Vísir - 01.10.1912, Side 4
V I S i R
$
om\xi.
"yeu, sm patvta? ^a«, 03 a3ru, sem «\t\a feomast a5 sóívxm Mafcawp«m, sxvi\ sjev
M
í
H
co.
DANSKENSLA.
Þeir, sem æt!a að taka þátt í danstímunum næsta mánuð, gjöri svo
vel að gefa sig fram sem fyrst. 1. tími verður miðvikudag 2. okt.kl.5-7.
Stefanía Guðmuncísdértsr. Guðrún IsicSriðadóttir.
iTAPAD-FUNDIÐgg
Lítii handtaska með peningum
ofl. fundin. R. v. á.
Kapscl meðtveim myndum fund-
ið. R. v. á.
Kragar hafa fundist. Vitja má
að Króki við Unnarstíg gegn borgun
þessarar auglýsingu.
Fálka brjóstnál hefur tapast frá
Lækjargötu upp á Klapparstíg R.v.á.
Úr tapað, skiiist á skrifst. Vísis.
Peningabadda töpuð, skilist á
skrifst. Vísis.
H
~~r
U
S N Æ Ð I
2 námsstúlkur geta fengið hús-
næði, fæði og þjónustu á góðum
stað. R. v. á.
Svefnherbergi fæst hjá Árna
Nikulássyni rakara fyrir kr. 3.50.
Herbergi fyrir námstúlkur fæst
á Hofi.
Loftherbergi, stórt kjallarapláss
þurkloft og aðgang að eldhúsi, fæst
nú þegar hjá Árna Nikulássyni rakara,
Litli salurinn uppi í Bárunni
er lil leigu til fundarhalda og sam-
sæta.
Rúmgóð stofa meðhúsgögnum
hentug fyrir 2 einhleypa ertilleigu
á Laugaveg 23.
Kvistherbergi til leigu fyrir ein-
hleypa, ræsting ef óskað er. Uppl.
gefur Hermann Hermannsson Hverf-
isgötu 3 B. Heima kl. 2.
Stofu fyrir einhleypa til leigu nú
þegar á Skólavörðustíg 5. Uppl.
í versl. Jóns Þórðarsonar.
Trjesmíðastofa. Þeir sem vilja
fá leigða trjesmíðavinnustofu næsta
vetur fá upplýsingar á Skólavörðu-
stíg 29.
I herbergi til leigu. Aðgangur
að eldhúsi, ef vill, og geymsla.
Kveldroðinn á Grímstaðaholti.
Húsnæði og fæði á góðum
stað í bænum. R. v. á.
Námsstúlkur, 2—3, geta feng-
ið húsnæði og fæði í ÁsÍ. Ein-
stök herbergi einnig til leigu.
Talsími 236.
Herbergi fyrir 2 einhleypa pjlfa
og þjónustu ef .vill fæst í Melbæ
Bræðraborgarstíg.
F Æ D I
Fæði og húsnæði
fæst í þingholtsstræti 18niðri
Sjerlega hentugt fyrir menta-
/
skólanemendur.
Lovisa Jacobsen.
Ingólfur
er áreiðanlega besta matsöluhús
borgarinnar. Heitur matur frá 8
árd. til 11 siðd. Einnig er tekið á
móti öllum'minni veislum og fjelögum.
Fæði fæst í Ingólfsstræti 6.
Fæði, þjónusta og strauning
fæst á Norðurstíg 7., uppi. Hent-
ugt fyrir verslunarskóla- og sjó-
mannaskólafólk.
Fæði fæst í Lækjargötu 12. B.,
niðri. Anna Benediktsson.
Fæði er selt á Laugaveg 20. B.
niðri (hús P. Hjaltesteðs), Sigríður
Bergþórsdóttir.
Fæði fæst í Kirkjustræti 8.
Gott og ódýrt fæði fæst í Ás-
byrgi (uppi). Herbergi fást leigð,
ef óskað er.
Fæði og þjónusta fæst á góð-
um stað í miðbænum. R.v.á.
Miðdegisverður fæst á Lauga-
veg 30. Þar fæst sömuleiðis stofa
með möblum.
