Vísir - 24.01.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1913, Blaðsíða 1
532 —» > rUZHiM »oí*4 yy~a5t»ui?,.i. .4. . . ♦ »».Wi..:><'-S ...L-.'U.. W»vó Ii .a*. 7 Ostar bestir og ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. ">D\s\ X Föt og Fataefni. B”ÍLVu™°,f 4n'al' Föt saumuð og afgreidd á 12-14 tírpuni. Hvergi ódýrari en í,DAGSBRÚ N1‘. Simi 142. Keinur venjul.iít alla daea nema lau<rar 1 Afer.í Hafnarstræti 20. kl. 1 l-3og4 o. S hlrið frá 17 jan. kosta á skrifsl.50 au. S :nd út um 'and 60 au — Einst. blöð 3 a. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. Venju- lega opin kl. 2—4. Sím 400, Langbesti augl.staður í bænum. Autl. sjeskilað fyrirkl.3 daginn fytir birtingu pösíud. 24. jan. 1913. skipið og voru þar komnir hús- og aðra skemtun. En er kvelda tók, T': rrtrr.-* gagnvart íslendingum er kunnari, Miður vctur. — Fyrsti Porradagur. Háflóð kl. 6,47‘ árd.og kl. 7,7 ‘ síðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘síðar. Afmœli. Frú Sigríður Þorkelsdóttir. Bjarni Þorkelsson, skípasmiður. Einar Kr. Guðmundsson, múrari. Á morgun: Póstáœtlun. Ingólfur kemur frá Garði. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Afmœli. Sighvatur Kr. Bjaimson, bankastj. Veðrátta i dag. Loftvog £ o u. 'Ö > bi3 JH i— O CL> > 763,9 4.6 0 Alsk. 764,3 8.0 A 3 Heiðsk. 7 69,9 8.3 N 8 Hálfsk. 767.9 10,5 S 1 Alsk. 730,0 21,6 0 Halísk. 765,8 8.1 N A 2 Hálfsk, 754,9 1,8 NNV 4 Skýað Vestme. Rvik. ísaf. Akureyri Grímsst. Seyðisf. Þórshöfn N—norð- eða norðan,A —aust-eöa *uptan, S—suð- eða sunnan, V—vest eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þann- >g :0—logn,l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvas3viðri,9- stormur,10—rok, 11 — ofsaveður, 12—tárviðri. Frost táknað með skáletri. Uiildsturnar SSÆS goiu o. áinn t)3.—HELGl og EINAR. lorðmanna lieimsókn að sumri. Frh. í Færcyum. Halldór skólastjóri Jónasson kom viku fyr til mótsins, en Norðmenn- irmr, af því svo stóð á skipsferð- um. Fór hann að Kirkjubæ, er hann kom og dvaldi þar nokkuð af tím- anum til mótsins. Á Kirkjubæ býr Patursson, einn hinn frjálslyndasti ug merkasti ir.að- ur eybúa. Hann á íslenska konu (frá Karlsskála eystra) og búa þau með mikilli rausn. Um morguninn 1. júlí voru allir Færeyingar snemmá á fótum, því þann dag var v0n á Norðmanna- skipinu. Fóru menn þegar að líta til skipaferða, en ekkert sást til gestanna, og ieið svo fram undir kveld, var þá komin óþreya mikil í fólkið, en því glaðari urðu menn, er skipiö skreið loks inn á höfnina undir kveld, alt flöggum prýtt, efst af siglu og niður á þyljur. Veðrið lagði einnig sitt tii, að móttakan yrði sem ánægjulegust. Heimsóknarnefndin fór þegar út ú skipið, að bjóða gestina (70 að tölu) velkomna og brátt var alt orðið fullt af bátum kring um ráðendur í Þórshöfn að sækja hver sinn gest, þvf Norðmenn kostuðu sig ekki að neinu, meðan þeir dvöldu í Færeyum. Aftur lögðu Norðmenn sjer til skipið, þar sem Færeyingum, svo fáum, var langt um inegn að senda það, svo sem Norðmenn höfðu áður gert Fær- eyingum. Eftir að gestirnir höfðu kynt sjer bústaði stna, söfnuðust þeir allir saman til kveldgildis, er unginenna- tjelög