Vísir - 15.10.1912, Side 2
V I S I R
JUS *y,ótum
----- Nl.
Úr hinni nýorentuðu bók Draumar
eftir tíermann Jónsson.
Jeg spratt þegar á fætur oggekk
til fjelaga minna. Kendi jeg mjer
einkis meins Jeg spurði þá, hvað
þeir segðu r:ú til. Gunnlaugur sagði
að eigi væri mikið hægt að segja
í kolsvarta myrkri uppi á hájökli,
og ef að út af bæri, væru hamrar
og afskapa hættur. Þá spurði jeg
hann, hvori hann vissi stefnuna
þaðan sem við vorum. Hann
benti og sagði að hún væri ná-
lægt þessu. Jeg sagði þar á
móti, að hún myndi nákvæmlega
vera sú, er jeg benti. Munaði ná-
lægt því um þriðjung úrhringmáli
á stefnu okkar. Hann sagði, að
jeg hefði áreiðanlega rangtfyrir mjer,
en jeg maldaði í móinn. Þáspurði
hann mig, hvort jeg væri kunnugur
um þessar slóðir, en jeg sagðist
aldrei hafa fyr komið þar vestur,
aldrei kotnið lengra en í Eyjafjörð,
en alt fyrir það vissi jeg að hans
Silki
og
Leggingar
nýkomið til
TH. TH.,
Ingólfshvoli.
um fastlega, enda vissi jeg nú, að
allur draumurinn með allri sinni
nákvæmni stefndi að þessum at-
burði. Hann væri þungamiðja
draumsins, og að eini lífsvegurinn
væri að fara blint eftir honuni.
Mig hefði ekki dreymt á þennan hátt,
ef það væri ekki bani okkar, að
fylgja Gunnlaugi eftir. Jeg benti
honum og sagði, að nákvæmlega
eftir línu væri stefnan þessi. Hann
skyldi ganga það langt á eftir mjer,
að hann sæi til mín, og segja mjer
svo, f jeg kynni að hvika frá
slefnunni, ef andvarann lægði al-
gjörlega. Einnig bað jeg hann að
kalla öðru hvoru til Gunnlaugs, svo
að við vissum, í hvaða átt hann
væri, og reyna með þessu að halda
honum svo nærri okkur sem unt
væri, til þess að geta kallað hann
til okkar, þegar við værum úrallri
hættu. »
Jeg gekk hratt yfir snjóauðnina,
og leit hvorki til hægri nje vinstri.
Af og til heyrði jeg Hallgrím kalla,
og einu sinni kallaði Gunnlaugur:
komið þið! komið þið! annars
drepið þið ykkur innan skamms fram
af hömrunum! Loks virtist rnjer
votta fyrir tveim mannssporum í fönn-
inni og er jeg hafði gengið fáa
faðma áfram, kom jeg beina línuá
mannsslóð, er sást þó óglögt. Jeg
staðnæmdist því, og beið eftir
Hallgrími, og sagði, að nú mundi
óhætt að reyna að ná í Gunnlaug.
Við gengum lítið eitt áfram, og
komum á melhrygg og sáum við
þaðan sorta fyrir Hjeðinsdalnum.
Mjer er enn í minni, hve kind-
arlegur Gunnlaugur var, er hann
kom og sagði, að við værum komnir
niöur að Kamb. Hvaða Kamb ?
spurði jeg. — Nú kambinn, sem
farinn er upp úr Hjeðinsdalnum,
þegar skörðin eru farin.
Jeg bað Hallgrím að segja eng-
stefna væri röng, og eftir henni
næðum við aldrei mannabygðum.
Þar á móti sagðist jeg þora að
ábyrgjast, að mín stefna væri rjett og
að ieg gæti fylgt henni. Gunnlaugur
sagði þá, að ef við færum eftir
henni, þá lentum við norður á
Hagafjall, sem væri lukt hömrum á
alla vegu, nema að sunnan, og þar
væri vís bani búinn, og sjer dytti
ekki í hug sú vitleysa að fylgja mjer
þangað. Ieg sagðist heldur ekki láta
hann ráða stefnunni, og yrði hver
að ábyrgjast sjálfan sig.
