Vísir - 24.01.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 24.01.1913, Blaðsíða 2
rJ&rjaoáx-Jxr-jí'zt-t* —.. .. > — -»■ ■ “-í-“ hrotu, að" sklpverjar Ijetu lausan bat innn, og hjeldu fram á bryggju- sporð. Úlfiri var mikið. Bæar- sveinum svall móður, vildu ekki svo búið hafa, unnið á næturverði og laminn sá, er fræknastur var af liði þeirra. Var nú eggjan mikil í lið inu, brýndi hver annan. Sumir lilupu, að leita fleiri nætur- varða til Iiðveislu og að kveðja upp lögregluþjóna, er komnir voru í fastasvefn. Bjuggust sjálfboðar sem best fyrir við efri enda bryg :jtmnar, höfðu að vopnum árablöð og lilunna, einn fór með sóp mikinn og ægi- legan, reiddan um öxl, sumir þrifu árarúr bát, er þarstóð. Aðrir hrifsuöu kassa undan flöskum. Varð nú flest að vopni. Sviftu þe r af sjcr yfir- höfnum og höfuðfötum, er harð fengastir voru qg ákafastir, vildu þeir vera se.n ljettvígastir. í þessum svifum kom að Guö- mundur næturvörður og tóku sjált- boðar að gera vopnabrak og lá'.a ófriðlega. Sk'psmenn hieldu þá upp bryggjuna margir saman. Var þá vís ófriður og eggjan sem mest, en þeír er nýlega voiu að komnir og ekki höfðu að áverkum verið og ekki' svó samtaka sem skykií. Marg : I . . -4» — --L • ir atbufðir geroust bjer í senn í höggurft og slögum, bylíum og barsmfð /og verður fátt greint. ftn er bæarmenn liöfðu látið undansíga upp undir Ingólfshv.ol, þá _snje“ii þeir hinir þýsku |il sjávar. Gripu þeir með sjer kápur þær, er lu'nir höfðu af sjer varpað og gengu snúðugt á bryggjusporð. Var þá kominn bátur frá sk:pi þeirra og gengu þeir í þegar. I sömu svip an bar að borvald lögregluþjón og Ólaf, og enn ileiri; voru þeir upp staðuir, búnir fullum skrúða -og höfðu brugðnar handkylfur uppi. sjálfboða í lið þeim og hvötuðu þeir fram bryggjunn. Hinir voru þá lausir og Ijeiu frá. Varð nú eggjan, að þeir skyldu á land ganga, en eigi va-ð af því. Hófu skipverjar raust sína og suugu »1Vacht am Rhein." full- um hálsi fram undan bryggjusporð- inum, svo hátt að undir íók í hús- ununi, Nokkru síðar dieifðist flokknr- inn og bar eigi fleir.i til tíðinda. — Skipstjóri skúaði úlpuin bæarsveina claginn eftir. Ókunnugt er oss um eftirmálin. en v st liafa þeir þýsku verið út- lagir gerðir allmiklu íje. V I S I R ■ —- ....Tl' TU* jeg íæ' aldreF iuliþakkað Siójit ineginflokkur með kahn, .o< homim.« »Hvað kendi hann yöur?« »Enska málfræði, dálítið í latinu, stærðfræði og stjörnufræði meðal annars,« var svarið, »en umfrani alt kendi hann mjer að ciska skáldrit Shaletpears.i Og eruð þjer nú ánægður ineö stoðu yðar?« Mfðan hún var að tala, hrökk hestur hennar við, svo hún var nærri doítin af’ baki. Tazoni rjetti út hendina til að faka í taumana og snerti uni leið h nd hennar, og hún tók eftir þv', ad liönd hatis var óvenju vel lög- uð, þctt hún bæri vott u.n stranga v.iinu. Hún flýtti sjer að kippa siniii hönd burt og leit ■ m leið framr.n í hanii, og sá að hann var náhvítur í framan og varir hans skulfu, en hann náði sjer undir- eins og rödd hans var eins og veniule'ga er hann sagði: »Hesturmn yðar erfæliun, unefrú.* Frh. Undirrituö tekur aö sjer, að gegna Ijó-móöur-störfinii lijer í bænum. — Ciott pióf og meðmæli málsmetandi manna (þar á mrðal sól<narprestsins og hreppsrj írans) ú: Mjrraöi því, er jeg í 8 und tnfarin - ár hefi verið Iög- skipuð Ijósmóðir í. Mrn er aó vitja á Laugaveg 11. Sophía Bertheisen, grana m WEmMMMMMÆEMEMWMM E sm frá bestu verksmiðju í þeirri grein. Fyrir Karlmenn : aliar tegundlr, sem þeir þurfa með á sjóinn. Fyrir Kvenfólk : pils, treyur, svuntur, hoílar. ómissandi við fiskþvott. Áreiðanlaga hrein olía. — Vel þur. "Hgij • TOGARABUXUR, fi. teg. Jf ÁSG. G. pUNWLAUGSSOM & CO. fáskóeðáaðger , beint ‘ii 3Æ. Jl. ^íiUfúesen eigi voru í vígahug, þá þótti þeim haldkvæmara að leita íafdrép nokkurt. Horfuðu þeir upp á strætið og auslur götuna móts við hús Eyjólfs liins auðuga og dvöldust þar. Nú inátti i sjá á lofti margt árablað, prik og ! barefli; sigu