Vísir - 11.12.1912, Side 2
V I S I R
Hinar hetmsfrægu
^rtviste* & ^05jma«
SAUMAVJ ELAR
eru ágæt jolagjöf.
Handm. frá kr. 31,oo—-45,oo.
Stígnar m. frá kr. 60,oo—95,oo.
fí ■
Þórormstungu, greindur og vel hag-
mæltur maður, og Stefán Ásmunds-
son frá Aðalbóli í Austurárdai.
Við riðum til Öxnadals og gistum
að Þverá, og síðan daginn eftir um
Öxnadalsheiði til Skagafjarðar. Drukk-
um kaffi á Silfrastöðum og fórum
yfir Hjeraðsvötn á 'svif-ferju svo
kallaðri hjá Ökrurn. Ferjan er kassi
ferstrendur, er tekur 6 hesta; vinda
um tii Víðimýrar um kveldið og
og vöktum þar upp, en Jónas og
Stefán hjeldu áfram. Daginn eftir
fórum við um Vatnkskarð til Húna-
vatnssýslu og komutn að Æsustöð-
um í Langadal og drukkum þar
kaffi. Þar sáum við flökkukarl,
sem hjet Jóhannes og var kallaður
dúllari. Hann dúllaði fyrir okkur
af mikilli list, og er það spáný að-
ur vel tekið og vorutn þar um
nóttina í besta yfirlæti. Tveir syn-
ir hans búa á Grímstungu en
tveir eru með honum, Sigurgeir og
Eysteinn. Þeir feðgar riðu með
okkurdaginn eftir að Giljá, en skildu
við okkur við Húnavatn. Sneru þeir
heim aftur, en við hjeldum til Þing-
eyra. Á Giljá býr ekkja, dóttir Sig-
urðar í Vík á Vatnsnesi; þarsájeg
Gest nafna\ hann var hress; hann
var roskinn maður á Þingeyrum,
þegar jeg var barn, og mjög góð-
ur við mig; honum má jeg ekki
gleyma.
Á Þingeyrum risu upp margar
endurminningar í huga mjer frá
barnsárunum. Jeg fór strax út í
kirkjugarð, að leita uppi leiði Ás-
geirs og Guðlaugar, sem einu-
sinni áttu jörðina, en þar fanst
hvergi þeirra nafn. Það þótti mjer
undarlegt, því að jeg vissi til að
Ásgeir sálugi ljet sækja tvo steina
fram á Melrakkadal árið 1873
og ljet Sverri steinhöggvara, sem
þá var að byggja Þingeyra kirkju,
höggva báða steinana, annan fyrir
sig, hinn fyrir konu sína. Jeg spurði
mig fyrir á bænum, en þar vissi
enginn neitt. Mig minti að steinn-
inn heföi 'verið í horninu sunnan
við kirkjugrunninn, en þar var nú
aðeins ferkantaður arfablettur á stærö
við báða steinana, svo að auðsjeð
var að þar hafði eitth að legið. í
kirkjunni saknaði jeg postula mynd-
anna, sem áður stóðu milli pílár-
anna á loftröðinni; jeg spurði eftir
þeim og var sagt, að Hermann bú-
fræðingur hefði tekið þær og selt
á forngripasafnið í Reykjavík. En
ósatt reyndist það og gæslumenn
safnsins vita ekkert, hvar þær eru
niður komnar. Frh.
p«S~K ARLMANNSFATNADUR
— yiri sem innri — nú með 10%15% afslseíti
hjá TH. THORSTEINSSON & CO. Hafnarstræti 4.
3^ sfeumUJeÆ ttt
^slands.
Eftir A. S. Bardal,
---- Frh.
Sigurjón er Æemtilegur maður og
greiðvikinn. förinni voru ennfrem-
ur Jónas so ur Bjarna, sem var í
I;addir
almf nniiigs.
Hugarb irður
doktorsins.
íSonur Jesú*.
