Vísir - 20.12.1912, Qupperneq 3
V 1 S I R
"-xm
II
Munntóbak pundið 2,50.|
selur góðar vörur rrseð óvanalega góðu verði
t.d. jólahveitið 12 aura, kaffi 90 aura, sykur mjög ódýr, haframjöl mjög gott, sömuleiðis epli og appelsínuirf
þurkuð epli pd. 70 aura, súkkulaði margar tegundir.
Flónels og taustubba, 8-15 aí. langa
fallega og góða, pd. 1.70, alinin 20—30 aura; efni í taumorgunkjól kostar því rúmar 2 krónur.
L
18
I
I
Oi
©
C/5
sa
=3
CD
‘o’
ua
o
CD
V)
■O
o
3
7T
•p
CJl
æ
co
“S
<
CD
“1
ö<
CD
3
2Í
oi
CD
CD
Jólavarningur,
svo sem barnaleikföng allskonar, ennfremur ýmsar góðar jólagjafir handa ungum og gömlum.
Skófatnaður
mjög sterkur og vandaður, verkmannastígvjel ágæt á 5.00, annar skófatnaður frá 75 au. til 11 kr.
Drengjafatnaður
með niðursettu verði; upphaflega mjög ódýr, kostar því lítið nú.
Regnkápur handa drengjum og litlum stúlkum
með áður óheyrðu Iágu verði.
Kæfa, kjöt, hörð skata og Sigluneshákarl með afbrigðum góður. Þingeysk sauðatólg betri en
smjörlíki, sem þó fæst hjer gott.
Komið sem fyrst og skoðið og þá munið þið sannfærast um að hjer er um að ræða:
Gróðar Yörur. — gott verð.
cn
r~
>'
-I
e=
=□
■<■
3
CO
<
O:
33
j Lindargötu 41. Talsími 244.|
(I
fylgdi umsókn fjel.) um það, að
hann hefði engar minstu nytjar af
þessum bletti.
Þegar fje). fjekk þetta svar, varð
það svo undrandi yfir þessari nirf-
ilslegu og ósanngjörnu kröfu lands-
stjórnarinnar, að það hætti við að
taka landið þarna, og þá bauð E. Á.
land sitt gefins, aðeins með því
sjálfsagða skilyrði, að það Iegðist
aftur undir jörðina, ef það yrði
ekki notað til skógræktar.
Pótt mönnum sýnist þetta ekki
mikil leiga, einar 2 krónur á ári,
þá eru það þó 200**) krónur á þess-
um lOOárum, og þá er landið líka
eign landssjóðs, ef hann vill. Það
væri líka laglegt afgjald af jörð, að
gjalda 2 krónar fyrir dagsláttuna
og það af óræktarmó! Og mundu
ekki færri vilja taka land á erfða-
festu, ef það fylgdi, að landið gengi
til þess, sem leigir, eftir 100 ár,
endurgjaldslaust?. Enginn mun Iá
fjel., þótt það vildi ekki láta bjóða
sjer slíka ósvífni.
Það hefði mátt búast við því, að
landsstjórnin tæki öðruvísi í þetta
mál.
**) Með 4 °/0 rentu og rentu rentu,
er upphæðin orðin á 100 árumc. kr. 2500.
Altaf hefur verslunirt
Edinborg
eitthvað nýtt og þarflegt til sölu. Nú hefur hún
meðal annars ágætt
norðlenskt saltkjöt
síðan í haust, og er það selt í pundum mjög ódýrt
fyrir jólin.
Atlmgið þetta.
VINDLAR í 1 '2 & '4 kössum.
MT Með innkaupsverði- ”§BS9
Seljast meðan byrgðir endast í
VERSLUNINNI » S I F<
Laugaveg 19. Talsími 339.
Svo s°m kunnugt er, hefur landið
veitt allmikið fje til skógræktar um
nokkur ár og kostar skógfræðinga
til þess að stjórna starfinu.
Þetta sýnir, að þingið álítur s!:óg-
ræktarmálið mikils virði, og telur
mikla nauðsyn á að eila skógrækt-
ina sem mest, og hlýtur því og að
vera pað áhugamál að fá sem flesta
til að hlynna að skógræktinni, og
mætti jafnvel búast við# að fjelög
og einstaklingar væru styrkt til þess
að efia hana, eða þeim að minsta
kosti gert sem hægast fyrir, sem
mikið vilja sjálfir á sig leggja við
starfið.
En landsstjórnin sýnist vera á
öðru máli en þingið í þessu efni!
(»NorðurIand«).
ííjBan DSÁPUR
bestar og ódýrastar
í versl.JÓNS ZOEOA. |
sl
MagAús Sigurðsson
Yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Kjrkjustrœti 8.
Venjulega heima kl. 10 —11 árd.
kl. 5—6 síðd. Talsími 124.