
Háfjara lrjer um bil 6 st. 12' síðar.
Afmœli.
L. E. Kaaber, ræðismaður.
Sigurður Briem, póstmeistari.
Á morgiin.
Póstar.
Póstvagn kemur frá Ægissíðu.
Flora kernur norðan um land frá Nor-
egi.
Veðrátta í dag.
Loftvog £ ' <5 rð -C X3 C > Veðurlag
Vestm.e. 761,6 9,5( S 4 Alsk.
Rvík. 758,2 lli,0 s 6 Alsk.
ísaf. 755,0 12,0 s 5 Alsk.
Akureyri 758,3 10,5jSSA 3 Skýað
Grímsst. 724,8 8,5 S 1 Skýað
Seyðisf. 759,9 14,11 S 1 Alsk.
Þórshöfn 769,1 8,5 VSV 6 Alsk.
I
... ..—---......:.■ . " ---.......
Skýringar.
N—norð- eða norðan, A aust-eða
austan, S—suð- eðasunnan, V—vest-
eða vestan.
Vindhæö er talin í stiguni (óann-
ig: 0—logn,l—andvari, 2—kul, 3—
gola, 4—kaldi, 5 — stinningsgola, 6 —
stinningskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9 —stormur,l 0—rok, 11 —
ofsaveður, 12— fárviðri.
Líkk sturnar Ylðllrkendu. Odyru. fást
umniöbUl Udl ávalt tilbúnar á Hvértis-
gotu 6.—Simi 93.—HELGl og EINAR,
Orlagaþrunginn
spádómur.
---Niðurl.
Ungfrú Stephenson var aftur
á móti mjög kvíðaful! og skrifaði
ungfrú Orne oft, að hún myndi
sjálf verða veik, ef hún fengi ekki
bráðlega að liitta liana. 'Loks
varð hún dálítið róiegri, er hún
að morgni hins 24. fjekk sátna
skeyti og áður, því nú voru ekki
eftir nema 24 tímar, og ungfrú
Ome hafði lofað iienni að leggja
þegar af stað til hennarað morgni
hins 26.
Ungfrú Orne átti hund, sem
henni þótti rnjög vænt um, os
hafði ungfrú Stephenson fetigið
að hafa hann þessa stund, sem
þær áttu að vera aðskildar. Hund-
urinn lá nóttina milli 24. og 25.
sept. í sama herbergi og ungfrú
Stephenson, læknisfrúin og dóttir
hennar sváfu.
Um miðnætti vöknuðu kon-
urnar við það, 'að hundurinn
ýlfraði án afláts. Ungfrú Stephen-
son kveykti þá ljós, eri þegar á
eftir kailar hún upp yfir sig:
Haustutsalan í Austurstræti 6.
Hjermeð tilkynni jeg öllum mínum háttvirtu viðskiftavinum og öllum heiðr-
uðum almenningi, að:
byrjar mín árlega
með afslætti og verðlækkun á ölSutn vörum.
Hið einróma álií, sem verslan mín hefur fengið, og stöðugt vaxandí aðsókn,
síðan jeg byrjaði, vona jeg að sje yður næg trygging fyrir því, að hjer sje
ekki urn neiti gabb eða humbug að ræða.
Með alúðarfylsta þakklæfi fyrir undanfarin viðskifti og í því trausti, að jeg
fái þá ánægju að sjá sem flesta af yður ruína næstu daga, kveð jeg yður
með mikilii virðingu,
»Orne! Ornei því kemurðu svona
skyndilega!« Svo hleypur hún
út í eitt hornið í herberginu rrieð
útbreiddan faðminn eins og hún
vildi faðma einhvern að sjer. En
hún stansar áður hún kemst alla
leið. >Hún hvarf«! stynur hún
upp og fellur um leið í ómegin.
í því hætti hundurinn að ýlfra,
en skreið undir eitt rúmið og
sýndist mjög hræddur.
Þegar ungfrú Stephenson rakn-
aði við aftur, var hún.mjög æst.
Hún stóð á því fastar en fótun-
um, að hún hefði sjeð ungfrú
Orne í einu horninu. Hún barst
, lítt af og sagð'st sannfærð um,
að nú væri vinkona sín dáin.
Um morguninn sendi læknir-
inn símskeyti — undir eins og
stöðin var opnuð — til hælis-
ins, þar sem ungfrú Orne bjó, og
bað um að láta sig vitatafarlaust,
-hvernig henni iiði. Tveim tímum
síðar kom svolátandi svar: »Ung-
frú Orne er dáin. Eftir því, sem
lækuarnir segja, hefur hún dáið
milli kl. 2 og 3.«
Rannsóknir sýndu síðan, að hún
hefði dáið heil heilsu, og 5 læknar,
sem sóttir voru, gátu ekki fundið
neina orsök til dauðans. Hún
lá blómleg í rúmi sínu með bros
á vörum, svo að lífgunartilraunir
voru gerðar hvað eftir annað.
Ættingjar ungfrú Orne hófu
mál gegn u: gfrú Stephenson, sem
var einkaerfinginn. Dómurinn, sem
nú er nýfallinn, tilskilur ungfrú
Stephenson arfinn með öllu.
(Lauslega eftir Verdens Oang.)
Ur bænum.
Kennarastaðan við Flensborg-
arskóla, sem Helgi Valtýsson liafði,
er veitt Sig. Gnðmundssyni (ættuð-
um úr Skagafirði).
Síldveiði er nú tekið fyrir á
Akureyri og eru veiðiskipin hjeðan
í brottbúningi.
Dáinn er sjera Jóhann Lúther
Sveinbjörnsson,prófastur á Hólmum,
í Reyðarfirði, í gærmorgun. Hann
var fæddur 9. mars 1854. Dauða-
meinjð afleiðing af slagi. Skilur
eftir ekkju og börn.
Prestkosning fór fram á Sand-
felli í Oræfum 25. f. m. í kjöri
var einungis Haraldur Jónsson prest-
ur á Kolfreyustað. Hann hlaut 27
atkvæði, en í móti voru greidd 54
atkv. Sra Gísli Kjartansson hafði
og sótt, en var ekki tekin á kjörskrá.
Er mælt að söfnuðurinn hafi viljað
fá hann sem prest sinn.
»Mai«. Nú mun eiga að farr
að smíða nýtt botnvörpuskip í Eng
Iandi fyrir fjelagið »ísland«, sem ;
botnvörpuskipin »Mars« og »Apríl«
Druknun. Nóttina 17.—18.
m. druknaði á Hvalfirði Þorsteini.
Jónsson kaupmaður frá Hálsí í Kjós.
Hann var einp á siglingu á firðin-
um. Morguninn eftir fannst bátur-
, S T Ó R UTSALA iKrearat* rearEaío roœæM usra — VEFN ADARVÖRUVERSLUN
f I TH. T.HORSTEINSSON, ingólfshvoli, er íiCs byrjuð og siettdur iil iaugardagsins 14. sepiember.
—