Vísir


Vísir - 15.11.1912, Qupperneq 2

Vísir - 15.11.1912, Qupperneq 2
V í S I R ÖTORKÚTTER byggður úr eik, 34,40 br. Reg. Tons, 26 hesta vjel, til sö!u. JC tiuUmus, Miðstræti 6. Fyrir skólabörn er það nauðsynlegt að vera hlý og þur á fótum og geta þau |S| með því komist hjá mörgum sjúkdómum. Reynslan hefur p|J sýnt, að bestu stígvjelin til þessa eru hin norsku hlaupa- K'á stígvjel mín, er að eins fást í Brauns verslun Hamborg, Aðalstræti 9, inu rússneska, Tschagir, flotaforingi, skaut sig heima hjá sjer 24. f. m. Auður Svalbarðs. Enskur jarð- íræðingur Mansfield að nafni, hefur í sumar verið á Svalbarði (Spitz- bergen) við jarðfræðisrannsóknir og er hann nýkominn heim úr þeirri ferð. Hann hefur fundið gullæðar nokkrar, mjög dýrmætar marmara- námur með bláum, gulum, svörtum og gráum marmara og er náma- landið fimm enskar fermílur að stærð. Ennfremur fann hann kola- námur, járn, kopar, brennistein og asbest. Teifun yfir Fílippseyar. Ákaf- legur hvirfilbylur eða »Teifun« gekk yfir Fílippseyar 16. f. m. og varð einkum eyan Ceku mjög illa úti. Þar stóð ekkert hús eftir eftir hvirfilbylinn og um fimmhundruð manns fórust. Víðsvegar um eyarn- ar strönduðu skip, og er skaðinn af þessu ofviðri metinn um 50 miljónir króna. Fjöldi fólks erskýlis- laust og matarlaust og eymdin stór- kostleg. Bandaríkjastjórnin sendi þegar nokkur herskip með matvæli og aðra hjálp. Hermanna-uppþot mikið var í sjóliði Rússa á Svartahafinu 18. f. m. Tilefni þess var, að allmargir hermenn höfðu verið hneptir í varðhald fyrir litla yfirsjón. Tóku sig þá til um tvær þúsundir her- manna, sprengdu upp varðhaldið og ljetu lausa fangana. Eftir það sló í blóðugan bardaga milli upp reisnarmanna og hinna löghlýðnu hermanna og urðu uppreisnarmenn yfirunnir. Frá stríðinn. Blöð og símskeyti skýra því nær daglega frá ófriðnum á Balkans- skaganum. En fólk hefur óneitan- lega miklu meira gagn af að frjetta eitthvað frá verslun Ólafs Ólafs- sonar, Laugaveg 19. Verslunin hefur nú fengið mik- ið úrval af fallegnm, vönduðum og sjerstaklegaoí/ýramyfirfrökkumhanda fullorðnum og unglingum. 50 fataefni af ýmsum gerðum, sem seljast óvenjulega ódýrt. Saum útvegað, ef óskað er, fyrir aðeins 8 krónur á klæðnaðinn. Ennfremur 300 pör af skófatn- aði af mörgum tegundum, handa konum, körlum og unglingum, sem selst með mjög lágu verði. Allir, sem spara vilja peninga og hafa í hyggju að eignast ofan- taldar vörur, ættu tafarlaust að gera kaup sín j verslun Ölafs Ólafssonar, Laugaveg 19. Skipskaðar. Akureyri, miðvikudag. Sunnudag og mánudag var hjer aftaka veður á norðan, sukku þá þrjú skip, sem voru í vetrarlægi í Krossanesbót. Var eitt >Samson«:, eign Ásgeirs kaupmanns Pjeturs- sonar, var það vátryggt í Sam- ábyrgðinni fyrir 9000 krónum (2/3 verðs), eri skaðinn talinn um 5000 kr. Annað skipið átti Snorri kaup- maður Jónsson og hjetþað »Fremad«, það var óvátryggt og er skaðinn talinn 6000 kr. Þá var hið þriðja, norsk eign og hjet »Lima«. Bryggja þar í bótinni, sem Norðmeun áttu, skemdist mjög. Gjallarhorn er farið að koma út tvisvar í viku, miðvikudaga og laugardaga. Melsteðs-hátíð. Stúdentafjelagið hjer mintist hundrað ára afmælis Páls sagnfræSings Melsteðs með samkomu veglegri. Hafði Matthías skáld Jochurnsson ort kvæði fyrir tækifærið, en sjera Jónas kennari Jónasson sagði æfiatriði Melsteðs. Páll Pálsson Melsteð (1812-1912). Jeg man ekki eftir að jeg hafi nokkurn tíma kynst manni sem hefði jafn ódrepandi löngun til að fræða, eins og Páll Melsleð. Og