Vísir - 31.10.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 31.10.1912, Blaðsíða 2
V 1 S I R Sökum burtflutnings byrjar stór útsala 1, nóvember í vefnaðarvöruversluninni 5. Laugaveg 5. t>ar verða allar vörur seldar með innkaupsverði, því allt á að seljast Notið nú tækifærið. Yfirfrakkaefni og fataefni ailskonar F Æ Ð i Fæði fæst á Laugaveg 32. B. (Q KAUPSKAPUR ^ Karlmannsfatnaðir, lítið brúk- aðir, á ungling eða lítinn mann, yfirfrakki, brauðhnífur, rokkur o. fl. til sölu undir hálfvirði. R. v. á, Agætur ofn, ekki mjög stór, er til sölu með gjafvcrði. R.v.á. Ungur vagnhesíur er til sölu nú þegar. R.v.á. Guðbjörg Þorkelsdóttir, Grett- isgötu 57. (uppi), tekur að sjer ull- arvinnu, viðgerð á fötum og ljerefta- saum. ________ Oóð kaup fást á spánnýum karlmannsföt- um á meðalmann að hæð. Enn- fremur á nýlegri kvenvetrarkápu og liatti og á brúkuðum karl- mannsvetrarfrakka. Ritstj. vísar á. hefur fatasöludeild EDINBORGAR í stærra úrvali, en nokkur önnur verslun hjer á landi. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Skautafjelagsballið á laugardaginn. Fáið ykkur skauta í ,11 VERPOOL'. Stúlka óskast i búð. Umsókn með kauphæð sendist á afgreiðsluna fyrir 3. nóvenhar, merkt: »Búðarstúlka«. Sjókort. Nokkur sjókort af ýmsum leiðum við fsland og milli íslands og Bretlands eru til sölu nú þegar með tækifærisverði hjá Sveini Björnssyni, yfirdómslögmanni, Hafnarstræti 22. f Ur bænum, Botnfa kom að vestan í morg- un. Mun fara á laugardag. Austri kom úr síðustu strand- ferð í morgun. Er það einsdæmi eða allt að því, að strandferðabát- ur hafi komið á áætlunardegi úr síðustu strandferð. Með því komu fjöldi farþega. Marz fór áleiðis til Englands í gær með ísvarinn fisk til sölu þar. Ingólfur kom frá Borgarnesi í gær og með honum nokkuð af fólki, þar á meðal Magnús Einars- son dýralæknir og Sigurður Run- ólfsson verslunarmaður úr Borgar- nesi. Aðkomumenn í bænum: Sjera ÓlafurMagnússon á Arnarbæli,Guð- mundur Þorbjarnarson á Hofi á Rangárvöllum, Ólafur Sigurðsson á Kallaöarnesi, JakobJónsson á Galta- felli og Guðmundur ísaksson frá Hólakoti í Ytrihrepp. Tjörnin heldur! Skautar bestir í ,LIVERPOOL’. Östlunds-prentsmiðja. Spil, besta úrval og ódýrust í versl. Laugaveg 19. Sími 339. K. F. U. M. í kvöld (31 októb.) kl 8’/2. Inntöku-fundur nýrra meðlima. — Unglingadeildarmenn 17 ára, sem vilja ganga inn í aðaldeild, gjöri svo vel að koma. Allir ungir menn velkomnir, þótt utan- fjelags sjeu. LEIGA Fortepíanó óskast leigt. R.v.á. A T V I N M A Vetrarstúlka óskast í Berg- staðastræti 3. Stúlka óskast í vist nú þegar. upplýsingar á Vesturgötu 51 A. Ágætur skrifari óskar eftir at- vinnu við skriftir annaðhvort heima eða Iijá öðrum. R.v.á. Stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. hjá Helga Magnússyni.Bankastræti 6. Stúlka, sem er vön húsverkum, óskast í vist nú þegar. R.v.á. K E N S L A Kensla í þýsku ensku, dönsku o, fl. fæst hjá cand. Haltdóri Jónassyni, Vonarstræti 1,2.11. Sími 278. 1 eða 2 piltar geta fengið tilsögn í íslensku 'hjá Þorsteini Erlingssyni, Þingholtsstræti 33. TAPAD-FUNDIÐ Rauður barnsskór tapaður á Laugaveg. Skilist á afgr. Vísis. Kunningi, þú sem fjekkst í nefið hjá mjer í vor úr silfurbúnum horn- bauk, mk. J.J., skili honum á afgr. Vísis. H Ú S N Æ © I Herbergi til leigu í Iðnskólanum. Lítið herbergi eða afnotafher- bergi í fjelagi við atinan óskast frá 1. nov. Verður aðeins notað 1—2 tíma á dag sent skrifstofa. Það sje sem næst bæarbryggjunni. R.v.á. Stofa er til leigu nú þegar í Þingholtsstræti 15. Herbegi til leigu. R.v.á. Ágætt herbergi mót sól er til Ieigu á Spítalastíg 9. Ágæt stofa í miðbænum, með sjerinngangi, er til leigu. R.v.á. Útgefandi : Einar ^ Gunnarsson, cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.