Vísir - 18.10.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 18.10.1912, Blaðsíða 2
V I S I R Að versla við Y. B. K þýðir þa í sama og að geta lagt nokkrar krónur í sparisjóð á mánuði, því Y. B. K gerir jllinn innkaupin ódýrari en annarsstaðar. Mun'ð því að beina viðskiftum yðar til * * Y. B. K * * * * * * * * * * * # * Sttv6t\UV C! (DUwJo^, sJevstal.U$a J^vu l\J6lve\3amewr, JevBamentx, fást í *>3 ivslumnnv „J&vexðaMili,” Mjög ódýr sykur. Með því að margir hafa skorað á mig, að útvega nú ódýran sykur, þá leyfi jeg mjer hjermeð að tjá heiðruðum almenningi, að jeg hef fes': kaup á töluverðu af sykri, t. d. mm Melis ht ggvinn mm Melis steyttann mm Kandís « er koma á hingað til lands í næsta mánuði, og geta menn nú pantilS hjá mjer, þó aðeins í heilum kössum (minst 50 pd.), og steyttan melit minnst 25 pd., og borga verður um leið og pantað er 2 kr. fyrii hver 50 pd., til .ryggingar því, að sykurinn verði tekinn, þegar hanr kemur. Þettað ákvæði nær jafnt til ríkra sem fátækra. Þjer, sem spara viljið peninga, dragið nú ekki einn dag ac panta þennan ó ýra sykur, með því að þettað er aðeins ákveðið »PariU, sem kemur, og má búast við, að alt verðí par.tað á nokkrum dögum. Virðingarfylst. Cavl £ávussou, Laugaveg 5. NY YERSLUK! Ný verslun er opnuð í Austurstræti 14., inngangur beint á móti Landsbankanum. Karlmannaföt og fataefni, alt með nýustu tízku ogafbestu tegundum. Með næstu skipum kcmur alskonar hálslín, slöjfur, nærföt, sokkar, vetlingar og margt fl. 3óu ‘y*a^a*w&ssow. REGNKÁPUR. Hinar margeftirspurðr dömu-og herra-regnkápurhefi jegfengið með s/s »Ceres«. Ennfremur hefi jeg fengið alls konar vefnaðar-og prjona-vórur. Laugaveg1 5. Láius Lárusson. F Æ Ð I Gott og ódý't fæði fæst í mið- bænum. Finnið I’órunni Ijósmóður Bókhlöðustíg 9. Ingólfur er áreiðanlega besta matsöluhús borgarinnar. Heitur matur frá 8 árd. til 11 siðd. Einnig er tekið á móti öllum minnl veislum og fjelögum. Fóður fyrir nokkra hesta í vetur uppi í sveit útvegar Jón Bjarnason, Hverfisgötu 18C, ev wu Margaríne egta Palmín egta Cacao ágætt The Chocolade Sæt Saft, pelinn Syltetöj, ódýrt Gerpúlver, egta Sítrónolía, glasið Blákka, dósin Ofnsverta, dósin Fægiduft Eggjaduft Sardínur, dósin frá Leverpostej, dósin 0.20—0.40 Grísa sulta, 2. pd. dós 0.90 Niðursoðið alsk. ódýrt. Og fleira o.fl. Cavt £ávusson. Laugaveg 5. 0.90 0.07 0.07 0.07 0.04 0.04 0.20 :: Fæði gott og ódyrt um langan eöa stuttan tíma. Þingholtsstr. 26. Elísabet, Jóh. I<r. Jóhannesson. Ágætt fæði í Pósthússtræti 14. B. Gott fæði fæst í Kirkjustræti 8. |tapad-fundiö Peningabudda töpuð. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarl. Lyklakippa tapaðist í fyrrakveld. Skiiist gegn fundarl, til ritstj. Östlunds-prentsm. A KoMðarMi voru í fyrrinótt 60 næturgestir með 100 hesta. Ekki voru til rúm handa nema 40 og hinir 20 urðu að liggja á gólfinu, og hesthús voru handa 50 hestum, hinir 50 urðu að standa úti bundnir á streng. Kolviðarhóll er mjög sóktur gist- ingastaður eins og nærri má geta. Gestgjafinn Sigurður Daníelson lætur sjer mjög ant um ferðamenn og fáir munu þeir gististaðir á lan- inu, þar sem betur er tekið á móti ferðamönuum. En landssjóður Ieggur til húsa- kynni fyrir menn og hesta og þau eru af skornum skamti eins og hjer sjest. Cacao 0.85 Consum Chocolade 0.88 Vanille do. 0.67 Sæt saft, pelinn 0.20 Margaríne frá 0.40 Palmín 0.56 Sýlietöj og ýmislegt fleira enn- þá til. *\3\^\tt^ttV. Laugaveg 5. YÍSIR Auglýsingar sjeu sendar fyrir kl. 3 daginn fyrir byrtingu. —iw—■— lálrlrjctnrnor Viðurkendu, ódýru.fást liInKlollll Ildl ávalt tilbúnar á Hverfisf jjöfu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR- Útgefandi : Einar Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.