Vísir - 20.12.1912, Qupperneq 1
2
487.
Ostar
bestir og ódýrastir
í verslun
Einars Árnasonar.
SU
Fot og Fataefni. ílí!5frumefá
úrval. Föt sauinuð og afgreídd á 12-14 tímum
Hvergi ódýrari en í ,DAGSBRÚN‘. Sími 142.'
Kemur venjul.út alla daga nema laugard
Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4 8.
25 blöð frá 20. des. kosta: A skrifst.50a.
Send út um land 60 au — fcnist. biao 3 a!
Skrifstofa í Hafnarstræti 2 . Venju-
lega opin kl. 2—4. Sími 400.
Langbesti augl.staður í bænum. Aug
sjeskilað fvrirkl.3 daginn fy,ir birtingu
Fösiud. 20.. des. 1912.
Háflóð kl. 2‘2, árd. og 2‘30‘ síðd.
Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘ síðar.
Afmœli.
Jón Baldvinsson, prentari
Þórður Sveinsson, læknir
Á morgun.
Póstáœtlun.
Sunnanpóstur kemur.
Ingólfur kemur frá Borgarnesi.
Veðrátta í dag.
Loftvog 1 í £ 16 C3 u. JS T3 C > Veðurag
Vestme. 743,2 6,5 0 Heiðsk.
Rvík. 745,2 2,5 N 9 Heiðsk.
ísaf. 750.2Í 3,7 VSV 9 Alsk.
Akureyri 746,0 4,5 N 4 Alsk.
Grímsst. 711,5 7,0 NV 3 Hríð
Sejðisf. 742,8 1,5 0 Hálfslc.
Þórshöfn 734,2 1 7,8 sv 0 Alsk.
N—norð-eðanorðan, A—aust-eða
austan, S—suð- eða sunnan, V—vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig: 0—logn, 1 —andvari, 2—kul, 3—
gola, 4—kaldi, 5—.stinningsgola, 6—
stinningskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9—stormur,10—rok, 11 —
ofsaveður. 12— fárviðri.
Kuldi táknaöur með skáletri.
Munið að
Fæðingardagar.
Fást í rauðu, bláu, grænu, al-sjert-
ingsbandi á afgreiðslu Vísis.
Úr bænum.
Douro fer í dag frá Hafnar-
firði til útlanda. Póstursendur 1 jeð-
an.
»Sjöalfen«, vöruflutningsskipið,
sem fór vestur á Patreksfjörð um
daginn til þess að taka saltfisk, kom
aftur í fyrradag — fisklaust. Þótti,
er til kom, ekki fært að fiytja fisk-
inn í því sökum Ieka á þilfari.
Cymbelína. Því miðnr hefur
ekki tekist nú um tíma að fá hand-
rit þeirrar sögu frá ísafirði, er því
tekið það ráð að gæða lesendum á
annari sögu eftir sama höfund
meðan hinnar er beðið, og verða
þær samferða síðan.
/Vlttías skáld
Og
Gook trúboði.
í síðastliðnum mánuði hafa þeir
Mattías Jochumsson og Cook trú-
boði á Akureyri rætt allmikið um
trúmál í »Norðurlandi.»
Hjer er sýnishorn.
Mattías spyr:
Getið þjer sannað af bókstafn-
urn, að asna Bileams hafi talað
hebresku?
Qook svarar:
Jeg hefi enga ástæðu til að ætla,
að asna Bileams gæti ekki talað
hebresku, fyrst jeg hefi heyrt um
asna, sem getur talað íslensku og
kann ofurlítið í öðrum tungumál-
um. Og hví skyldu ekki asnar tala
eins og menn, fyrst menn tala stund-
um eins og asnar — —.
l.ítrlíÍQfnrnnr viðurkendu, ódýru.fást
ulKKIblUI Ildl ávalt tilbúnar á Hvertis-
^ötu 6.—Sími 93.—HELQl og EINAR.
bKAUTABRAUTiN
á íþróttavellinum verður opin í Kveld kl. 9 lil afnota fyrir almenning, ef
veður leyfir-'
Mikill hljóðfærasláttur.
Venjulegur inngangseyrir.
Góð skemtun.__________________Fjölmennið.__
Jolaguðsþjónustur
í Sílóain við Grundarstíg
báða jóladagana kl. ól/2 síðd.
Allir velkomnir. D. ÖSTLUND.
Eaddir
almennings.
Reykjavík er sjálfsagt framfarabær
mikill, að minsta kosti, livað gjöld
og álögur snertir, en svo virðist
sem sumt annað sje ekki í jafn-
mikium framförum. Lrm daginn
gekk jeg um Laugaveginn og ugði
lítið að tnjer, pegar jeg alt í einu
er vakinn af tíðum hófdyn. Það er
svo seni ekki óvanalegt að sjá ekið
og riðið allhratt um göturnar en
samt lít jeg við, og sje rjett fyrir
aftan mig hest mannlausan á hraðri
ferð með kerru aftan i sjer. Jeg
stökk fljótlega til hliðar ti| að forða
mjer, en fór jafnframt að hugsa um
hve óvarlegt það væri, sem jeg þó
oft hef sjeð, — að skilja hesta og
kerrur eftir á alfaravegi, mannlausa
án þess að binda hestinn við staur,
grindur eða eitthvað þvf um líkt. Jeg
er hissa, að ekki skuli vera nein
ákvæði um, þetta í bæarsamþykt-
inni, — en auðsjáanlega getur slíkt
valdið og hefur oft valdið slysam,
— því annars mundu hinir ötulu
lögregluþjónar vorir gæta þessa og
sekta fyrir, ef út af væri brugðið.
En kannske einhver ákvæði sjeu til
um þetta.
• Atli.
Eftir A. S. Bardal.
Frh.
Næstu daga notuðum við til að
ganga á milli góðbúanna og heim-
sækja frændfólk og forna kunn-
ingja í Miðfirði og Víðidal. Einn
daginn gengum við frá legstein-
inum í Núps kirkjugarði, og vona
jeg að hann fái að standa þar í
næði og að Núpdalssóknar fólk
láti það ekki viðgangast að garð-
urinn sje eyðilagður, eins og svo
víða hefur orðið á íslandi. Við
komum að Neðra-Núpi og að
Bjargarstöðum og bauð Sigríður
húsfreyja, frænka konu minnar,
að lána okkur hesta til Reykjavík-
ur, og þáðum við það með þökk-
um. Að Aðalbreið komum við,
þar sem kona mín er fædd; hún
kannaðist þar við marga berja-
þúfu og örnefni, þó ekki væri hún
nema 6 ára, er hún fór þaðan.
Jóhann Kristófersson býr þar og
Ingibjörg Guðmundsjóttir, og
tóku þau okkur nteð alúðlegri
JÖLAG-J ae
i MESTU O G BESTU URVALI hjá
PJETRI HJALTESTEÐ
Góð kaup í boði.
Nýar vörnr með Douro