eyjarskeggja höfðu boðið þeim til. Voru flestallir Norð- menn í þjóðbúningum sínum og gaf þar á að líta mjög einkenni- lega og fagra búninga, einkum var kvennfólHð skreytt hinum fegurstu og margbreyttustu litum. Eftir gild- ið hjeldu menn heim til svefns. Næsta dag, var fundur mikill haldinn á hæðinni fyrir ofan Þórs- höfn. Var þar stórt svæði afgirt fyrir fundarstað og kostaði aðgang- ur 25 aura fyrir Færeyinga. Náðu Færeyingar þar upp nokkru fje í kostnað sinn, því töluvert á annað þúsund manna kom þangað. Margar ræður og hjartnæmar voru haldnar á fundi þessum og fór ís- land ekki varhluta hjá ræðumönn- um, því svo virtist, sem hver ræðu maður kepptist við aunan, um að hafa það í hávegum. Þökkuðu þeir sjera Matthías og Halldór skóla- stjori ræðurnar. Talaði hver sitt tungumál (Norðmenn »ný-norsku«) og skildu alhr sæmilega. Svo var og jafnan síðan, að danskt orð kom ekki á varir mótsmanna. Eftir fundinn koniu menn saman á íþróltavel-li Ungmennafjelaganna og voru þar dausaðir þjóðdansar beggja þjóða. Spiluðu Norðmenn á Harðangurs-fiðlur og önnnr forn hljóðfæri og dönsuðu »Halling«- dans þann hinn fræga. Síðar um daginn þágu Norð- menn dagverð (kl. 6 — 7) af bæar- stjórn Þórshafnar, og um kveldið var stofnað til almenns dansleikjar og stóð liann fram á nótt með miklu fjöri. Næsta dag var haldið til Kirkju- bæar til almennrar þjóðháiíöar, er Færeyingar hjeldu þar á sínu forna biskupssetri. Fór flokkurinn gang- andi frá Þórshöfn, en þetta er utn klukkutíma ganga. bjera Matthías var þó svo við aldur, að hann kaus að ríða og fór hann í miðri fylkingu og gnæfði yfir söfnuðinn. Á Kirkjubæ var afmarkað hátíða- svæði nokkru fyrir ofan bæinn. Menn komu til þjóðhátíðar þessar- ar úr öllum Færeyum og varð mjög mannmargt. Patursson hafði búið borð í gamla biskupshúsinu (sumt af því er rúmra 800 ára að aldri) handa norsku gestunum, og gengu þeir þangað til snæðings, hver þegar honum líkaði. Mikið var lijer um ræðuhöld kom skip Norðmanna og flutti til Þórshafnar svo marga, sem þar komust fyrir uppi og niðri og var það söfnuður mikill og glatt á hjalla. Hinn 4. daginn var haldinn fund- ur með mótsgestum um »norræna samvinnu«. Var stungið upp á að þjóðirnar þrjár (Norðm., Fære., ísl.) stofnuðu tímarit í þjóðlegum til- gangi og átti hver að rita í það á sínu máli. Voru ýmsir Norðmenn þessu mjög fylgjandi, en ekki var fullnaðarákvörðun um það ger. Síðar um daginn fór skip Norð- manna með þá og margt boðs- fólk þeirra um eyasundin öll, var það í hinu besta veðri og var för sú hin ánægjulegasta. Þótii Norð- mönnum einkum mikið koma til fuglabjarganna á Færeyum, sem eru all mörg og stór. Um kveldið var kveðju-samkoma í Þórshöfn, en síðan hjeldu Norð- menn til skips og snjeru heim í þessari ferð voru nokkrir helstu manna frá Noregi, svo sem Gelsvik prófessor, Taranger prófessor og málarinn Rusti. Hann teiknaði mynd af sjera Matthíasi, sem mönn um er kunnug hjer og þykir ágæta góð. Norræna mótíð á íslandl. Á Færeyamótinu var mjög mikið talað um, að gaman væri að hittast á líkan hátt á íslandi og þá lielst að tveim árum liðnum, sumarið 191?