Vísir - 02.12.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1912, Blaðsíða 2
r . V I S l R ;«me t^^aassás^aáKW^was^íígíð^^fiíK^^a^w^w Komið í tíma Hjer er regian: HSnir fyrsiu fyrsiir, væri, og hvað mjer hefði verið lagt fyrir, að segja Penelópe, jeg hef aldrei sjeð nokkrum manni verða jafn bilt við og jafn- framt agndcfa. Hann fölnaði, flutti sig fram og aftur í sætinu og dró ofan gliiggann í vagninum til þess að ná svölu andrúmslofti, rak höf- uðið út um hann og sagði öku- manni skipan sína. Síðan sat hann grafkyr og þegjandi, þar til við nálguðstum svæðið þar sem jeg hafði skilið við ungfrú Flórí, og þar sem vjer úr vagninum gátum sjeð hana sitja. »Viljið þjer ekki gjöra svo vel, að stíga niður úr vaginum á und- an mjer? -Jeg — jeg skal segja yð- ur, jeg veit ekki hversu því er varið, jeg er vanlega 'harður í horn að taka, ef karlmenn eiga í hluí, en við kvennmenn er mjer öllu ó- hægra að eiga. Flórí er víst mjög reið, og kvennmaður sem er reið- ur, gjörir mig ætíð vanstiltan. ■ Það var þess vegna að jeg kaus heldur, að ná í yður — nei hinn pilt- inn, ætlaði jeg að segja — en í Flórí.« »Jeg skii, jeg á að vera eins og hlífis-skjöldur fyrir yður,« mælti jeg og stökk út úr vagninum. Jeg gekk til hinnar ungu stúlku og Grimley fygldi mjer eftir. Þegar Flórí sá okkur, hrökk hún við, sneri sjer að mjer og mælti í ásökunarróm : •*v »Æ, þjer voruð þá samt sem áður einn af spæjurum hans föður mins! Jeg hefði átt að láta mjer hugsast það. t »Elsku stúlkan mín,t mælti Grimley »þarna skjátlast þjer. En áður en jeg skýri þjer frá, hvernig mjer tókst, að koma í veg fyrir áforrn þín, verður þú að leyfa oss, að hjálpa þjer upp í vagninn,« Frh. Utgefandi: Einar Guunarsson, cand. phil. mmmmmBmm Jarðarför Kristjáns Guð- mundssonar fer fram á morg- un, þriðjud. 3. des, Hefst kl. 11J/2 frá Landakotsspítala. Svaraði í sama tón. Sú' saga er sögð, að þegar Tyrkja sóldán gaf skipun um að bjóða út herliði sínu, þá sendi hann Búlgaríu Zar poka stóran, fullan af grasfræi og þetta brjef nreð: »Ferdinand Effendi! Bú þú út her þínn, ef þú vilt, en vertu viss urn það, að hermenn eru eins margir á Tyrklandi eins og kornin í þess- um poka. Nú skaltu fara í stríð, ef þig langar til.« Ferdinand svaraði í sama tón. Hann sendiTyrkjasoldán miklu minni poka, fullan af rauðum pipari, hinum sterk- asta, sem kostur var á, og þar með þennan miða; — »Kæri soldán. Búlgarar eru ekki fjölmennir, satt er það, en vita slcaltu, að ekki er betra að stinga nefir.u í vor málefni, heldur en í þennan poka. Þú skalt sanna, ef þú reynir, að þú kennir slíkra kvala- stingja, að öll Asía mun ekki geta bjargað þjer!