Vísir - 20.12.1912, Qupperneq 1
486
1
Ostar
bestir og ódýrastir
i verslun
Einars Árnasonar.
Fötog Fataefní. siSSnel
úrval. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímum.
Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚ N‘. Sími 142.
Kemur venjul.út alla daga nema laugard 25 blöð frá 20. des. kosta: A skrifst.50a. I Skrifstofa í Hafnarstræti
Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4-8. Send út um land 60 au. — Einst. blöð3 a. lega opin kl. 2—4.
2). Venju- Langbesti augl.staður í bænum. Augl
Sími 400. sjeskilað fyrirkl.3 daginn fyiir birtingu
Föstud. 20.. des. 1912.
‘Jxá úUöwdum.
Brjef frá Tyrklandi.
---- Niðurl.
Ofaná aðrar hörmungar bætast
svo hinar ákaflega mannskæðu land-
farsóttir, er geysa á ófriðarsvæðinu.
Öllum kemur saman um, að her-
búðir Tyrkja bak við Lúle Búrgas
hafi sjálfar litið út eins og vígvöll-
ur. Hungur, ofþreyta, hitasótt,
taugaveiki og kólera, sem hermenn-
irnir frá Litlu-Asíu flytja með sjer,
strádrepur herinn og meiri dauðra-
tala er í herbúðunum, en á víg-
vellinum við Lúle Búrgas.
Þau ósköp af rotnum líkum manna
og dýra, sem Iiggja víðsvegar, magna
pestina og fólkið sem flýr burtu
flytur hana með sjer.
Það er í frásögur fært, að svo
mikinn ódaun hafi lagt frá vígvell-
inum við Kirk-Kilisse, að Búlgarar
hafi hörfað undan.
Þær hörmungar, sem nú dynja
yfir Makedóníu hafa ekki átt sinn
líka, frá því snemma á miðöldum
og fornöld. Ekki var heimförin
frá Moskva fyrir 100 árum aumari,
en för þeirra sem nú leita til baka
til Miklagarðs. Hvergi er að fá fæði
Kjallaradeildin
Hafnarstræti 20.
T a 1 s í m i 2.
Hin góðkunna'REFORM & CEHTML MALTEKSTRAHT er kom-
inn aftur, verðið er liið lægsta í bænum, gæðin eru alkunn.
H. Th, A. Thomsen.
5)atv^uv
JlovsWv
yoWetvs&u:
S^v^tve^uv
^ússue^uv
^ÍSv? £6 ie$. úv aS oe^a \ vetslutv ^vuav^ ^Yua^ouav,
3^íat$VY2eU S.
eða vatn, og flóttamennirnir deyja
hrönnum saman þegar þeir hafa
ekki haft matarbita heila viku, og
þeir sem á eftir koma neyta allrar
orku til þess, að komast áfram yfir
líkhrúgurnar með þeirri einu hugs-
un, að reyna að komast þangað,
sem hungrið yrði slökkt.
liílílíKtlirnar viðurkendu, ódýru.fás
ulftlllöluniar ávalt tiibúnaráHverfis
fcötu 6.—Simi 93.—HELQl og EINAR
Lfkkistur og likklæði
er best að kaupa í verksmicjunni
Laufásveg 2. hjá
EYVINDI ÁRNASYNI.
Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna.
>
JWe\3axvta$a ^amvus stxY^ao^fcesta, ostaoetstuu.
Hafið þjer sjeð 6 jólagjafirn-
ar sem
VöruMsið
gefur? Þær má sjá í glugg-
anum þar.
Eggert Claessen.
Yfirrjettarmálaflutningsmaður
Pósthússtræti 17.
Venjulega heima kl. 10—11 og4—5
Talsími 16.
m
Auglýsingar sendist fyrir kl. 3 dag-
inn fyrir birtingu.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
Kíæðaversl. H. Andersson & Sön
Aðalstræti 18.
gefur frá þessum degi og til jóla 10—25% afslátt á allsk. hálstaui.
Ennfremur verður gefinn talsverður afsláttur á nokkrum klæðnuðum
er verslunin hefur fyrirliggjandi.
Notið tækifærið. Sparið peninga.
,£v^tuv ev ^á, ev eúúv
lauús5v3uum,,
segir gamalt máltæki, en það er álit verslunarinnar Ásbyrgi, að
fólk hafi meira gagn af að fá keyptar vörur með saungjörnu verði
en af auglýsingaskrumi.
Verslunin selur til nýárs:
Hveiti frá 10—13 au. pd. Púðursykur 22 au. pd.
Kartöflumjöl 17 — — Melis 25 — —
Sagogrjón 18 — — í kössum 23 — —
Rúsínur 36 — — Margarine frá 46- -55 — —
Sveskjur 38 — — Epli 18 — —
Sæt saft 25 — pel. Appelsínur 5 — stk.
Sítrónolía 8 — gl. Aprikósur þurk. 80 — pd.
Soya 25 — fl. Fægiduft
Kaffi óbrent 90 — pd. Skósverta — Oínsverta
Export 45 Spil 10—20 aura
Strausykur 23 Kort — Korta-albúm.
Af leirvörum, emaill.vörum og glysvarningi verður
til nýárs gefinn 20% afsláttur.
Virðingarfylst
ísl. smjör Vers!. Asbyrgi Hangikjöt
á 95 au. Hverfisgötu 33. 35 — 40 au.