Jeg hef teðið með mikilli eftir-
væntingu S' ars doktorsins til spyrj-
andans í »Msi« fyrir nokkru. Nú
kom það í ísafold á laugardaginn
og Vísi í g er.
Það þótt nýnæmi af lakara tag-
inu að dol órinn fór að kenna
Jesú barn, ag seint var það —
svona eftir '9 aldir.
Nú legg tr hann heimildirnar
ram — og hverjar eru þær?
Ritningar aðurinn (í postuiasög-
unni 13.) s.gir þó ekki, að Jesús
Kristur hafi átt son.
Dr. Hei i ætti að vita það,
að nafnið esús var algengt hjá
Gyðingum .. d. Jesús Syrak) og
að þessi E r-Jesús alls ekki þar
fyrir þarf at vera sonur Jesú Krists.
Dr. Helgl íalar um. að hann hafi
ekkiverið ns indur »skírnar-nafni« —
Veit hann þá ekki, að Gyðingar
viðhöfðu uí :skurn, en ekki skírn?
Dr. Helg les milli lína í »heim-
ild« sinni, j ar sem hann fær það
út að faðir pessa Bar-Jesú hafi ver-
ið »spámað!.r« og »frægur« mað-
ur. Orðið »Bar« þýðir sonur og
var mjög sv r alment notað í nöfn-
um manna hjá Gyðingum, sbr.
Bartolomeus (sonur Tolomeusar)
o. s frv. 1
Þegar »rc dn« eru athuguð, mun
það reynast æði-óvísindalegt hjá
doktornum, ið fara með þessa ný-
stárlegu ken ingu. Heilbrigð skyn- í
semi mundi annars hafa kent dokt-
ornum, að hefðí þessi hugsun hans
haft við nokkur sannindi að styðj-
ast, þá hefð, þetta um »son Jesú
Krists« fyrir mörgum öldum orðið
viðurkent sö ;uatriði, en ekki loft-
kent fimbulfrmb ágiskana og ætl-
ana hins ímyndunarríka doktors.
Theofilus.
Cymbelína
hiii fagra.
Efiir
Charles Garvice.
---- Frh.
»Ekki held jeg nú að þetta sje
eiginlega skemtilegur eiginmaður,
kona góð«, sagði Godfrey viö mad-
dömuna«.
»Nei, það er nú öðru nær. Hann
er slæmur, hann er — vondur mað-
ur. Jeg hjelt jeg hefði falið mig
fyrir honum. Jeg hjelt jeg væri
nú í friði fyrir honum, en hann
hefur þefað mig uppi. Við verð-
um að fara hjeðan, herra minn.«
»Því þá? Hvaða staður væri
yður hentari en hjer?«
»Jeg veit ekki, London held jeg.
er í kassanum, og liggur um hana
stálvír, en endar hans eru festir sitt
hvorumegin fljótsins; seinn þótti
mjer sá flotbrúsi í ferðum, og ekki
náði hann landi vestanmegin; var
pallur lagður út af borðstokknum
og reið fólkið eftir honum út af j
örkinni út í vatnið og í Iand. Það
var gott hjá öðru verra, en ekki
eins gott og vera mætti. Viðhjeld-
ferð til að vinna sjer inn peninga
á íslandi. Sigríöur Bergmann slóst
nú í ferð með okkur og hjeldum
við ofan Blöndudalinn aðferjustað;
þar urðum við að sundleggja hest-
ana og fara sjálf yfir á byttukorni;
svo lögðum við á hestana rennandi
upp úr ánni og hjeldum að Orra-
stöðum á Ásum; þar býr Björn
Eysteinsson, mágur minn; var okk-
Fást aðeins hjá
íSfo. ís^ovsUmssou,
ejnalavvövuo cvslun,
Ingóifshvoli.
Kaupið til jólanna
í vefnaðarvöruversl. TH. THORSTEINSSON, Sngólfshvóli.
Afsláttur 1O°/0—15°/o af hinu vanalegu iága verðl.