« 9 IsSendíngasögurnar alveg nýar og í mjög góðu bandi til sölu hjá Eyólfi Jónssyni, frá Herru. KLÆÐAVERKSMIÐJA CHR. JUNCHERS, RANDERS. Sparsemin er Ieið til láns og velgengni Þessvegna ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fataefni (einnig færeyisk húfu- klæði) og vilja fá að gera ull sína og gamlar ullartuskur verðmætar, að skrifa Klæðaverksmiðju Chr. Junkers í Randers og biðja um fjölbreyttu sýnishornin, ! er send eru ókeypis. — Getið Vísis, Mikið af Blómlaukum tii að láta f vatn ogpotta, t. d. Hyazinthen, Tulpen,tvöfaldir og einfaldir Narcissen, Tazetten, niargar teg. í öllum litum, einnig Bethlehems- stjörnu, Calla alba maculata. Undralaukurinn »Champion« o. fl. fásjeðar tegundir eru nú nýkomnar og selst á Laugaveg 12 (uppi). Svanlaug Benediktsdóttir. íeiðist að hinu nýkomna afarfjöibreytta úrvali af jólatrjesskrauti. Verðið er ótrúiega lágt. Selst aðeins í heildsölu. H. Th. A. Thomsen. Specialforretning i Anlægs- og Transportmateriel samt Grubeartikler Stort Lager föres af Skinner i allegangbare Proftler, Avvikespor , Drejeskiver, Tipvogne, Plaíeautraller, Grubevogne, Hjulsatse, Lagere etc. Svingkraner fra cget Værksted for Haand-og Maskin- kraft, stationære og transportable, Krabbekraner, Wincher, Ophalingsspil.Bremseberg, Kjerrater etc.Betonblande- maskiner (Smith- og Ransome-Typer), Svedala Stenknusere, Sorterere, BetontrilEebörer af Jern, Cokesgryter, Sand- varmere etc. Elektrisk sveisede Staaltraadsgjærder, Flæt- værksgjærder, Gjærdestolper og Porte fra eget Gjærde- værksted. Pay & Brinck, Kristiania, Norge. Botnvörpuskip fil sölu. Folio 1109 — 139 feta. — Byggður 1906. Lloyds-þrí-gangs vjelar 67 fullk. hestaöfl, 10 mílur á kl. tímanum með lítilli kolaeyðslu Folio 1103. — 130 feta. — Byggður 1911. Lloyds-þrí-gangs vjelar, 75 fullk. hestaöfl. 10 mílur á kl. tímanum með 6 tonna kola- brúkun á sólarhringnum. — Hvalbak. Folio 1078.—130 feta—Byggður 1904. Lloyd þrí-gangs vjelar 70 fullk. hestöfl. 101/^ mílu á klt., 6 tonna kolabr. á sólarhr.— Hval- bak. Lágt verð. Folio 1063. — 120 feta —- Byggður við endir ársins 1901. Lloyds þrí- gangs vjelar. Árið 1908 voru vjelarnar teknar úr skipinu og fullkomlega endurbættar — þá var einnig núverandi ketill, sem var að mestu leyti nýr 1905, settur í skipið. Kostnaður um 36 þús. krónur. Endurbótin með tillögðum Acetylen-Gas- tækjum kostaði í heild sinni allt að 50 þús kr. Folio 1073. — 100 feta — Byggður af járni 1891 til Lloyds, G S. C vjelar, 45 fullk. hestöfl. Nýr ketill innsettur við enda ársins 1909, er þoldi 120. c. pda. n. þrýsting. Mikið nýtt 1911. Nýr skrúfuás 1909 Lágt verð. Viðvíkjandi frekari upýsingum, uppdráttum o. s. frv.p snúi lysthafendur sjer til Sharp Brothers, Baltic Chámers, Newcastle-on-Tyne, sem hafa til sölu allskonar fisksibkv Símnefni: »Speedy«, Nwecastle-on-Tyne. Scotts Code. ra KAUPSKAPURíQ Hænsnahús stórt fæst með gjaf- verði. R.v.á. 5 hænur ungar og kynbótahani til sölu. R.v.á. Beboede Verdener eftir C. Flammarion, skrautútgáfa, til sölu fyrir ^/s verðs. Til sýnis á afgr. Vísis. TAPAD-FUNDID Kapsel með 2 myndum fundið R.v.á. ©SSSðSSSSfi^SSSÖ^SSSS^SSSÖSSSSÖÍÍSSSSííSSSj® Magdeborgar Brunabótafjelag. Aðalurnboðsmenn d íslandi: Ó. dohnson & Kaaber. Östlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.