Vísir


Vísir - 25.09.1912, Qupperneq 2

Vísir - 25.09.1912, Qupperneq 2
V I S I R Karlmannafatnaður, Regnkapur, Vetrarkápur o. fl. nýkomið til TH.THORSTEINSSON & CO, FATAVERSLUN, HAFNARSTR. 4. þessir »strámenn« væru, annars yrði sú staðhæfing að álítast ómerk. Kr. Ó. Þ. »Jeg stend ekki fyrir neinum inspektions-rjetti hjer!« Jón Jensson mótmælti að svæðið yrði leigt, einkanl. til fiskverkunar, sem hlyti að valda óþrifnaði og ó- daun, þar sem engin holræsaleiðsla væri þaðan, enda væri heimskulegt að vera að tala um fiskverkunar- pláss þarna, það mætti fá nóga staði hentugri til þess að bagalausu. sonar stafaði með því að auðsær hagur væri að því, að legja blett- inn en alls ekki neinn óhagur nje óþrifnaður. Jón Jensson ítrekaði mótmæli sín og kvað ástæðulaust af Kl. J. að bregða sjer um að hann ekki tæki tillit til fátæklinganna, hjelt annað mundi sitja betur á KI. J. en að láta mikið yfir hvað hann bæri hag fátæklinga fyrir brjósti, hann hefði ekki hingað til sýnt að svo væri, Samt þorði hann ekki að koma við hann, heldur lagðist alveg út á rómstokk. Sjerlil hugsvölunar hugs- aði hann samt um hvað hinn væri vitlaus, að kúra þarna heima á gisti- húsinu í staðinn fyrir að drekka og kyssa stúlkurnar, eins og hann gerði sjálfur. í þessu sá hann að hurðin opn- aðist og stúlka á ljósleitum kjól kom inn. Það flaug í gegn um hann að nú væri notandi að vera Vandaðar vörur. 1 Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. SJÖLIN alkunnu um tíma með 20 5 afslætti. £e!ux oq V. B. K. örur eru viðurkendar þær bestu. j Ó dý r a r vörur. V Klemens Jónsson taldi ástæðulaust að hamast á móti að blettur þessi ýrði leigður, þar sem bæarstjórnin gæti, er henni sýndist og þörf bæri til, selt hann undir byggingar, enda gæti orðið talsverður hagur aðfisk- verkunarplássi á þessum stað fyrir fátæklinga, sem byggju þar nálægt og ekki gætu sótt vinnu langt en notað hana fast við bústaði sína. Kvaðst ekki skilja af hverju mein- bægni þeirra Kr. Ó. Þ. og J. Jens enda mundi mönnum þykja eítt- hvað arinað trúlegra. Frh. Söxvw sac^a , frá Ameríku. Sögð af Eyði. ---- Nl. v »Og döninn, hann liggur þá í miðju rúminu og hugsar ekkert um, að jeg þurfi líka pláss«. einn, en í því kom inn karlmaður og læsti vandlega á eftir sjer. »Hvað skyldi nú koma«, hugsaði Carl, og það var eins og rynni dáiítið af honum. Hann lá kyr eins og mús, en hjúin gengu að glugganum og pilturiun lagði handlegginn utan um stúlkuna. »Æ, jeg'er eitthvað svo hrædd;« sagði hún á íslensku. «Hvað ætli þú sjert hrædd, þeg- ar jeg er hjá þjer,« ansaði maður- inn í hálfum hljóðum. m r mm wm hh B HH 1 1 Skoðið ðorðana í glugganum tgá / TH.THORSTEINSSON L í INGÓLFSHVOLI. \ aj njttm vövum * \ mA Æjr \ /Ywg.-- n 1 i Tn'ií i i(Ti irí i' i mwi t T>ii Æil&vsAr-Jk ! S BSi BS MM-M m nn Carl gat ekki sjeð hann vel, því hann snjeri bakinu að rúminu, en stúlkuna þekti hann, það var sú sama, sem hann ætlaði að kyssa daginn áður. »Jæja, hún er þá ís- lensk, þó hún talaði við mig tóma ensku,« hugsaði hann, en lá hreyf- ingarlaus, Þau, sem hjá gluggan- um voru hvísluðust eitthvað á, sem hann ekki heyrði. »Skyldu þau ekki ætla að kyssast,* var næsta hugsunin, en ekki varð neitt úr því, heldur endurtók stúlk- an að hún væri hrædd, og honum sýndist hún líta til rúmsins, þar sem hann lá. »Hún heldur auðvit- að að við sofum báðir, en það eru bara dauðyfli, eins og íslendingar, sem sofa þegarsvonaskemtileg fyrir- brygði eru að gerast í kring um mann«. En honum datt samt í hug, að sjer hefði ef til vill orðið sem hafa fengið margra ára reynslu hjer og hlotið mikið lof, fást í VEFNAÐARVÖRUVERSL. Th.Thorsteinsson, INGÓLFSHVOLI. Sai\ma\í\dav, sem reynast mjög vel hjer og eru frá heims- frægri verksmiðju, koma nú aftur í þessari viku til ThThorsteinsson, INOÓLFSHVOLI. Gufuhreinsað F I Ð U R og D Ú N N best hjá Th.Thorsteinsson, INGÓLFSHVOLI. bylt við, þegar þessi hjú komu fyrst inn, ef hann hefði ekki haft vin sinn fyrir ofan sig í rúminu. »Máske jeg lofi honum líka að skemta sjér,« og Carl gaf vini sín- um olnbogaskot, en hinn hreyfði sig hvergi. »Mjer líður svo ílla hjerna « end- urtók stúlkan, »jeg hefði aldrei látið tilleiðast að fara hingað inn um hánótt, ef að karlinn hann hús- bóndi minn væri ekki svona hrædd- ur urn mig. Já það dugar ekki að þú sjert afbrýðissamur. Húsbónd- anum líst vel á migv hann borgar mjer hærra kaup en hinum stúlkun- um, og okkur er nauðsynlegt að eiga eitthvað, áður en við förum að búa. Þú hefur verið svo óvarkár að hann hefur fengið einhvern grun um, að við munum þekkjast, og þess vegna hefur hann passað svo vel

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.