Vísir - 24.09.1912, Page 1

Vísir - 24.09.1912, Page 1
24 406 Ostar besrir og ódýrastir Ca "J í verslun Eiaars Árnasonar Föt off Fataefni Hálsfau og ;Ö * aiatim Slaufur mesta úrval. Föt saumuð og afgieidd á_ 12-14 tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími 142. Kemur venjuiega út kl. 12 a'la virka daga. Afgr.i suðurenda á Hótei ísl. lil7,-3og5-7 25 blöð frá 28. ág. kosta: Á skrifst. 50a, Send úi uru iandwau. — Einst. btcð 3 a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- lega opin kl. 8—10, 2—4 og 6—S Þriðjud. 24. sept. 1912. Háflóð kl. 4.6‘ árd. ogkl. 4,21 ‘ síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli. Frú G. Anderson, 40 ára. Sjera Ólafur Ólafsson Á morgun. Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. Botnía kemur frá Vesturlandi. bu O > O » r ti v< 0 rS J5 'O C > Veðuriagj Vestm.e. 1760,4 8,2 s 1 Alsk. Rvík. ‘759,2 7,8 A 1 Alsk. ísaf. 761,1 5,5 0 Skýað Akureyri 760,4 8,6 S 2 Skýað Grímsst. 729,5 5,5 S 1 Ljettsk. Seyðisf. 762,5 9,2 S 1 Alsk. Þórshöfn 770,1 10,7 s 1 Skýað Skýringar. N—norð-eða norðan, A —aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- éða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn, 1—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,l 0—rok, 11 — ófsaveðúr, 12—fárviðri. Í/Ílílffctlirnar V'hurkendu, ódyru, fást UlnKiollil íldi ávalt tilbúnar áHvéríis- götu ó.—Síini 03.—HELGl og EINAR, Ur bærtum. Vínsölusekt. Þegar Austri kom hjer nú síðast, var brytinn þar kærðúr fyrir bæarfógeta fyrir ólög- lega vínsölu á ýmsum höfnurn á leiðinni hingað. Fógeti brá vel við og sektaði hann um 250 kr. auk málskostnaðar. Bragi, botnvörpuskip, fór til Hull í gær með unr 900 *Kilti*. Með honum fóru P.J.Thorsteins- son, Gunnar Egilsson ög háset- ar þeir, er verða á »Ingólfi Arnar- syni«, hinu nýa botnvörpuskipi P. J. Thorsteinsson og fjelaga. Baldur kom í gær frá Hull; seldi í förinni afla sinn fyrir 504 pd. sterl. Húsavík, mánudag, 23. þ. m. Hæst verð á sauðakjöti hjer rtyrðra er í haust 20 aura pd., í fyrra 19 au. Fyrir dilkakjöt er nú borgað 23 au. í stað 20 í fyrra. Skattur á konum. Stjórnir hinna þýsku nýier.da f Suðurálfu eru í sífeldum vand- ræðum með tekjur, og er það einkum í austurnýlendunni. En nú hefur Þjóðverji nokkur þar búsettur komið fram með þá tillögu, að skattur verði lagð- ur á konur, og býst hannvið,að hjer verði tekjugrein fyrir kass- ann, sem um munar. Svo er litið á þar í landi, að það beri vott urn auð, þegar ein- hver á margar konur. Svo er mál með vexti, að er negrar kom- ast yfír nokkuð fje að ráði, þá kaupa þeir sjer ætíð konu. Er það þeirra mestasælaað eiga5-6 konur, sem vinna á akrinum.nieðan þeir sjálfir liggja og flatmaga. Það er því senniíegt, að þeir sem hafa ráð á bessu, hafi einnig efni'á að iata eitthvað af mörk- um í landskassann, og er æúast til, að skatturinn fari hækkandi fyrir hverja konu, eftir því sem konurnar eru fleiri. Þetta gæti þá líka orðið ti! að draga dálítið úr fjölkvæni negr- anna, sem Þjóðverjum þykir nóg um. f Safala (mustela zibellina) er nú farið að friða um ailt Rússa- veldi. Safalaskinn eru afar dýr, svo að kápur úr þeim kosta eitt til tvö þúsund krónur, og eru dýrin því veidd af ákafa, og voru í þanri veginn að deya út. Frio- un sú, sem rússneska dúman hefur nú samþykt, á að standa í þrj.ú ár. Eru þá einnig friðaðir Alaska-refir svokallaðir, sem eru mjög mjúkhærðir. Odýrar bifvjelar eru Banda- ríkjamenn farnir að gera, þarsem tveggja sæta vagn kostar ekki nema 900 krónur og Tjögúrra sæta vagn 1800 krónur. Þeir nota þá ernnig mjög mikið b1f- vjelarogtelst svo til,að t. d. í ríkinu Colúmbía eigi 35. hver maður bifvjef. Hafa dýrin sálP Fagurt konga-tígrisdýr frá i íVi- landi, sem er f dýragarðinum í Basel, misti makasinn fyrir nokkr- um dögum, og hefur ertir það ekki snert við neinni fæðu, sem því hefur verið borin. Dýrið er nú varla annað en skinnið og beinin, og lítil sem engin von þess, að hægt verði að fá það til að lifa. En það er sí-öskraudi. Dýralæknirinn ætlar að það deyi af sorgeftir maka sinn. Það liggur hreifingarlaust á gólfinu í búri sínu, og þar geta menn gengið að því og strokið því. Segið þið svo, að dýrin hafi ekki sál. (Lauslega eftir »Verdens Gang«.) Langbesti augl.staður í bænum. Augi. sjeskilað fyr'r kl.3daginn fytir birtingn Ósfci.