Vísir - 20.09.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 20.09.1912, Blaðsíða 3
V I S I R 1k zx íwnotfxlzoþ að taka eftir því, hversu þau fyrirtæki blómgast, sem fá Vísi í lið með sjer. mewa auglýsa Yísi. (jelymið eigi að senda afmæiisdagana — fveim — dögum fyrir birtingu og augiýsingar — fyrir kl. 3 — daginn fyrir birt- ingu. Reinh. Andersson. Hornið á ,HóteI ísland’. ip Regnkápur. Hálstau. Slipsi. Mikið úrvai af fallegum og sjerlega góðum IMT Regnkápum er nýkomið. Hálstau og Slipsi mikið úrval. Ennfremur kemur mikið af nýmóðins Fataefnúm með ,Kong Helge’, Reinh, Andersson. Hornið á ,Hótel Island’. Eggert Claessen Yfirrjettarniálaflutningsmaður Pósthússtræti 17 Venj^'lega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16 1 Norðlenskt í októheriok fæ jeg töiuvert af savxSaVýóVv, sem margir hjer í bæviia af eigin reynsiu, hversu bragðgott er. Vegna þess, að kjöt stígur í verði er- lendis, er hyggilegt fyrir þá, er þurfa að byrgja sig með kjöt tii vetrarins, að snúa sjer sem fyrst í versl. Kaupang, Lindargötu 41 JáU Svstasow. ^ verð að minnast þinnar góðvildar það sem eftir er æfinnar,» svaraði hún bæði í gamni og alvöru. — »t>á munum við hvört eftir öðru með ánægju«, sagði hann og batt á sig töskuna, »Vertu nú sæi, heillin, og þakka þjer kærlega fyr- ir mig.« — »Þakka þjer sjálfum», sagði hún, »fyrir afsláttinn á hnífapörunum og öll alúðlegheitin. Og vertu nú sæll!« Lögberg. CymMína Mn fagra. Eftir Charles Garvice. Frh. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm öjr.nni á Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. IV. Cymbelína North gekk niður bröttu götuna sem Ieið lá aðjarls- setrinu, með brjefið í hendinni og hundinn Trygg á hælum sjer. Hún fór niður Háastræti þar sem búð- irnar voru og gamla gistihúsið og svo aftur upp á við um hliðargötu að jarlssetriuu. Jarlinn sál. hafði verið nirfill, en þó um Ieið stoltur og ríkilátur. Þrátt fyrir ágirnd sína hafði harm skilið við húsið og jarðeignina í ágætu standi. Grasflatirnar voru eins og flos og höllin var í ein- hverjum fegursta garðinum á öllu Englandi. Ekki hafði neitt hallast þar þessa fáu mánuði frá því er hann dó, og Bradworthy sagði það oft, að svo væri frá öllu gengið, að jarlinum unga væri vorkunnar- laust að taka við öllu þegar hann kæmi. Hvorki var þjónum fækkað nje hestar seldir, og þegar Cymbe- h'na gekk upp stórfenglega gang- stíginn, sem lá í bugðum milli linditrjánna í garðinum fagra, var hún að hugsa um, hve ánægður jarlinn ungi yrði, þegar hann sæi fyrst þenna sælústað og vissi að alt þetta væri hans eign. Alt í einu hljóp hundurinn upp urrandi og hann stóð grafkyr fyrir framan Cymbelínu; Hún varð for- viða og þó ekki síður, er hún sá, hvað olli þessum Iátum hundsins. Hann stóð sem sje urrandi og gelt- andi á prúðbúinn mann, er sat á steinriðinú upp að höllinni. Maður þessi var tigulega klæddur og hall- aði sjer aftur á bak með hendur í vösum, eins og.hann væri að bíða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.