Vísir - 17.01.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1913, Blaðsíða 1
511 Ostar bestir og ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. "0\s\ X Hélstau og Fðt og Fataefni. siíftír mesta úr>;al. Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tímum. Hvergi ódýrari eu í, DAGSBR ÚN‘. Sími 142. Kemur venjul.út alla daga nema laugard. \fgr.i Hafnarstræti 20. kl. U-3og4 t>. 25 blöð frá 17. jan. kosta á skrifst.50 au. Send út um land 60 au — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- lega opin kl. 2—4. Síi:i 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrirkl.3 daginn fyiir birtingu. Föstud. 17. jan. 1913. Háflóð kl. 12,17' síðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘síðar. , Afmœli. Hjörtur A. Fjeldsted, kaupm. ■ Á morgun: Póstáœttun. Ingólfur kemur frá Borgarnesi. Hafnarfjaröarpóstur kemur og fer. Veðrátta í dag. bú I fO r3 _> o Hiti JZ 'O c 5 >c -J > > Vestme. Rvík. ísaf. Akureyri Grímsst. Seyðisf. Þórshöfn í743,2 4,5 Í743,6' 4,8 ;754,0i 1,3 751,ój 0,5 715,7| 0,7 750,0, 2,1 746,8 5,3 A A A NA A A SSA Skýað Alsk. Alsk. Hríð Alsk. Regn Alsk. N—norð- eða norðan,A - aust- eða austan, S—suð-eðasunnan, V—vest- eða vestan. Vindliæö er talin í stiguin þann- i£ :0—logn.l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— siinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 -stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Frost táknað með skáletri. Jarðarför Svöfu dóttur minnar fer fram laugard. 18. þ. m.;byrjar með húskveðju kl. 1172- Samúel Ólafsson. I.ílrlricfnrnor viðurkendu, ódýru,fást lilltlUolUl Udl ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGl og EINAR. Á kaffihúsinu Laugaveg 23. fæst heitur matur allan daginn. Loðskinnavara &rærilondiiig,a. Grænlendingar þurfa rnikið á loð- skinnum að halda heimafyrir til fata, tjalda, báta o. s. frv., eri það, sem umfram er, fer til Danmerkur, svo seni lög gera ráð fyrir. Þetta hafa Danir fengið af skinn- urn þaöan: Bjarnar- Ár skinn Biárefa- skinn Hvítrefa- skinn ■ Sel- skinn 1882 61 1735 971 33323 1892 57 1226 1068 27230 1902 126 1201 817 24111 1905 178 1824 1140 26310 1910 55 1534 1062 22294 Úr bænum. Baldur fór í gær til Hull. Með honum tóku sjer far þangað: Hen- ningsendeil darstjóri hjáBraun, Helgi kaupmaður Zoega og sonur hans. Mars fór líka til Hull í gærkveldi. Farþegi var Bergsteinn Sigurðsson frá Vík í Mýrdal. lngólfur fór í rnorgun til Borgar- ness. »Ceres« fór frá Leith 15. þ. m. síðd. Ólögleg vínsala. Ekki færri en níu kærur bárust bæarfógeta hjer í fyrra kveld um ólöglega vínsölu í bænum og voru þær undirritaðar af freklega 20 borgurum. Kærðir voru 6 vínsalar og þrjú kaffihús. Enn segja fróðir menn að nær 20 samskonar kærur sjeu í undir- búningi (12 þegar komnar langt á leið) og mun eitthvað af því kærur um brotá aðflutningsbannslögunuin. Má búast við því, að 1—200 manns fái að bera vitni í þessum málum og verða eiðfestir og verður þetta eflaust hið mesta þvarg, er hjer hefur staðið í bæ um shk mál. Blái gimsteinninn. Hinn heimsfrægi Blái gimsteinn, sem eins og kunnugt er týndist með Titanic, á uppruna sinn að rekja til Indlands. Hann varð heims- frægur einkanlega sakiróheilla þeirra, sem fylgdu honum. Allir eigend- ur hans dóu skömmu eftir að hann kom i eigu þeirra, oftast vofeiflega, eu þótti svo fagur, að skáldin ortu um hann lofkvæði. Hinar fyrstu sögur, sem af hon- um fara, eru, að maður nokkur, að nafni Wineghea kom með hann um miðja 16. öld til Feneya, og keypti maður af hertogaætíinni Morosini hann; en Wineghea liafði fleira í fórum sínum en steininn. Hann flutti einnig kýlapestina frá Indlandi. Morosiní flýði með sieininn und- an pestinni til Florenz, en pestin fylgdi honum þangað, og eyddi á skömmum tíma hina blómiegu borg. Morosini dó sjálfur úr veikinni. Gimsteinninn komst þá í eigu ítalsks herforingja, en skömmu síðar var hann drepinn í einvígi. Gimsteinninn gekk svo mann- sali eftir það um iangan tíma, en allir urðu eigendur hans fyrir vof- eiflegum dauða. Um aldamótin 1800 átti hið íl- alska klaustur San Cosimo steininn. Herlið hins fyrsta frakkneska lýð- veldis tók það