Vísir - 28.10.1912, Síða 1

Vísir - 28.10.1912, Síða 1
435 3 Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. Föt Og’ Fataefni s?aúíit“,e!°£ tírval. Föt saumuð og afgteidd á 12-14 tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga neina laugard, Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. ll-3og4-6. Mánud. 28. okt. 1912. Háflóð kl. 6,24‘ árd. og kl.6,46‘ síðd. Háfjara hjer uin bil 6 st. 12‘ síðar. Afmœli. Karólína Sigurðardóttir, kaupmaður. Frú Ingibjörg Kristjánsson. Kristján Jónsson Skagafjörð, steinsm. Fyrirlesirar á Háskólanum. Dr. Á. H. Bjarnarson: Heimspekis- saga. Kl. 7-8. Á morgun: Póstar. ingólfur fer til Borgarnes. Veðrátta í dag. Loftvog £ Vindhiað Veðurlag. Vestm.e. 748,0 4,8 ANA 6 Alsk. Rvík. 749,7 4,4 A 5 Skýað ísaf. 759,2 0,0 N 9 Alsk. Akureyri 755,8 0,2 ANA 5 Hríð Grímsst. 720,5 7,5 A 3 Alsk. Seyðisf. 754,2 1,9 NA 4 Alsk. Þórshöfn 743,0 5,9 > Z > 6 Regn Skýringar. N—norð-eða norðan, A — aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—Iogn,l— andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— lwassviðri,9—stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Kuldi táknaður með skáletri. tíkkisturnar viöurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Simi 93.—HELQl og EINAR. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm öjunni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. ‘Jvá útt’ótvdum. Mexikó-uppreistin. í Mexikó gengur alt öfugt, sem að vanda. Rán og smáorustur nær daglegir viðburðir, og hungursneyð fyrirsjáanleg, ef ekki verða snögg umskífti til hins betra, þ. e. a. s. að friður komist á. Uppreislarforinginn, Pasqual Or- ozco, sem stjórnar uppreistinni í Norður-Mexikó, er nú umkringdur af stjórnarhernum, og talið ólíklegt, að hann nái að sleppa, þó svæðið, sem hann er kvíaður á, sje 100 mílna breitt og 200 mílna langt Hann hefur aðeins 600 manns, en fctjórnarherinn er rúmar 10,000, og •nyndar hann hring frá bænum Chihuahua að sunnan meðfram Central járnbrautinni, sem Iiggur norður í Bandaríkin og meðfratn Norðvestur jarnbrautinni, sem Iiggur vestur frá Chihuahua og norður til Juarez. Orozco hefur gert hverja atrenn- una eftir aðra að komast úr kvíun- 25 blöð frá 25. okt. kosta: Á skrdst.50a. Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Augl Send út um latid 60 au. — Einst. blöð3 a. lega opin kl. 2—4 og 6—8. sje sitilað fyrir ki.3 daginn fytir birtingu- um, en ekki tekist, og nú er stjórnar- herinn að draga hringinn saman sí og æ, og nái Orozco ekki að flýa norður f Bandaríkin, er ekkert útlit fyrir, að honum takist að komast undan. Frestur sá, sem stjórnin gaf upp- reistarmönnum,er nú útrunninn. Var hann með þeim hætti, að bæði upp- reistarmenn og foringjar þeirraskyldu fá allar sakir uppgefnar og vera frjálsir menn, ef þeir legðu vopn niður innan 25. f. m.' Engir sintu þessu tilboði stjórnarinnar, og nú hefur stjórnin birta látið, að hver uppreistarmaður sje rjettdræpur og þurfi engan herdóm að fjalla um mál þeirra. Og þegar næsta dag Ijetu hermenn stjórnarinnar hengja 50 uppreistarmenn, er