Vísir - 17.10.1912, Blaðsíða 3

Vísir - 17.10.1912, Blaðsíða 3
V I S l R er hið langbesta þvottameðal, sem til þessa dags hefur komið á heimsmarkaðinn. Sjerhver húsmóðir óskar að geta þvegið fljótt og vel og án þess að skemma þvotfcinn. Þetta höfðum vjer fyrir augum í tilraunum vorum með þvottaduft, og loks hefur oss heppnast að finna duft, sem hefur þessa kosti tiil að bera. Ailir, sem vit hafa á, hafa einnig viðurkeni, að þetta ætti sjer stað með þvottaduft vort, VASGUIT. Menn vari sig að villast ekki á öðum þvottaduftum, sem kunna að vera í boði, ef til vill með vægara verði en VASGUIT. Lesið eftirfarandi vottorð. EFNARANNSÓKNASTOFA V. STEINS. Hinn 21. ágúst 1912. h/f OSMO, hjer. Eftir beiðni fjelagsins hef jeg rannsakað Vasguit-duftið, sem jeg hef sjálfur látið kaupa, með tilliti til efna, er gætu verið skaðleg fyrir þvott, svo sem Vatnsglas, oxalsúr sölt, klórkalk og önnur lík efni. Árangurinn af rannsókninni varsá, að hvorki Vatnsgias, oxalsúr sölt nje klórsúr sölt (Klórkalk, Klór o.s.frv.) eru í Vasguit. Gunnar Jörgensen. AMTS-SJUKRAHÆLIÐ, Kaupmannahöfn, F., 15. ágúst 1912. Jeg hef notað Vasguit í hjerumbil hálft ár, einkanlega við mjög óhrein og blóðug föt, og get jeg skýrt yður frá, að jeg er mjög ánægð með þetta duft og ætla mjer að nota það framvegis við þvottahúsið hjer. Vasguit má nota hvort sem er við vjelaþvott eða handþvott. E. Christensen, ráðskona. Gulrófur ágætar hjá Nic. Bjarnason. Nýkomið Margarínið góða, Rúgmjöl Bankabyggsmjöl, Hveiti frá 0.12, Mais, Bygg, Laukur, Ostar, Allskonar kryddvörur; hvergi betri kaup en í versl, Jóns Arnasonar Vesturgötu 39. Talsími 112. Grulrófnr ágætar fást keyptar á Hverfisgötu 55. Allskonar email. búsáhöld, Leirvörur m. m. ódýrast í verslun Jóns Árnasonar. Vesturgötu 39. Talsími 112. ENSKAR HUFUR á unglinga og fullorðna, mikið úrval nýkomið. m m Reinh. Andersson, 0 M ■ M «§ Horninu á ,HóteI Island’, Maismjö! er best og ódýrast í Kaupangi. 1 mm . am Stubbasirs með afbrigðum gott og ódýrt fæst í Útgefandi : Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.