Vísir - 31.10.1912, Blaðsíða 1

Vísir - 31.10.1912, Blaðsíða 1
438 6 "XKsu Kemur veniul út alla daga nema laugard, I 25 blöð frá 25, okt. kosta: Á skrifst.50a. Skrifstofa í Pcsthússtræti 14A. Venju- I Langbesti augl.staður í bænum Aue! Afgr.í suðurenda á Hótel ísl. U-3og4-6. j Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. | lega opin kl. 2—4 og 6—8. | sje skilað fyrir kl.3daginn fyiir birtingu- Föt og Fataefni s^?í?“les'g urval. Fot saumuð og afgieidd á 12-14 tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími 142. Ostar bestir og ódýrastir í verslun Einars Árnasonar. Fimtud. 31. okt. 19Í2. Háflóð kl. 8,50‘ árd. og kl.9,20‘ síðd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12' siðar. Aftnœli. Dr. Ólafur Dan. Danielsson. Veðrátta í dag. Loftvog ■' •' X -4-* Vindhtað Veðurlag Vestm.e. 1 767,9) 1,2 NNV 1 Heiosk. Rvík. 767,9 7,6 0 Heiðsk. ísaf. 768,4 2,8 NV 2 Skýað Akureyri 768,5 7,0 S 2 Hálfsk. Grímsst. 731,0 8,0 0 Þoka Seyðisf. Þórshöfn 766,4 758,9 0,1 1,0 N NNV 2 5 Skýað Skýað Skýríngar. N—norð-eða norðan, A—aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæö er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Kuldi táknaöur með skáletri. IrílrlriQtnrnar viðurkendu. ódýru.fást LllíRlblUI Ildl ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Simi 93.—HELQI og EINAR. Líkkisíur og Iíkklæði er best að kaupa í verksm ðjunni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Eaddir almennings. Frá gasstöðinni. Tveir mennfrágasstöðinni hafa í »Vísi« í dag borið af sjer um- mæli, sem jeg á að hafa sagt á bæarstjórnarfundi um gasþjónana. Er það síðasta mánudagsblað »Vísis«, sem hefur flutt þeim þessi ummæli. Jeg hef ekki á þeim fundi minst einu orði á núverandi gas- þjóna, hvorki eftirlitsmenn nje innlagningarmenn, því jeg hef ekkert haft af þeim að segja, og heldur ekki gáfu umræðurnar til- efni til slíks. En umræðurnar hnigu mikið að hinni upphaflegu innlagningu, stærð Ijósa, sem þá voru sett, og ýmsum útbúnaði þá, og sagði jeg um þá menn, sem þá unnu að þessu, að þeir hefðu ruðst inn í húsin með pípulagningu, þar sem þeim hefði þótt beinast, án þess að hirða um, þó þeir skemdu fyrir mönnum veggi, loft eða lista, og hefðu farið ruddalega að þessu verki sínu. Pettað stend jeg við, og sjást enn menjar þessa víða, enda var alment um þettað kvartað af bæarbúum þá. Að þettað athæfi var látið líðast óátalið, mun mest La Bibliothéque de I’ Ailiance Francaise de Reykjavík se trouve á 1’ Hotel Island Aðalstræti (La Boutique de M. P. Þ. J. Gunnarsson). Le Prét est ouvert tous les jours non feriés de 10 h. du matin á 10 h. le soir. Prjónaband—Húfugarn — Sioppgarn — ódýrasf í bænum. Brorieringar — Kjólalegg- ingar— Veirarvetilíngar— feikimikið úrval nýkomið í Ausfursiræti 1. Ásg. Gr. Grunnlaugsson. Beaucoup de nouveoux livres récemment arrivés. £e J&ftUotiiecaue. IVIunið efiir uppboðinu í Bárubúð. Byrjar kL 4 í dag. Hvítkál, Eauðkál, Sellerí, G-ulrætur, hjá Jes Zimsen. Hrakfarir Tyrkja. stafa af því, að menn gátu al- ment ekki gert sig skiljanlega fyrir innlagningarmönnunum. Annars er allt það, sem jeg í nefndu blaði »Vísis« er látinn segja um gasmálið, ranghermt, nema fyrstu málsgreinina. Kl. Jónsson. Það vottast hjer með, að um- mæli þau, sem fjellu á bæar- stjórnarfundinum og getið er um hjer að framan, áttu ekki við og voru ekki viðhöfð um núverandi starfsmenn gasstöðvarinnar. Borgarstjóri Reykjavíkur 30/io 1912- Páll Einarsson. ‘Jvá úUóndum, Ófriðurinn. í gær var