fjellu þeim í hendur. Átti það að vera öðrum aðvörun og jafnframt sýna, aðstjórn- inni væri full alvara. Enn nú hafa uppreistarforingjar lýst því yfir, að þeir ætluðu, að gera hiðsama, og að hver herforingi eða liðsmaður úr stjórnarhernum, sem fjelli í þeirra. hendur, yrði umsvifalaust drepinn. En þessi yfirlýsing uppreistarfor- ingjanna var óþörf, því þeir hafa að jafnaði drepíð hvern þann stjórn- arliða, er þeir hafa náð, og ekki aðeins þá, heldur og konur þeirra og dætur. — Stjórnarherinn hefur aftur á móli farið að eingu ómann- úðlega, þar til nú, og má segja að honum sje vorkunn. Þess lengra sem líður á upp- reistina, því meiri verður grimdin og heiftin, og jafnframt stærri hörm- ungar í landinu. (Lögb.) *yxí Svt§u*-Seox$\u. Eyjan. Syðst í Atlantshafinu, 700 rastir beint austur af suðurodda Ameríku, eða á 54° suðurbreiddar og 37° austurlengdar (frá París), liggur ey sem Suður-Georgía heitir. Hana fann hinn frægi sjófari Cook fyrstur manna árið 1775, er hann var að enda aðra heimssiglingu sína og nefndi hana eftir einum vísinda- mannanna, er í för hans voru. Eyan er um 4075 fer-rastir að stærð, fjallend mjög og vogskorinn. Hæstu tindarnir eru um 3000 stikur að hæð og hvílir þar á eilífur jökull. Landið er mjög íllt yfirferðar, stór- grýtisurðir, hamrar og klettabelti, og verður ekki komist landveg milli þeirra bústaða, sem þar eru nú. Bygðin. Ekki hefur ey þessi verið byggð til skamms tíma ogfáir komið þang- að síðan hún fanst, aðrir en suður- íshafs-rannsóknarskip. En svo hófust hvalveiðar í suðurhöfum og sett- ust hvalveiðamenn þá að á eynni og reistu veiðistöðvar. Urðu Argen- tínumenn fyrstir og byggðu þar sem »Grödvigen« heitir, svo komu | STÚKAN ,VERÐANDI’ Æ 9 tilkynnir: Fundur á morgun (þriðjudag 29, okt.) kl. 8V2- Ýms áríðandi mál rædd. »Fóstbræður« skemta. Fjölmennið l þar Norðmenn og hafa reyst tvær stöðvar, en Skotar byggðu stöð þar sem heitir Leith Harbour, og eru ekki aðrir blettir byggðir á eynni en þessir fjórir. Aftur eru þrjár fljótandi stöðvar fyrir Iandi. Það eru skip, sem taka á móti hvölunum,sem veiðast.og bræða Iýsi og mala áburð, sum þeirra. f Leith Harbour eru 5 íbúðarhús verkamanna og taka hvert 48 — 50 menn svo er íbúðarhús stöðvarstjóra og annað, þar sem'j læknirinn á heima og verkstjórarnir. í tveim af íbúðarhúsum verkamanna eru salir miklir, þar sem borðað er. Enn er á stöðinni baðhús, matgeymsluhús, áhaldahús, 2 spikbræðsluhús, áburð- arverksmiðjur, kjötsuðuhús, vjela- húsið og smiðja eða alls 18 hús, svo þettað er líkt dálitlu þorpi, enda er þessi stöðin stærst. Stjórn eyarinnar. Englendingar hafa slegið eign sinni á eyna og hafa þaðan of fjár. Þeir hafa landstjóra á eynni og með honum tvo lögregluþjóna; býr lið þetta hjá Argentínsku stöðinni og er þeirra starf harla lítið. Þá eru á eynni fjórir læknar, hefur enska stjórnin tilskilið að læknir væri á hverri stöð og bera þær kostnaðinn; þeir hafa mjög lítið að gera, því ekki er kvilla- samt. Von er á fjórum tollþjónum til eyarinnar innan skams, sem síðar mun getið. Landstjórinn hefur á hendi