Vísir - 04.10.1912, Blaðsíða 1
415
8
Ostar
bestir og ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar
Föt og Fataefns s7aáú?ÍTmes°f
úrval. Föt saumuð og afgieidd á. \2-14 tímum
Hvergi ódýrari en í ,DACSBiflÚN‘. Sími 142.
Kemur venj'il.út alla daga nema laugard.
Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll-3og4-6.
25 blöð frá 26. sept. kosta: Á skrifst.50a,
Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a.
»
Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A.
Iega opin kl. 2—4 og 6—8.
Venju-
Langbesti augl.staður í bænuni. Augl
sje skilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu
Föstud. 4. okt. 1912.
Háflóð kl. 11,20* árd,
Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar.
Aftnœli.
Ungfrú Dórothea Sigurjónsdóttir
Frú Margrethe Krabbe
Egil Jacobsen kaupm.
Ouðm. Halldórsson, verslunarmaður
Sigurður Sigurðsson alþm.
Þorst. Þorsteinsson kaupmaður
Á morgun:
Póstar.
Ingólfur kemur frá Borgarnesi.
Perwie kemur úr strandferð.
Póstvagn kemur frá Ægissíðu.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Afmœli.
Hreggviður Þorsteinsson kaupmaður
Jón Einar Jónsson prentari.
Veðrátta í dag.
\ ■ Loftvog r |Vindhraði Veðurl ag
Vestm.e. 761,2 7,2 V 3 Alsk.
Rvík. 760,5 7,6 sv 4 Alsk.
ísaf. 757,6 6,5 0 Skýað
Akureyri 757,7 8,0 s 1 Skýað
Grímsst. 725,0 4,0 0 Skýað
Seyðisf. 758,5 6,4 sv 1 Heiðsk.
Þórshöfn 763,1 8,6 SSV 6 Regn
Skýringar.
N—norð- eða norðan, A—aust-eða
austan, S—suð- eðasunnan, V—vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3—
goJa, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinningskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,Q—stormur.l 0—rok, 11 —
ofsaveður, 12—fárviðri.
Uiigliiigast. ‘SvanliYÍt.«
Fundur næsta sunnudag 6. (okt.
kl. half-eitt. — Fjelagar fjölmenni.
Gæslumaður.
"\ttatv aj laxvAv-
ísafirði 30 sept. 1912.
ísafjarðarbær hefur verið í máli
við Tangs verslun útaf stóru túni,
sem verslunin hefur lengi notað í
St. Bifröst no. 43
heldur fundi á föstudagskvöldum kl. 81/?* Meðlimum skipt í flokka,
er skemta á víxl; flokkstjórar þeir gömlu. Meðlimirnir beðnir að
sækja vel fundi. Allir Temlarar velkomnir.
HOTEL ’EEYKJAYIK.
Stór hljóðfæraflokkur skemtir gestunum á Laugardag þ. 5. þ. m. undir
stjórn hr. P. BERNBURGS. Byrjar kl. 9. — Pantið Borð.
sínar þarfir, þó aðeins í seinni tíð
til fiskireita. Guðmundur sýslumað-
ur Björnsson hefur verið settur
dómari í þessu máli og hefur hann
nýlega kveðið upp dóminn ogbær-
inn unnið málið.
í gær voru kosnir í niðurjöfnun-
arnefnd kaupstaðarins þeir Kr. H.
Jónsson ritstjóri og Guðm. skáld
Guðmundsson,
Tíðin er ágæt en lítill afli.
Úr bænum.
Haraldur Möller trjesm. fóral-
farinn úr bænum með »Austra* í
morgun.
Fyrirlestrar helmspekisdeild-
ar háskólans eru nú að byrja.
Dr. B. M. Ótsen heldur fyrirlestra
1. um bókmentasögu íslendinga
þriðjudaga og laugardaga kl.
5—6, er ætlast til að þeir, sem
á þá vilja hlýða, komi í háskól-
ann á morgun kl. 5 (til viðtals).
2. Æfingar útaf Eddu-kvœðum fimtu-
daga kl. 5—6 og laugardaga
kl. 6—7.
3. Æfingar í lestri íslenskra rita í
sundurlausu máli, með sjerstöku
tilliti til íslenskrar málfræði 1—2
stundir, eftir samkomulagi. St.
ekki ákveðnar.
Dr. Ágúst H. Bjarnason heldur
fyrirlestra
1. / forspjallsvísindum þriðjudaga,;
miðvikudaga, fimtudaga og föstu-'
daga kl. 4—5 eða aðrar. stund-;
ir eftir samkomulagi.
2. Um sögu heimspekinnar frá
Bacon fram að Kant, mánudaga
og föstudaga kl. 7—8. Byrjar
á mánud. kemur kl. 7 (viðtalst.).
Docent Jón Jónsson heldur fyrir-
lestra
1. Um sögu íslands, þriðjudaga
og laugardaga kl. 7—8. Byrjai;
á morgun kl. 7 (viðtalst.).
2. Um sögu og fornfrœðaiðkanir
íslendinga eftir siðaskiftin, fimtu-
daga kl. 7—8.
Agrégé A. Courmont hefur ekki
enn ákveðið um sína kenslu og fyr-
irlestra.
Þilskip þessi eru innkomin og
hafa fiskað í síðasta túr:
H. P. Duus:
Ásta 23 þús.
Björgvin 12 —
Hafsteinn 20
Hákon 14 —
Iho 6 —
Keflavík 7 —
Milly . 10 —
Sigurfarinn 16 —
Sæborg 9 —
Th. Thorstéinsen: , ,
Guðrún Sophie 11 -—
Sigríður 22 —
P. J. Thorsteinssen:
Ester 8. —
Guðm. Ólafsson o.fl.:
Bérgþóra 20 —
Leohh. Tang & Sön:
Haraldur ísafirði 12 —
Sá, er ljet fregnrita Vísis-skýrslu
þessa í tje, sýndi honum einnig
skýrslu yfir afla þiIskipá'P. J. Thor-
steinseris & Co. í síðasta túr og
bar henni eigi að öllu saman j við
fregn þá, er birtist. í VÍsi í gær.
Munaði mestu á Ragnheiði; .hún er
' sögð hafá fiskað 24 þús. í Vísi, én
eftir þessari skýrslu á hún að hafa
fiskað 32 þús. og hálft betur.
CACAO 0.85
CONSUM CHOCOL. 0.88
VANILLE do. ' 0.67
SÆT SAFT. pelinn 0.20
MARGARINE frá 0.40
PALMIN 0.56
SÝLTETÖJ og ýmisleg/tfleira ennþá
til.
Víkingur Laugaveg 5.
Yerða öll ódýru kolin seld hjer í bæimm. Þar eð
eftirspurnin er afarmikil. er vissast að festa kaup
heldur í dagenámorgun. Skipiðverður affermt 1 dag.
1p P. J. Thorsteinsson & Co.