það er göfug löngun. >íslendingur« sýnir vel þessa löngun Páls til að fræða, og önnur blöð sem hann ritaði í, og sögubækur hans. Sögu kendi Páll lengi í latínuskólanum fyrir alt að því 10 sinnum minni borg- un, en sá kennarinn, sem best var launað, og þó ekki of vel. Hef jeg ekki orðið þess var, að þettað hafi verulega sært rjettlætistilfinn- ingu nokkurs manns; svo vanir hafa menn verið því hjer á landi, að fótum troðinn væri rjettur þeirra, sem vinna að menningu þjóðarinn- ar. Munu menn einhvern tíma skilja betur en nú, að þær þúsundir sem ekki hefur verið varið til eflingar vísindum og listum og annari menn- ing, hafa kostað þjóðina eigi að eins miljónir, heldur tugi miljóna. Löngun sína til að fræða og rita sögu, gat Páll Melsteð fengið bæði úr fööur- og móður-ætt; langafi hans Jón Halldórsson, sonarsonar- sonur Hrólfs sterka, ritaði annál; og enn þá skiljanlegri verða þessi einkenni Páls, sje það rjett, að hann hafi í karllegg verið kominn af Breið- firðingum, bróður Ara hins fróða. En móðurfaðir Páls, Stefán Þórarins- son »konferensráð«, stofnaði fyrsta lestrarfjelagið á íslandi og var í karllegg kominn af einum af bestu latínurituruin og fræðimönnum á 17. öld, Sveini lærða, f. 1603. 13. nóv. Helgi Pjeturss. y Ur bænum. Ingólfur komst fyrst af stað í morgun til þess að sækja póstana til Borgarness. K?en- mjög smekklega ogédýra, hef jeg nú fengið með s/s Ceres einnig mikið úrval af hattaskrauti. Kr.BieringPetersen , Suðurgötu 10. Dæmalaust ódýrt. Cacao ágætt 0.85 (ódýrara í stærri kaupum). Consum Chocoiade 0,88 Víking — 0.88 Vanille — 0.67. Gerpúlver egta, á 0.85. Syltetöi mjög ódýrt. Margskonar niðursoðið t. d. Sar- dínur frá 0.20 au. dósin. Egta Grísasýlta 2 pd. dós 0.90 au. Sæt saft, pelinn 0.20. Ofnsverta 0.07 dósin. Fægiduft 0.04, o. fl. og fleira. Carl Lárusson. Laugaveg 5. Ávextir og kálmeti best í LIVERPOOL. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm öjunni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna. Vindlar af mjög mörgum tegundum seljast frá í dag til Jóla í heilum köss- um, og stærri kaupum, með alveg sjerstaklega lágu verði. Carl Lárusson Laugaveg 5. Hvítkál, Rauðkál, Oulrætur, Rödbeder, Piparrót, Sellerí, kom nú með »Ceres« til Jes Zimsen. Egg komu nú með »Ceres« til Jes Zimsen. viðurkendu, ódýru, fás. ávalt tilbúnar á Hveríis. götu 6.—Sími 93.—HELGl og EINAR. Ung og stilt stúlka óskar eftir að gjöra húsverk í góðu húsi fram- yfir miðdag. Uppl. á afgr. Stúlkaóskast ívist á lítið heimili nú þegar. Þarf ekki að vera allan daginn. R.v.á. KAUPSKAPUR Hús til sölu nú þegar með stórri og góðri lóð, sem gefur af sjer mikla peninga með fiskverkun. Lágt verð, lítil útborgun. Uppl. á Bræðra- borgarst. 31. Blómstur fást keypt á Vestur- götu 22. Magasínofn er til sölu fyrir hálfvirði í Fjelagsprentsmiðjunni. Mór óskast til kaups. R.v.á. Karlmannsúr nýtt og vandað ásamt festi fæst með tækifærisverði á afgr. Vísls. TAPAD-FUNDIÐ Skóhlíf ný, merkt »1«, töpuð; skilist á afgr. Vísis. Mansjettuhnappur með kven- mannsmynd innaní fundinn. Má vitja á Laugaveg 27 A. gegn fundarl. og borgun auglýs. Níels Jósepsson. Peningabudda með 11 kr. í hefur tapast á veginum frá Alfta- nesi niður að Pósthússtr. 14. Skilist á Pósthússtr. 14 B. uppi til Þor- bjargar Sigurfinnsdóttur. K E N S L A Stúlka vill fá aðra með sjer í þýsku og ensku tíma. R.v.á. H Ú S N Æ Ð I Skemtiíegt herbergi fæst til leigu nú þegar. R.v.á. Útgefandi : Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.