Vísir - 22.09.1912, Blaðsíða 4
V 1 s IR
heldur enn þí áfram f versl. Munið efflr. að afs.áffur er geflnn
á öllu, sem óvíða er annarsstaðar.
Langbestu
sjóstígvjelm
— irollarabússur —
fást nú, eins og áður á
’Heklu’- Hveríisgötu 6.
Standlampi, Konsollskápur, Spegill.
Aif hptta celst með láöfu verði í lok sept.
Þ Menn snúi sjer iil Hjörleifs Þórðarsonar í Edinborg.
exslvxwxn W sö\w.
»Söluturninn« í R.vík getur nú
fengist leigður og vörurnar, sem
í honum eru, keyptar með mjög
góðu verði, og ef Óskast vörur
með ágætu heildsöluverði til reksturs
á honum framvegis. Áreiðanlega
vel arðberandi verslun og sjerstak-
lega nú, því besti tíminn (allur vet-
urinn) fer í hönd.
Lysthafendur geíi sig fram fyrr
20.-25. sept., því þetta tilboð steno
ur ekki lengur við.
Carl Lárusson
Laugaveg 5.
•HHWttHf
mr Lítið á!
Frá í dag og til laugardags 28. þ m. býð jeg eftir-
fylgjandi
"^osU^Vóx:
Margaríni, áður 0,ó0, nú 0,48 pr. pd.
Z. - 0,55, - 0,45 - . , .
_ _ o,45, -á. 0,43 — -,ef lOpd.erukeypt
í einu.
Óbrent kaffi í 10 pundum 0,87 pd.
lO °L afsláttur af öllum niðursoðnum matvælum,
t. d.'fínar og grófar Ertur, Supu
Asparges, síld og Sardínur, og
niðursoðnir ávextir.
Munið. að hvergi erueins ódýr bollapör og hjámjer.
Virðingarfylst,
Pappír og
ritföng
hjá
V B K
þýðir
Peningasparnaður.
E. Einarsson.
Bankastræti 12.
g
máfa, en ná fyrst sínum fulla krafti
þegar augað mætir hraunhömrun-
um og hinu einmanalega vatni á
hæðunum fyrir ofan Þingvelli. —
__________________________Frh.
KAUPSKAPUR
Brjef Jóns Sigurðssonar óbundin
óskast til kaups. R. v. á.
Hjólhestur nýlegur fæst undir
hálfvirði. Hjörl. Þórðarsson vísar á.
Hús til sölu á góðum stöðum í
bænum. Uppl. Laugaveg 73.
Fermingarkjóll vandaður fæst
keyptur á Bergstaðastræti 52.
Kenslubók í Siglingafræði, sjókort
o. fl. til sölu með litlu verði. Til
sýnis á skrifstofu Vísis.
Mahogni-skrifborð massivt, nýtt,
polerað, selst fyrir rúml. hálfvirði.
Uppl. Laugaveg 57.
Lítíl eldavjel og lítill sófi er til
sölu. R. v. á.
Morgunkjólar góðir og ódýrir
fást á Skólavörðustíg 4.
Orgelkensla.
Tilsögn í orgelspili veiti jeg undir-
rituð eins og að undanförnu.
Jóna Bjarnadóttir
Njálsgötu 26.
L E I G A
Piano óskast til leigu vetrarmán-
uðina. R. v. á. *
^ A T V I N N A
Piltur 13—14 ára
Súkkulaði
best og ódýrast í
versluninni ,Sif
Langaveg 19.
Telpa óskast til að líta el 2
börnum. Ingólfsstræti (uppi).
Duglegur maður, sem en-
ur túnasljettun, skurðagreftbg
garðhleðslu, óskar eftir atMU
nú þegar. R. v. á.
2 mjaltakonr
geta fengið vinnu frá Ut.
Lysthafendur snúi sjer til tr-
sens forstjóra í Viðey.
“15?
K E N S L A ^
getur nú þegar fengið stöðu sem
vikadrengur við vefnaðarvöruverslun
Egils Jacobsen.
Barnakennari
óskast á gott sveitaheimili. R. v. á.
15 ára stúlka óskast í gott hús
að gæta barna. Uppl. Frakkast. 10
Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl.
á Lindargötu 18.
Kandídat veitir kenslu í ísku
dönsku þýsku o. fl. R- v- £
Kensla í þýsl
ensku, dönsku o. fl fæs
cand. Halldóri Jónassyniið-
talstími kl. 3 og kl. 8. Voræti
12. U.
Kenslu í
þýskú,
frönsku,
dönsku og
latínu
veitir Guðbrandur Jónss<tstj.
Laugaveg 56. 114.
Heirna eftir kl. 8. bvern viáag.
CHR. JUNCHERS
KLÆDEFABRIK
RANDERS.
Sparsommelighed er Vejen .til Vel-
stand og Lykke, derfor bör alle som
vil have godt og billigt Stof (ogsaa
Færöisk Huekiæde) og som vil have
noget ud af sin Uld eller gamle uldne
strikkede Klude, skrive til Chr. Jun*
chers Klædefabrik i Randers efter den
righoldige Prövekollektion der tilsen-
des gratis.
F Æ D I
Fæði og húsnæði fæst á Berg-
staðastíg 60. fyrir tvær stúlkur frá
1. okt. Sjerlega hentugt fyrir kennara-
skólastúlkur.
Fæði og húsnæði fæst á Lækjar-
götu 12 frá l.okt. n. k. Menn snúi
sjer til Önnu Benediktson, Þingholt-
stræti 18. niðri.
PÆÐI
fæst f
Kirkjustræti 8.
Valgerður Þórðar-
dóttir.
Fæði fæst í Kirkjustræti 8.
Ágætt fæði er selt í Bárubúð.
Fæði er selt á Laugaveg 20. B.
niðri (hús P. Hjaltesteðs), Sigríður
Bergþórsdóttir.
Fæði gott og ódýrt fæst í Póst-
hússtr 14. B.
Húsnæði og fæði
fæst á Laugav. 30. fyrir langan og
stuttan tíma.
^TAPAD.FUNDIÐ^
Tóbaksbaukur nýsilfurbúinn fund-
inn, Laugaveg'73.
íg H U 5 N ÆÐ I
Nálægt Mentaskóianum óskast
1 eða 2 lierb. mót sól, með húsgögn-
um og aðgang að eldhúsi. Upp-
lýsingarhjá Kristínu Sigurðard. Lauga-
veg 20.
1 herbergi óskast handa einhleypri
stúlku. Ekki dýrara en 4-4x/2kr. mán.
Uppl. hjá Kr. Sigurðard. Laugav. 20.
2 herbergi með forstofuinngangi
eru til leigu fyrir einhleypa á Vest-
urgötu. Uppi. Framnesveg 1.
Herbergi ásamt ræstingu (og
þjónustu ef vill) fæst á Hverfisgötu 49.
Herbergi í Austurbænum neðar-
iega óskast frá 1. okt. R. v. á.
1— 2 herbergi helst með forstofu-
inngangi óskast, helst í miðbænum
R. v. á.
Stofa til ieigu á Hverfisgötu 50.
2 herbergi nieð húsgögnum til
leigu 1, okt. á besta stað í mið-
bænum. R. v, á.
2— 3 herbergi og eldhús, helst
í Austurbænum, óskasi* frá 1. okt.
R. v. á.
Vinnustofa til leigu á Hverfis-
•götu 10.