Vísir


Vísir - 20.10.1912, Qupperneq 1

Vísir - 20.10.1912, Qupperneq 1
2« • Föt og Fataefni s”íú?i?“„eS’ urval. Föt saumuð og afg.eiddá i2-14tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSE;aÚN‘. Sími142. Kemur venjul.iít alla daga nema laugard, Afgr.í suðurendaá Hótel ísl. ll-3og4-6. 25 blöð trá 26. sept. kosta: Á skrifst.50a. Skr.ir'stofa í Pcsthússtræti 14A. Send út uin !and 60 au. — Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 2—4 og 6—S . Venju Langbesti augl.staður i bænum. Augli sje skilað fyrir lcl.3 daginn fyiir birtinuu Sunnud. 20. okt. 1912. HáFlóð kl. 1,8‘ árd. og kl. 1,38‘síðd. Háfjara hjer urn bil 6 st. 12‘ síðar. Aftnœli. Frú Ellen Hallgrímsson. Rasmus Morten Hansen skólastjóri. Á morgun: Póstar. „Ingólfur» fer til og frá Garði. Botnía kemur frá útlöndnm. Kjósarpóstur kemur. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Veðrátta í da Loftvog í, £ * o rcs _c T3 C > Veðurlag Vestm.e. 736,0 1,4 0 Ljettsk. Rvík. 737,7| 3,0 Nj 9 Skýað ísaf. 743,4 2,7 A 9 Alsk. Akureyri Grímsst. 740,1 2,0 1 N 3 Alsk. Seyðisf. 739,2 2,3 A 3 Regn Þórshöfn 738,3 6,6 0 Skýað Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir og systir okkar elskuleg, Jón- ína Margrjet Guðmundsdóttir, andaðist á Landakotsspítalanum 16. þ. m. jarðarför hennar er ákveðin miðvikudaginn 23, þ. m. Hefst kl. 111/2 árd. frá spít- alanum og til Fríkirkjunnar. Móðirog systkini hinnarlátnu. eftir skemtuninni íGood- templarahúsinu i kv kl.8. í Betel i kveld kl. ó1/^ síðd. Efni. Tákn tímanna. Spádómar frelsara vors um hvað ske rnuni, sem tákn upp á tilkomu hans og heimstnda. Eru þessir spádómar uppfyltir? Allir velkomnir. O. J. Olsen. yxí Ófriðurinn. Hernaður Svartfellinga. Pjetur konungsson skýtur fyrsta skotinu. Fyrsti sigurinn. Svartfellingar urðu fyrstir til að hefja herskjöld gegn Tyrkjum, sem fyr hefur verið getið. Sögðu þeir friðnum slitið 8. þ. m. Dag- inn áður höfðu þeir bræður Danilo ogPjetur,syvör Nikuláss Svartfellinga- konungs, haldið brott úr höfuðborg- inni Cettinje á\eið\s til latidamæra til þess að taka forustu hersins. Þeir höfðu náttstað í Podgoritza. Það er víggirt herstöð við landamæri. Daginn eftir hóf Nikulás konung- ur sjilfur för sína til herstöðvanna. Var þá fögnuður afarmikil! í Cettinje. Þann dag varð konungur sjötugur. Hefur liann að ríki setið Áfram nú! Bílætin erts rifin út Verið ekki of seinir að ná í bílæti á kveldskemtun Bjarna Björnssonar í Bárubúð kl. 8 stundvísl. i kveld. Skemfiskrá: 1. Gamanvísan: Á voru landi, 2. Eftirherma úr John Storm. 3. Konuvísurnar eftir Ingimund. 4. Hljóðfærasláttur. 5. Eftirherma úr Kinnarhvolssystruni. 6. —»«— úr Fjalla-Eyvindi. 7. »Niliabragur« eftir Ingimund. Eða vísan um hvernig vistir þrutu í sumar í klúbb hjer í bæ og hvernig hin aldrei sofandi rjettvísi uppgötvaði Júlíus. 8. Hljóðfærasláttur. 9. Aldamótaljóð Halldórs Gunnlaugssonar. 10. Eftirhermur úr Lynggaard & Co. 11. Hin mjög svo dapurlega vssa um Nikkólínu, sem kom ofan úr sveit hingað til bæarins óvön öllu ljótu, en af völdum vondra manna varð hjer fyrir mikilli ógæfu. Eftir I n g i m u n d. 12. Ónefndur stjórnmálamaður ávarpar samkomuna fáeinum vel völdum orðum, og stælir nokkra aðra kunna stjórnmála- menn hjer í bæ. Fyrirlesíra um Opinberunarbókina flytur David Ösilund (forstööum. 1. safnaöar s. d. adventista) í Samkomuhúsinu Sílóam við Grundarstíg á sunnudagskvelduni kl. 6l/2. Efni í kveld: Brjefintil hinnaTsafnaða (Efesus,Smyrnu,Pergamus,Týatíru, Sardes, Fíladelfíu og Laodiseu). Opinb. 