Vísir - 20.09.1912, Side 1

Vísir - 20.09.1912, Side 1
403 Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar ■\)Uu Föt og Fataefni HÍSÍVLH úrval. Föt saumuð og afgieiddá t2-14tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Simi 142. Kemur venjulega út kl. 12alla virkadaga. 25 blcö frá 28. ág. kosta: Á skrifst.50a. Afgr.í suðurenda á Hótel Isl. llVa-3og5-7 Send úl um iandóO au. — Einst. blöð 3 a. Föstud. 20. sept. 1912. Háflóð kl. 12.29' árd.ogkl. 1,10‘ síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12' síðar. Afmœli. Frú Kristjana Havsteen. Benedikt Jónsson, bæarverkfræðíngur. Gudmund Cortes, prentari. Kristinn Sveinsson, söðlasmiður. Páll Hafliðason, afgr.m. Á morgun: Póstar. Ingólfur kemur frá Garði. Austri kemur úr strandferð. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. Loftvog X '< Vindhtaði Veðurlag Vestm.e. 766,4 2,2 0 Ljetlsk. Rvík. 765,4 6,2 A 2 Alsk. ísaf. 762,8 6,3 0 Skýað Akureyri 764,1 6,7 SSV 4 Hálfsk. Grímsst. 730,5 4,0 S 2 Skýað Seyðisf. 765,3 8,3 SV 3 Heiðsk. Þórshöfn 770,7 11,7 SSV 3 Skýað ! Fæði fæst frá 1. okt. á góðum stað í bænum (Þingholtsstræti). Frekari upplýsingar gefur Ágúst Thorsteins- son kaupm. Grettisgötu 1. Eaddir almennings. f/ílrlfistlirnnr viðurl<endu, ódýru,fást lilnhlúLUI Ildl ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR, Biblíufyrirlestur í Betel sunnudagskveld 22? sept. kl. 6V2 síðd. Efni: Heilög ritning, innblástur hennar og trúanleiki. Er það rjett að Biblían sje í mótsögn við sjálfa sig. Allir velkomnir. 0. J. Olsen. —— "■ 1 f Hjálpræðisherinn. Hljómleikasamkoma verður haldin í kvöld kl. 8V2. Kostaboð Af því að nokkrir ntenn hjer í Reykjavík hafa óskað eftir, að jeg útvegaði þeim sauðakjöt að vest- an (því það er orðið kunnugt að vera það besta kjöt sem fæst), þá leyfi jeg mjer hjer með að gera tnönnum það vitanlegt, að jeg tek að mjer að útvega dilkakjöt og af vænum kindunt hingað komið fyr- 22 aura pundið. Menn Ieggi til tunnur sjálfir og borgi helming um leið og pantað er, en hinn helm- inginn, þegar kjötið er afhent. Mig er að hitta á Bergstaðastræti 62. frá kl. 12—2 í 3 næstu daga. Virðingarfylst. fóh. V. H. Sveinsson. Úr bænurn. Messað verður í Fríkirkjunni á sunnudaginn. Yegagerðin íbænum. íll meðferð á almannafje. Óverjandi rjettlœtisbrol. ----- NI, Jeg hefi þrásinnis sjeð asfaltað- ar götur af mönnum, sem kunna það, og er alt verklag hjer og þar svo ólíkt, að jeg er viss um að þeir mundu hlæja sig máttlausa, ef þeir sæu óverkið hjerna, f þetta sinn skal svo ekki fjölyrt meira um þetta. Það verður sjálfsagt tími til að taka verkið til bænar seinna þegar farið er að reyna það. En gætum að öðru: Að því hvort ekki var meiri nauð- sýn að gera eitthvað annað við fjeð, en að taka skársta strætibæar- ! ins, það iang þurasta og hreinleg- asta — fyrir vestan Pósthússtræti a. m. k. — og ausa í það stórfje, þó það væri nú eitthvert gagn í verkinu. »Borgari« bendir rjettilega á að gangstjettum lægi miklu meira á. Eu þó er annað hjer ógjört, sem liggur ennþá meira á, og það eru holrœsin. Fólk, sem býr fyrir utan miðbæinn — og jafnvel einnig í miðbænum sumstaðar — eríhrein- ustu vandræðum með að koma frá sjer skólpi og óhreinindum. því er alveg meinað að láta vask í hús sín, af því að holræsin vanta. Það má alla daga anda að sjer ódaun- inum, sem leggur upp úr forardýkj- um, sem eru meðfram götunum, og /íða er ómögulegt að opna glugga nenra að fá þessa ýldulykt í vitin Finnst nú ekki öllum sanngjörnum mönnum að nær hefði verið, að áta fólkið fá holræsi, svo að heilsu. Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Augl. lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—8 sjeskilað fyrir kl.3daginn fytir birtingu Söngfjelagið Í7. júni. Nokkrir góðir söngmenn geta fengið inntöku í fjelagið. List- hafendur snúi sjer tii gjaldkera fjelagsins, hr. Viggó Björnssonar, aðstoðamanns í íslands banka, fyrir kl. 2. síðd. á laugardaginn, 21. þ. m. RÝA BÍÓ í kveld : ÆSKUSYND. Eftir áskorun. I I Hvort heldur þjer eruð Landvarnar-, Sambands- eða Sjáfstæðis-sinnaðar, verður best sem fyr að kaupa SJÖLI N hjá *)3evsbxtiui JSyóYw *}Cv\st\átvsson. Um tíma 20§ afsláttur. þess væri ekki hætta búin, heldur en að eyða mörgum þúsundum króna í óverk, í langbesta stræti bæarins. En vel að merkja, þar sem holræsin vanta, þar býr aðal- lega eða eingöngu sauðsvartur al- múginn, fátæklingarnir. Eftir því hefur þessi bæarstjórn — sem öll- um þessumaxarsköftum stýrir— sjálf- sagt munað. Hún hefur að líkum hugsað sem svo: Hvað ætla það | geri til þó að alþýðan verði að bíða eftir holræsum, þangað til búið er að gera alt fyrir höfðingj- 1 ana, sem í miðbænum búa, »fína 1 fólkið«. Eins og það sje ekki ; sjálfsagt að það gangi á undan. Þeir segja þetta ekki á undan kosningum, þó þeir kannske hugsi það, þegar þeir eru að fá alþýðuna til að hossasjer upp í ein- hverjar trúnaðarstöður, svp þeir geti einir öllu ráðið. Ónei. Þá eru þeir nógu mjúkmálir. Aíeralþýð- an góð. En reynslan reynist ómót- mælanlega sanna, að þessisje hugs- unarhátturinn ófrávíkjanlega: Höföinðjarnir, »fína fólkið« ríka fólkið, á undun\ Embættismennirnir fengu holræsi í göturnar sínar í fyrrasumar (1911) Nú virtist bæarstjórnarhöfðingjun- um meiri nauðsyn að fleygja mörg- um þús. í Austurstræti en að leggja holræsi þangað sem alþýðan *býr. Það hefði mátt leggja mjög mikið af holræsum fyrir það fje, sem Aust- urstræti kostar. Mátt spara mörg læknis »resept« og jafnvel manna- líf. Það er vitanlega ekki nema gott og blessað að fá strætin Iag- færð, ef peningar eru til þess, ef það er gert af mönnum, sem vit hafa á því, svo að það verði varan- legt til frambúðar, og ef ekki er miklu meiri nauðsýn að vinna önn- ur verk, sem kalla ennþá meira að, þó að alþýðan eigi að njóta þeirra. Ekki er henni gleymt í skattaálögum til bæarþarfa. Jeg sje ekkert á móti tillögu gamla Björnsað »húðstrýkja á Austurvelli« bæarstjórnar meiri- hlutann, þann sem sekan hefur gert sig í öllum þessum axarsköftum og rjettlætisbrotum. A. Sundið niikla. —— Niðurl. Skipstjórinn hafði Iagt sig út af, en hrekkur upp við skrölt í akkeris- festunum. Hann gengur þá upp á þiljur og kallar til ræðaranna hvern- ig sundmanninum líði. »Hann kvelur sig, og það er ekki rjett«, sögðu Tartararnir alvörugefnir, »því skrifað stendur (í Kóraninum) að sá, sem kvelur sig, kvelur guð.« Nú líður nóttin og skipstjórinn segir mö'nnum, hvað Burgess hafi hlotið fyrir sitt sund. Gullbikar fiá konunginum og 200 þúsundir rúbla, sem Frakkar og Englendingar hafi skotið saman handa honum. Þegar tók að lýsa af degi, rendu róðrarbáturinn og gufuskipið að sundmanninum. Aliir klöppuðu hon- um lof í lófa nema Tartararnir. Þeir hjeldu áfram að kalla: »Þetta

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.