Ágætt fæði er selt í Pósthús-
stræti 14B.
Nokkrir piltar geta fengið fæði
á Skólavörðustíg 35. Þægilegt fyrir
kennaraskólanemendur.
Ágætt fæði ódýrt í Vonarstr. 1.
Ágætt fæði fæst í Bárubúð.
K E N S L A
Heimiliskennari.
Kenslukona með góðu prófi er
fús að taka að sjer heimiliskenslu
í Rvík.
T V I N A
óskast nú þegar til þess að ganga
um beina í gestaherbergi o. fl.
Skjaldbreiö.
Duglegar stúlkur
gefa fengið vist yfir veturinn
á Stýrimannastíg 9.
Þrifin og vönduð, stúlka óskast
í vist á Hverfisgötu 52.
Ágætar vistir eru til á fólks-
fáðningastofu Kristínar J. Hagbarð
Laugaveg 46.
Saumastofa fyrir kjóla ogdrengja
fatnað byrjar 1. okt. í Austurstræti 1.
Strauning ,fæst á Lindargötuló
uppi.
Stúlka óskast í vetrarvistá gott
sveitaheimili náiægt Reykjavík. Uppl.
á Smiðjustíg 12.
Stúika óskar eftir atvinnu við
sauma nú þegar. Upplýsingar á
Laufásveg 5.
Vikadrengvantar íísafoldarprent-
smiðju.
Innistúlku vantar viö Ijett störf.
R. v. á.
FLUTTIR
Þórdís Jónsdóttir ljósmóðir er
flutt að Njálsgötu 12. —Næturklukka.
Gullsmiðir Árni Árnason ogG.
Víborg eru fluttir að Laugavegi 22.
KAUFSKAPUR
Píanó gott óskast til leigu
eða kaups sem fyrst. R. v. á.
Hvar eru bestar og ódýrastar
sólingar? Áreiðanlega'í Fischers-
sundi hjá Magnúsi skósmið.
Stofuborð stórt og stórt járn-
rúm fæst mjög ódýrt i Bergstaða-
stræti 30 (uppi).
Til sölu brúkaður frakki og
regnkápa, sjerstök kostakjör. Uppl.
í búð R. Anderson Hótel ísland.
Kvenmöttull ódýr til sölu í
Þingholtsstræti 8.
Fegurstu tækifæriskaupin eru
blómin sem fást keypt í Bergstaða'
stræti 10.
Nýleg jaketföt til sölu fyrir.
minna en hálfvirði. Til sýnis á afgr.
Vísis.
Falleg blóm fást á Skólavörðu-
stíg 29.
Gulrófur reglulega góðar fást á
Bergstaðastræti 30 (uppi).
K E N S L
M
Enska.
Maður, sem dvalið hefur 21/? ár
á Englandi og Skotlandi, býðst til
að kenna ensku. Kemur hingað
um miðjan október.
Jón Ófeigsson tekur á móti pönt-
unum.
Allskonar útsaum eftir nýustu
tísku kenni jeg í vetur eins og að
undanförnu.
Nemendur gefi sig frarn fyrir 1.
október,
Eiín Andrjesdótiír
Laugaveg 11.
Valgerður Ölafsdóttir
Smiðjustíg 12,
kennir hannyrðir eins og að
undanförnu og teiknar á. Nemendur
ur gefi sig frarn sem fyrst.
Kenslu í ensku
veitir
Sigríður Hermann
Laufásveg 20.
Kensla í þýsku
ensku, dönsku o. fl. fæst hjá
cand. Halldóri Jónassyni. Við-
talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti
12. II.
. Kandídat veitir kenslu í dönsku,
þýsku o. fl. R.v.á.
Kenslu í
þýsku,
frönsku,
dönsku og
latínu
veitir Guðbrandur Jónsson, ritstj.
Laugaveg 56. II. lofti.
Heima eftir kl. 8. hvern virkan dag.
Orgelkensla. Tilsögn í orgelspili
veiti jeg undirrituð eins og að und-
anförnu. Jóna Bjarnadóttir.
Njálsgötu 26.
Nærföt
hvergi betri en hjá
Reinh. Anderson,