* Var kosin 7 manna nefnd til þess að undirbúa þá samfundi. Eru 3 í Noregi og þar með formaðurinn, með því að þaðan verður förin hafin, 2 í Færeyum og 2 á íslandi, en það eru þeir Halldór Jónasson (nú- verandi form. Stúd. fjel.) og Guðbr. Magnússon (sambandsstjóri U.M.F.Í.) Báru þeir upp erindi í fjelögum sínum um þessa heimsókn fyrir nokkrum dögum og var því tekið mæta vel, sem vænta mátti. Stúuenta- fjelagið kaus í mótlökunefnd þá: dr. Guðm. Finnbogason, Mattías Þórðarson fornmenjavörð og Gisla Sveinsson lögfræðing, Ungmenna- fjalagið kaus Ingu Láru Lárusdóltur, Ásgeir Ásgeirsson stúdent: gTryggva Þórhallsson kandídat. Á Færeyamótinu voru ýmsir, sem vildu að íslendingar kærnu fyrst til Noregs. En það varð þó úr að rjettast væri, að næsta mót yrði á íslandi ef hægt væri, enda studdu íslendingar frekar þá tillögu. Eftir því sem til hefur spurst hjer, þá hyggja menn mjög gott til þessarar heimsóknar frænda vorra, Norðmanna og Færeyinga, rg hafa margir þegar boðið liðveislu sína ótilkvaddir, bæði með það að taka á móti gestum og annað. Er það og maklegt, að menn bregðist vel við þessu, með því að gest- risni Noiðmanna og Færeyinga en frá þurfi að segja. Móttökunefndin hefur nú haldið fund með sjer og skrifað formanni snorrænu nefndarinnar« í Björgvin, C. B. Bugge, hinum sama er stóð fyrir förinni til Færeya. Var stung- ið upp á því, að mótið yrði sein- ast í júní, og varaði að minsta kosli 5 daga. Það getur sem sje ekki komið annað til mála, en að gestunum verði fylgt á Þingvöll, þann stað, sem þeir þekkja best hjer og hafa lesið mest um. Netagam 4-þætt er komið, ódýrast í bænuro í Austurstræti 1. Ásg.Gr.Gunnlaugsson15 Co Úr bænum. Botnvörpunga-bardagi, í fyrrakveld var í landi skipshöfn af botnvörpung þýskum. Sátu skip- verjar við drykkju í gildaskála til miðnættis. Voru þeir all-háværir, er út kom á strætið, fóru með söng og köll. Nokkrir íslendingar voru þar á götunni, sumir hreyfir nokkuð og varð skamt til sundurþykkis með þeim og skipverjum, þótt niisklíðar- efni væri lítið; urðu brátt hrundn- ingar og smápústrar. Hjeldu skip- verjar niður á Steinbryggju, en voru þá bátlausir. Vildu þá grípa bát í fjörunni og skjóta á flot í bersa- Ieyfi. Þar bar að Þórð næturvörð og Sighvat, og reyndu að aftra því, að hinir gripi bátinn og þrifu í hann. Koniu þar og brátt ýmsir liðsmenn þeir, er átt höfðu í höggi við skip- verja uppi á strætinu. Toguðust þeir á um fleytuna þar í fjörugrjót- inu, uns einn skipverja þreif ár, kubbaði í þrent og fjekk fjelögum sínum. Börðu þeir frá sjer með hlunnum og árablöðum. Þórður næturvörður þreif til eins svo sterk- lega, að hann lá þegar fallinn; rjeð- ust þá þrír að Þórði, tóku sumir í fætur honum, en aðrir leituðu að slá hann. Fjell hann eftir vasklega vörn og fjekk þá steinshögg íand- l.tið til meiðsla. Þá var og bar- inn námsmaður einn í þeirri hrfð, svo að blóð hrundi úr nösum og munrii, en svo ílt sem var að eiga við hann áður, þá varð hann nú hálfu verri viðureignar. í sömu svipan var einn þýskur losíinn hnefahöggi, svo að hann reiddi til falls. Vissu upp iljarnar, en mölin glamraði undan herða- hlutanum. En svo ljetti þessari

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.