Við bræður skildum svo við Gunn-
laug og gengum þangað, sem við
komum niður af brekkunni og jeg
hafði sest niður. Jeg spurði þá
Hallgrím, hvort hann væri eigi
hræddur við að fylgja mjer. Hann
sagði, að það væri hvorttveggjá,
að við mundum eigi skilja, eins og
nú væri ástatt fyrir okkur, og svo
treysti hann meira á draum minn,
sem hann vissi nú aö jeg færi beint
eftir, heldur en á Gunnlaug, sem
hann fyndi að væri orðinn alvar-
lega áttaviltur, því að hann hefði
sagt sitt á hverri stundinni umstefn-
una, á meðan þeir hinkruðu við á
hæðinni.
Jeg sagði Hallgrími, að jeg gæti
ekki farið eftir nokkru öðru en
(k^umnum, og að jeg treysti hon-
Hörljerefí
og önnur
Ljereft
eru best hjá
TH. TH.,
Ingólfshvoli.
um þennan draum, því að mig
langaði ekki til,að kynjasögur gengu
af mjer í ókunnu hjeraði. Gunn
laug hræddist jeg ekki, því auk
þess, sem hann var dálítið upp
með sjer og fremur einfaldur, var
hann sneyptur yfir ferðalaginu.
Á draum þennan hefi jeg minst
til að sýna fram á, hve ábyggilegir
sumir draumar mínir voru, og hve
fastiega jeg trúði á þá, þar sem jeg
horfði ekki í að yfirgefa kunnugan
mann uppi á jöklinum í svarta
þoku og mokhríð, og varð, jafnt
mínu lífi, að bera ábyrgð á lífi
bróður míns, sem vildi fylgja mjer
eftir.
Eaddir
almennings.
Steinolfu-einveídið.
Fjelagsleysið og Fiskifjelagíð.
Eins og menn muna, var uppi
fótur og fit á fólkinu eftir rð stein-
olíufjelagið danska — D. D. P. A.-
hækkaði olíuna í sumar um 5 kr.
hverja tunnu, bærinn komst í hálf-
gert uppnám og »agitationin« gekk
látlaust nokkra daga, en hafði þó
þann árangur, sem þegar er kunn-
ugt orðið, að þingið samþykti lög
þess efnis, að D. D. P. A. gat bú-
ist við að það yrði hjer ekki ein-
samalt um, að ráða ótakmarkað verði
á olíunni eftirleiðis.
En má jeg nú spyrja, hvað er
nú aðhafst í þessu máli frekara, er
nokkuð gert til þess, af hálfu lands-
manna, að mynda fjelagsskap inn-
anlands til steinolíukaupa, ogísam-
bandi við það að tryggja sjer stuðn-
ing landsstjórnarinnar við væntan-
legan fjelagsskap. Eða er þetta mál
eins og mörg önnur íslensk mál-
efni, sem þjóta upp og hafa mikið
um sig í fyrstu en hjaðna svo eins
og bóla? Jeg spyr, og leita svars.
Ólíklegt er að þettað sje svo.
Strax heyrðist við þinglok í sumar
að einstöku menn í gróðaskyni
mundu hafa látið í veðri vaka að
þeir vildu taka að sjer einkasölu á
steinolíu, og fá til þess fylgi ogað-
stoð landsstjórnarinnar, eftir að lög-
in voru samþykt, en ekkert er frek-
ar kunnugt um það, hvern byr þeir
hafa fengið, eða hvort einn eða
fleiri af þeim gera alvöru úr þess-
um speculationurn sínum. Og ekk-
ert hefur enn heyrst hver af þess-
um herrum inundi finna náð fyrir
augum landsstjórnarinnar, þegar fyll-
ing tímans .væri komin eða lögin
væru samþykt. Eða máske einhver
sje nú þegar búinn að öðlast von-
arbrjef fyrir því hnossi, sein stjórn-
in samkvæmt þeim lögum getur
gefið. Alt þettað er hulinn leynd-
ardómur.