inn- heimtu á útflutningsgjöldum, en það eru 3 shillings af hverri lýsis- tunnu og einnig er nokkur tollur á áburðarefninu. Er landstjórinn sóttur ætíð, er skip fer eða kemur, hefur hann þá stundum í fylgd sinni lögregluþjóna sína, en stund- um er hann einn síns liðs. ____________________________Frh. Frá bæarstjórnarfundi 17. okt. Um gasmálið. Eftir að búið var að lesa upp athugasemdir og tillögur gasnefnd- arinnar við reikninga gasstöðvarinn- ar frá 1910 —1911, urðu nokkrar umræður um það mál. Klemens Jónsson kvað sjer finn- ast, að endurskoðunin á reikningun- um hafa gengið nokkuð seint, þar sem þeir hefðu verið komnir til bæarstjórnarinnar fyrir rúmu ári, eða 10. okt. í fyrra, og gengi end- urskoðunin vonandi fljótara næst. En endurskoðun á reikningunum væri góð og vel af hendi leyst, væri ólíkur frágangur á henni, eða á endurskoðun vatnsveitureikning- Jarðarför föður míns fer fram fimtudag 31. október og hefst á heim- ’li mínu kl. 12 áhádegi. Hinn framliðni áleit kransa óþarfa. \ KI. Jónsson. anna. Hjer væri krítisk endurskoð- un, þess vegna væri hægt, að átta sig á hinum einstöku atriðum. Hann sagði, að sjer virtist nokk- uð há borgun fyrir eftirlit á götu- ljóskerum, 80 aurar fyrir hvert uni mánuðinn. Eins væri ekki góð regla með nær kveikt væri á götu- ljóskerunum á kveldum, í fyrra hefði það verið gert full fljótt, en ná alt of seint, oft ekki fyr en myrk- ur væri komið. Illur útbúnaður væri á gasljósum bæði innan húsa og á götuljóskerum. Þau biluðu oft og væri ílt að fá þau löguð, og menn, sem að því ynnu fyrir gas- stöðina, væru ruddalegir í fiam« komu. Gasljós væru viða í húsunt ofstór; sagðist líta þar öðruvísi á, en gasnefndin, sem teldi það skaða fyrir gasstöðina, það væri heldur gróði, því þótt menn kvörtuðu yfir þessu og beiddu um minni Ijósker mundi það ganga ílla að fá það f framkvæmd, að minsta kosti hefði hann ekki fengið það ennþá, og hefðt þó beiðst þess; kvaðst þó álíta sig, standa þar betur að, vígi en marga aðra. Jón Þorláksson sagðist verða að láta í ljósi ánægju sína yfir því, hve vel reikningarnir væru endurskoð- aðir. Kvað það vera skaðlegt, að eigi væru til rjettir reikningar yfir hinaf seldu afurðir gasstöðvarinnar. Spurði hvernig bækur gasstöðvarinnar væru, þar stöðvarstjóri viðurkendi, að nokk- uð af hagnaðinum við innlagningu gaspípnamja í húsin hefði farið forgörðum. Hann kvaðst einnig hafa orðið þess var, aö Ijósin væru óþarflega stór, er innanhúss væru látin, og nefndi, sem dæmi, gasljósin í þing- húsinu og barnaskólanum. P. G. Guðmundsson sagði, að gasljósin væru vandræða-gripir, lamp- arnir væru skemdir, er gasstöðia seldi, alt verkefni ætti þó að vera af fyrsta flokki, en nú sæist að það væri ílt og ófullkomið. Götuljósia loguðu ílla, ljóskera stengurnar værn veikar og þyldu ekki storma, heldur rugguðu til og frá, er hvast væri, það myndi orsaka það, að ljósker* in stæðu oft opin og loguöu ekki. Kvaðst álíta það íllum frágangi að kenna, er orsakaði mikið viðhald og kostnað. Niðurl.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.