símað til Vísis frá Skotlandi: Siríðið milli Tyrkja og sambandsþjóðanna held- ur áfram og harðnar dag frá degi. Ákafleg orusia hefur verið háð við Adríanópel og er borgin iekin af sam- bandsþjóðunum. Mann- fall ógurlegi. Tyrkir mjög að þrotum komnir. Það eru mikil tíðindi og óvænt, er hermd eru í skeyti því, sem nú er skráð hjer í blaðinu og birt var á fregnmiða blaðsins í gær. Fáir munu hafa búist við svo skjótum umskiftum milli Tyrkja og Búlgara, en auðsætt virðist, að hin mikla fólkorusta, er háð var i fyrra- dag við Adríanópel, hafi verið úr- slita-orusta, úr því að Búlgarar fengu þar svo glæsilegan sígur og náðu borginni á vald sitt. Var hún þó rammlega víggirt og höfðu Tyrkir sett traust sitt á, að þeir fengi varið hana. Hitt vissu menn áður, að Búlgarar mundu halda liði sínu sem fyrst á þessar slóðir, og að þar mrtndi slá saman með þeim og Tyrkjum. Búlgarar eru hin mesta uppgangs- þjóð. Þeir eru slafneskir að kyni, nokkuð blandaðir Mongólum. Þeir eru hraustir menn og herskáir. Bú- menn eru þeir góðir og akuryrkju- menn og hagsæld í landinu. Hafa þeir búist til ófriðarins af mikilli fyrirhyggju og dugnaði og munu bafa haft nýrri og betri vopn en Tyrkir, sem sýnt er af viðureign þeirra. Eru Tyrkir þó taldir hinir ágætustu hermenn. Líklegt er, að nokkuð af her Serba liafi tekið þa'tt í orustunni með Búlgurum, því að þeir séndu nokkuð af liði sínu um Búlgaríu og hefur það tekið sam- an við herflokka Búlgara. íbúar Búlgaríu eru uin fjórar miljónir. Þar afernærhálfri miljón Tyrkja. Ríkið var sjálfstætt í forn- öld, en árið 1385 lögðu Tyrkir það undir sig. Laut það yfirráðuni þeirra þangað til 1878. Braust það þá undan með blóðugri uppreisn og atfylgi Rússa, en var þó skatt- skylt Tyrkjasoldáni að nafninu. Ár- KLÆÐAVERKSMÐJA CHR. dUNCHERS RANDERS. Sparsemin er leið til Iáns og velgengni, Þessvegna ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ull sína og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverksmiðju Chr. Junkers í Randers og biðja um fjölbreyttu sýnishornin er send eru ókeypis. — Qetið Vísis. ið 1885 var uppreisn í Suður-Búl- garíu, er þá lá enn undir Tyrkland, og sameinaðist hún þá Norður- Búlgaríu. Árið 1908 tók Alexand- er Búlgara-fursti sjer konungsnafn eða keisara; kallar sig Zar. Borgin Aclríanópel Iiggur við ána Maritza, norðaustan til í Tyrklandi. Er þaðan ekki all-langt til landa- mæra. Var hún höfuðborg Tyrkja fram undír 100 ár, áður þeir unnu Miklagarð (1453). Það er versl- unarborg mikil, íbúar um 80 þús. Hún er ramrnlega víggirt, eins og fyr var greint. Er Tyrkjum hið mesta tjón að missa liana úr greip- um sjer og má heita, að Búlgurum sje nú greið gatan heim í sjálfan Miklagarð. Tyrkir eru upprunnir austur í Taran í Asfu. Á þrettándu öld lögðu þeir undir sig suðvestur- hluta Asíu. Árið 1357 náðu þeir fótfestu í Norðurálfu. Óx ríki þeirra mjög næstu aldirnar. Árið 1683 biðu þeir ósigur mikinn við Vín (Wien) í Austurríki og síðan hefur ríkinu lirakað æ meir og meir. Síðustu 100 árin hafa Tyrkir mist Grikkland, Rúmeníu, Bulgaríu, Ser- bíu, Bosníu og Herzegovínu, Egyptaland, Alzír, Tunis, Trípolis og Krít. Það er því ekki illa til fallið, er Tyrklandi hefur verið Iíkt við Iinia- falls-sjúkan mann. Að svo stöddu verður ekkert sagt um það, hversu Iengi ófrið- urinn stendur, eða hve friðsamlega sigurvegurunum tekst að skifta reit- unum. YISIR. Auglýsingar sjeu sendar fyrir kl. 3 daginn fyrir birtingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.