<yt keypi þessi rölublöð af »Vís!-: 37. 54. 157. og 174. ' látt verð borgað. D. Öctlunsí. frá Ameríku. Sögð af Eyði. ----- Frh. Temperance-gistihúsið var eins og Carl hjelt fremur óálitlegt, og ekki var nema eitt lítið herbergi að fá uppi á 4. lofti, og þar var ein- úngis eitt rúm. »Þú vilt máske fara eitthvaðann- að, fyrst að svona stendurá?* spurði íslendingurinn og sýndist nú ansi brattur. Carl fann vel á öllu, að hann vildi nú helst losna við sig, en hann var ekki alveg á því að skilja við hann og flýtti sjer því að fullvissa stallbróður sinn um, að hann væri harðánægður með gisti- húsið og að þeir gætu vel sofið f sama rúminu. Og svo varð. Carl þóttist undir eins fara að leita sjer að atvinnu og var úti alla daga nema um máltíðir, þá passaði hann sig. Á kvöldin kom hann seint heim og hafði fjelagi hans orð á því, að sjer mislíkaði það, eínkum þeg- ar hann varð þess var, að Carl ekki ætíð var með sjálfum sjer. Carl reyndi að spauga við hann og segja honum ýmsar lygasögur til að liafa úr honum ónotin, og hepnaðist það fremur vel, því hinn var auðsjáanlega miklu kátari, síðan hann var kominn til Winnipeg og á gistihúsið, Aðeins einu sinni fauk í hann við Carl og var það út úr því, að Carl ætlaði að kyssa ] unga, laglega stúlku, sem gekk um beina á gistihúsinu. »Ef þú vogar þjer að snerta á stúlkunum hjer, þá skaltu eiga mig á fæti«, sagði hann í svo birstum róm, að Carl varð hræddur og flýtti sjer út. Þegar Carl um kveldið kom hálf | fullur heim, sagði vinur lians hon- ; um umsvifalaust, að honum væri best að sjá sjer fyrir öðru herbergi, hann vildi ekki láta vekja sig á hverri nótíu, enda hefði hann heyrt að í kveld hefði maðurinn dáið, sem hafði legið veikur i herberg- inu undir, á 3. lofti, og það her- bergi gæti hann víst fengið á morg- j un eða hinn daginn. | Carl var ofboð hægur og auð- 1 mjúkur og lofaði öllu fögru, því j honum Ijek enginn hugur á, að I yfirgefa vin sinn, og myrkfælinn og i hjartveikur eins og hann var orð- i inn af öllu slarkinu, var honum alls | ekki úm, að sofa einti í herbergi, J þar sem maður var ný dáinn. En næsta kveld var hann búinn að gleyma öllum góðum ásetning- um og var komið langt yfir mið- j nætti þegar hann staulaðist upp stig- ann í gistihúsinu. Öll ljós voru slökt, ep inn um gluggana skein birta frá götuljóskerunum. »And- skotans stigi er þetta«, tautaði hann j lafmóður og fálmaði eftir herberg- 1 ishurðinni. Hann hafði sanú vit á að læðast þegar inn var komið og gera eins Iítinn skarkala og hann gat, því hann var ekki svo ölvað- ur, aö hann myndi ekki eftir vini sínum enda sá hann undir eins, að hann var háttaður og hafði breitt upp yfir höfuð. Frh. Fluínings- útsala byrjar 1. okt. í Yöruhúsinu. Austurstræti IO. Ostar Og Pylsur best og ódýrast í LIVERPOOL. Virtdiar og Vindlingar bestir og ódýrastir eftir gæðum í Yerslumnni ,Sif’ Langaveg 19. evstv.mw i\i s*ól\x. »Söluturninn * í R.vík getur nú fengist Ieigður og vörurnar, sem í honum eru, keyptar með mjög góðu verði, og ef óskast vörur með ágætu heildsöluverði til reksturs á honum framvegis. Áreiðanlega vel arðberandi verslun og sjerstak- lega nú, því besti tíminn (allur vet- urinn) fer í hönd. Lysthafendur gefi sig fram fyrir 20.—25. sept., því þetta tilboð stend- ur ekki lengur við. Carl Lárusson Laugaveg 5. K E IM S L A Allskonar liannyrðir kennir Inga Lára Lárusdóttir Þingholtstræti 26. Kensla í þýsku ensku, dönsku o. fl. fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni. Við- talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti 12. II. Kandídat veitir kenslu í íslensku. dönsku þýsku o. fl. R. v. á.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.