2. og 3. kap. Allir eru velkomnir. Aðgangur frí. síðan 1860 og marga hildi háð. Er hann enn hinn vaskasti fullhugi og hinn hermannlegasti. Hló Svart- fellingum hugur við, er öldungur- inn reið til víga með yngsta syni sínum, er Mirko heitir. Fyltist her- inn vígmóði, er konungurinn kom til Podgoritza og varð ekki svefn- samt um nóttina eftir. Þegar er lýsti um morguninn (9. þ. m.) hóf herinn áhlaup á vígstöð Tyrkja þar er heitir Planinitza, hin- um megin Iandamæra. Pjetur kon- ungsson skaut fyrsta skotinu og hófst með því orustan. í sama mund reið konungur sjálfur á fell nokkurf, þaðan er sjá mátti bardagann og með honum Mirko son hans og nokkrir menn. Tókst nú skothríð hörð og tóku Tyrkir snarplega á móti. Stóð sú hríð fjórar stundir. Þá ljetu Tyrkir undan síga oggáfu upp vígstöðina. Svartfellingar neyttu sigursins og greiddu árás á næstu vígstöð Tyrkja þar er Detchitch heitir, Varðar hún veg þann, er liggur til Skutari. Það er smáborg, er Tyrkir ráða. Bardagi við Detchifch. Svartfellingar taka vígin. Nú áttu Svartfellingar þunga sókn fyrir höndum. Vígi Tyrkja stóðu á háum höfða með klettabeltum um- hverfis. Var þar stórskotalið uppi og ílt aðsóknar. Orustan hófst síð dags og á meðan bardaginn var sem harðastur riðu þeir Danilo konungson og Pjetur bróðir hans á fund konungs til þess að sækja hann að ráðum. Hurfu síðan til vettvangs. Náttmyrkur sleit vígum. í dögun hófst orusta af nýju og stóð nokkra hríð, uns Tyrkir hættu skotum. Síðan gafst upp foringi Tyrkja og mestur hluti liðs hans. Tóku Svartfellingar vígið og drógu þegar upp merki sitt. Gnæfði það yfir valinn og boðaði sigur þeirra. Þar tóku þeir fjórar fallbyssur og mikil skotfæri. Var hinn mesti fögnuður í liði þeirra af sigri þess- um. Mannfall varð mikið af hvorum- tveggju. Frh. Regnkápur karla og kvenna hvergi betri nje ódýrari, en í »Dagsbrún<. Eyrarbakka laugard. Skipstrand. í ofsaveðrinu í nótt strandaði verslunarskip Einarshafnar-verlunar- innar hjer í Þorlákshöín. Skipið hjet »Svend«, var nýlega komið frá útlöndum lilaðið vörum. Hrepti það brim hjer og var ekki búið að ná úr því neinum vörum. Það hjelt svo til Þoilákshafnar til þess að liggja þar, þar til fært yrði að skipa hjer upp, en Vakningasamkomurnar Hjálpræðishernum halda áfram í kvöld kl sy2. iðarnir veita aðgöngu. Vetrarfrakkaefni og fafaefni. Hvergi annað eins úrval og í »Dagsbrún*. S&ulís&ítltt fást í versl. Jón3 Þórðarsonar. Lampar og Lampaáhöld, fjölbreytt úrval nýkomið í un B. H. Bjarnason. AV-EXTI, Perur, Epli og Vínber, fá menn besta í verslun B. H. Bjarnason. ' SILKl-BOFtÐARNIR alþekktu nýkomir í Dagr»brún« getað lagst þar, sem heppilegast var, vegna veðursins. Skipstjórinn meiddist allmikið (handleggsbrotnaði oglaskaðistmeir), en aðrir skipverjar björguðust allir öskaddaðir. Skipið er talið lítið brotið og eru menn nýfarnir hjeðan til þess að reyna að bjarga einhverju af vör- unum. Þettað var alt nauðsynjavara og tjónið því mikið fyrir nærsýsl- urnar. y Ur bænum Jón Borgfirðingur andaðist í nótt. Norskur stúdent einn kom með Flóru hingað í gær. Hann ætlai að stunda nám hjer við háskólann. Það er annar norski stúdentinn, sem leitar til háskóla vors á þessu missiri. Sjeu þeir báðir velkomnir. Kveldskemtun sú, sem Bjarni Björnsson stofnar til í kveld, með aðstoð Ingimundar vors, verður ef- laust mjög fjölsótt og ættu þeir, seni þangað ætla, að ná aðgöngu- niiðum í tíma. Þar verður meðal annars liermt eftir ýmsum stjórn- málamönnum vorum, útþöndum af vindi. Talsími er nú kominn í bað- húsið. Nr. 327. Flóra kom hingað í gærmorg- un og með henni fjöldi manns.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.