En svo er annað jafn mikil ráð-
gáta og það er framkoma hins
unga, svo kallaða Fiskifjelags, í
þessu máli.
Því var þakkað og það með rjcttu,
að það liefði komið hreyíingu á
þetta mál þegar í byrjun, og fyrir
þess tilstuðlun hefði þingið tekið
það til meðferðar, og síðan er sagt
að stjórn þessa fjelags hafi haldið
marga leynifundi um það, hvort til-
tækilegt væri að mynda fjelagsskap
meðal íslenskra mótorbáta-eigenda
og annara góðra, íslenskra borgara,
en svo væri þettað sofnað hjá þess-
ari sömu stjórn f einhverju rænu-
Ieysis-móki, án þess þó að stjórn
fjelagsins hefði nefnt hluttöku við
nokkurn borgara hjer eða annars
staðar, og því síður fundið hvöt
hjá sjer til þess að minnast á þettað
mál við meðlimi fjelagsins, sem eru
þó þegar nokkrir hjer í Reykjavík,
og eiga rjett á að fylgjast með í
starfsemi þeirri, sem gerð er í nafni
fjelagsins.
Vanvirðulaust væri það ekki fyr-
ir íslenska borgara og aðra góða
drengi, ef svo skyldi fara, að D. D.
P. A. skyldi jafnt eftir sem áður
leika Iausum hala og hafa alla stein-
olíuverslun landsins með höndum,
eða ef það breytti aðeins um nafn,
— fengi nokkurs konar strámann
fyrir sig til þess að ná hlunnind-
um þeim, sem hin tilvonandi, nýu
lög veita, og gæti svo í skjóli þeirra
óáreitt lagt sinn hæfilega þunga
ársskatt á hjerlenda fiskimenn og
aðra, er steinolíu nota.
Þetta má alls ekki eiga sjer stað.
Það verður líka að hafa það hug-
fast, að það er skylda einstakling-
anna að styðja stjórninaí öllu góðu
og sem til nytsemdar horfir og
þjóðþrifa; og það er því jafn nauð-
synlegt að gera alt til að fyrra hana
þeim vandu, er hún kynni að kom-
ast í, með því að enginn kærði sig
um eða vildi taka þettað að sjer,
nema einhverjir ábyrgðarlausir spe-
kúlantar í gróðaskyni, D. D. P. A.,
eða einhver fyrir þeirra fjelags hönd,
og stjórnin þar af leiðandi yrði að
fleygja þessum rjettindum fyrir fæt-
ur slíkum herrum og gæti svo for-
svarað gerðir sínar með þeim um-
mælum eftir á, að ekkert fjelag,
bygt á allsherjar samtökum, hafi
snúið sjer til sín, sem hafi viljað
taka að sjer einkasölu á olíu eða
j gangast fyrir samtökum í þá átt.
! Ef til fjelagsskapar væri stofnað
® á þeim grundvelli, sem heyrsthefur
að stjórn Fiskifjelagsins hefði hugs-
að sjer, þá virðist það vera hið
ákjósanlegasta sem hægt væri að
hugsa sjer, og væri fjelagsskapur-
inn vel trygður og nægilegt fjár-
magn fengið — sem varla þyrfti
að efa — þar sem allir mótorbáta-
eigendur hefðu hluttöku í, þá mundi
engin stjórn geta neitað slíku fje-
lagi um vernd sína og liðsinni.
SAUMATJELAR,
hinar ágætu, sem fengið hafa bestu meðmæli
allra, sem reynt hafa, eru nú aftur komnar.
VERÐ með kassa kr, 38,50 og kr. 45,00.
VEFNAÐARVÖRUVERjSLUN
TH. THORSTEINSSON,
INGÓLFSHVOLI.