herskildi, stökti munk- unum í burtu og rændu klaustrið. Obreyttur hermaður náði steinin- um, og seldi hershöfðingjanum La- Siloam við Grundarstíg. Opinberar samkomur á sunnu- dögum kl. 6l/t síðd., á mið- vikudögum kl. 8 síðd. og á laugardögum kl. 11 f. h. D. ÖSTLUND. salle hann fyrir tiltölulega lítið verð. Fám dögum síðar fjell hann við Lodi. Mörgum áruni seinna kom steinn- inn fram á Spáni. Ungur stjórn. málamaður, Don José, hafði eign- ast hann. Á embættisferð í Kata-" lóníu var hann myrtur og flettur klæðum af hóp fullra háseta, sem allir náðust og voru teknir af, nema einn, sem flýði til Vestur-Indíu. Á leiðinni þangað gerðu hásetarnír samblástur, en skipstjóri gat bælt lianri niður og ljet setja hásetana í járn. F.inn þeirra hafði hringinn meö gimsfeininum í á hendi sjer. Skipstjóri tók hringinn, en hafði skamma íLmd ánægjuna af honum, því irami var drepinn fáum dögum eftir að vera kominn í áfangastað í spilavíti. Lílc hans fanst í skurði eiuum, c:i hringurinn var horfinn. Seinna komst hann í eigu Ste- warts, ■— nafnkendur ensk-amerísk- ur maður. — Á dýrasýningu nokk- urri hrundi pallur sá, sem hann sat á, og beiö hann bana af. Hinn næstsíðasti eigandi hans var ríkur Spánverji, að nafni Habib. Hann var á gufuskipinu »Heine«, sem 1909 hrepti fellibyl nálægt Singapore og sökk þar. Hann hafði þennan nafnkunna gimsteinahring á sjer, er skipið sökk, en þótt óiíklegt mætti þykja, tókst kafara að kafa til skipsins og ná hringnum. Nú er hann aftur á mararbotni ásamt seínast eiganda sínum, ame- ríkumanninum Mac Lean, sem liafði keypt liann á 1 miljón króna, og sem fórst með Títanic, og að Iík- indum fær hann að liggja þar kyr tií eilífðar á 3000 metra dýpi. Ekki er ait gull sem glóir. Skáldsaga eftir Cimrlcs Qarvicr. ---- I h. 5. kapítutt. Það voru komnir fjórir vagnar á Metherstones almenningana, og í þeim voru þeir, sem eftir voru af hinum fjölmenna flökkumanna hóp, sem fyrir 22 árum hafði bækistöð sína þarna. Tvö móleit tjöld stóðu dálítið frá, en var þó auðsjeð, að þau tilheyrðu flökkumanna hópnum. Annað tjaldið var opið og fyrir uvy\ fara aH’r>sem burfa að fáskóeða aðgerö, beint til l^^V\esev\s. utan stóð kjaftastólt og vatnsflaska. Leopardsskinn, sem var orðið æði slitið, var breitt út fyrir framan tjaldið, og á því lá Tazoni og horfði inn í eldinn. Það var tunglsljó og bar því einkennilega birtti á flökkumennina, sem sátu í kringum eldinn. En Tazoni tók ekkert eftir því. Hann var að hugsa um undurfallegt stúlku- andlit, glóbjart hár og brún augu. Hún var drambsöm og hafði spott- að bæði liann sjálfan og fólk hans, en hún var engu ófríðari þess vegna. Hún hafði litið í augu hans og heillað hann um leið, og nú var hann að dreyma, að hann væri ekki fátæ'.ur flökkumaður, heldur auðugur konungssonur, fagur og frægur, sem bæði hana auðmjúk- lega að verða konuna sína. En svo rankaði liann við sjer og sagði við sjálfan sig, að það væri mál komið að hætta að hugsa um þessa vitleysu. Hvað gat leitt gott af því, úr því þessu nú var svona varið, að hann var aðeins flökkumannsgarmur, — og hún ein af englum guðs hjer á jörðu, þá hafði liann ekki einusinni neiím rjett til þess að hugsa um hana, en hann átti nú sanrt bágt með að láta það vera. Allt í einu kom utig stúlka út úr hinu tjaldinu. Hún gekk hratt og ljettilega til Tazoni Hún var einkafögur, dökkhærð og dökkeygð, húðin mjúk og sljett og dálítið gulleit, afar smáfætt og smáhent og tennurnar mjallahvítar; en svo er umflestaaf flök umanna- kyni, en að því leiti var hún frá- brugðin ættfólki sínu að hún hafði Irátt og hvelft enni. Augun voru stór og sýndust enn dekkri sökum þess að augnahárin voru svo þjett og löng, að þau slóu skugga á augun og gerðu svip hinnar ungu meyar dreymandi og raunalegan. Hún stöð dáiitla stund þegjandi Og horfði á Tazoni, svo mælti hún með þýðri röddu á hina skringi- legu flökkumannamáli. »Er þig að dreyma Tazoni? um hvað ertu að hugsa, nrjer sýnist þú svo sorgbitmn, get jeg ekki eitt- hvað hjálpað ajer?« Erh. Brauð og nýmjólk fæst í Fischerssundi 3. Hvítkál í stórkanpum selur ódýrast Vöruhúsið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.