saman fylkingar með , ópi og eggjan. Flugu fyrst CarlS' j bergskassar og fiskskrínur meðal flokkanna og glumdi í freðnu grjót- inu, ef ekki urðu menn fyrir. Þá var kastað spítum og barefl- um. Árarnar þóttu óhægar í ná- vígi, var þeiiw þá lostið svo fast við grjótinu, að í sundur hrutu og varð gott til vopna úr brotunum. Varð nú hið harðasta jel. Gengu hvorirtveggju fram af hinni mestu grimd og ofurhug. Flugu kassa- brot um höfuð mönnum, en liögg- vopn og lagvopn gengu brált úr sjer. Sópskaftið hrökk i þrent á höfuðbeinum Þióðverja eins; svo var fast eftir fylgt. Lágu nú ýmsir fallriir af hvorumtveggju; hjengu oft tveir eða þrír í einutn á víxi. í þessu laust skipverji nokkur til óuðmundar næturvarðar með árarblaði, kom höggið á vangann hægraineginn og varð af mikill áverki. Varð Guðmundur nær ó- vígur. Hafði nú losnað fylkiiigin og fóru bæarsveiuar heldur halloka og Ijetu hefjast fyrir. Voru þeir Ekki er aií guíl, sem gSóir. Skáldsaga eftiir Charies Qarvicr. \---- i rh. »Frá því jeg man eftir mjer. Kvnflokkur okkar er mjög gefinri fyrir hljóðfærask.tt og fiðlan er uppáhalds-hljóðfæri allra flökku rnanna*. »Lesið þjer mikið?', spurði hún svo því hún var hissa a hve kurtcislega hann kom fyrir sig orði. »Já, ungfrú, það er að segja, þegar j^g get — jeg á ekki margar bækur, en þær sem jeg hef, kann jeg næstum spjaldanna á milh, ein stöku sinnum kemst jeg yfir gaml ar, ódýrar bækur á ferðalögum okkar, og það er mín mesta á- nægja.« »En hvar hafið jojer mentast,« spurði hún ennfremur, meira og meira undrandi. »Gamall maður, spm við fundum nær dauða cn lífi af örbirgð og eymd, og sem við tókum að okk- ur, kendi mjer það htið sem jeg í Goodtemplarahúsinu næsíkomandi sunnudagskveld. Eintómir vinningar. Ekkert núll. Nánar á götuauglýsingum. "áT" TAFA3-FUN 0,3 Á KAÚPSKÁÉ’UR Ti! sölu. Orðabækur: Dansk-norsk- Esperanto og Esperanto-dansk-norsk. Báðar í góðu bandi. Myndavjel, ágæt, (hin heimsfræga Kódak) meö áiiöid- um, aðeins kr 6,00. »Telknlbestik» ágætt, aðeins kr. 1,50. Afgr. v. á. -X 6 hænur og 1 hani til sölu á KI i parslíg 7. Ágætt liey er til sölu á Vestur- götu 33. IKarlmannsgrímubúningar gamlir og nýir til leigu eða sölu á Grettisgötu 2. uppi. Góður vagráburúur, mjög ódýr til sölu hjá tNrsteini Tómassyni, Lækjargöiu 10. (0WT Élftahamir. Leir, sem hafa í hyggju að fá hjá mjer álftahami í vetur, þurfa að hafa gjört mj r aðvart iun það fyrir lok febrúarmánaðar 1913. Jeg iiuin einnig liafa til sölu álfta- f i ð u r. Hofstöðum í Mýrasýslu 6. des. 1912. Jón Samúelsson. Allir, sem vilja kaupa góðan og ódýran mai, kaupa liann á kaffihúsinu Laugav, 23. Virðingarfylst Krisiín Jónssen. VI N W A Víravirkicbrjóstnál töpuð. Rít- ritstj. vísar á eiganda. , '& H Ú 5 N /E 0 I Ö Herhergi iU leigu strax, inóti sól, í liúsi Þorsteins E<- lingssonar í Þingholtsstræti no. 33. 4 5 herbergi nieð forstofuinn gaugi eru til 'e:gu á góðum stað. Skilvís leigjandi sæl.ji uppl. á afgr. Vísis. 2 lítil herbergí ásamt eldhúsi og geymslu óskast til leigu frá 14. maí n. k. í eða nálægt vesturbænum. Nánari uppl. á Vesturgötu 35. (uppi). Tvö rúmgóð lurbergi og eld- luís óskast til Ieigu frá 14 maí. Til- boð, mcrkt 23, seudist afgr. Vísis fyrir 1. fcbr. Atvinna. Fullorðinn maður óskar eftir slarfi, helst sem umsjónarmaður við verslun eða annan atvinnurekstur íijer í bænum, seni fyrst Goð meðmæli. Tilboð merkt ,1866“ afhendist rit- stjóra »Vísis«. Stúlkur vantar í ársvist á heilsuhælið á Vífilstöðum, eina 1. maí næstkomandi, og tvœr 14. maí ■— Lystiiafendur snúi sjer ti) Jenny Nielsen, yfirhjúkrunark. Lipur og þrifin stúlka óskast í vist 1. febr. B ii n S aldbreið. Stúlka getur feng ð v st nú þeg- ar. Nýlen ingötu 15 B 2 menn géta fengið atvinnu við sjóroðra suður í Höfuum. Afgr. v.á. Stúlka tekur að sjer að ktyra út börn nokkra tíma á dag. Tekur einnig þátt í Ijeltum húsverkum. Afgr. v. á. Stúlka óskast á gott heiirili í Vesimanneyum. Upplýsingar gefur Stefanía Guðmundsdóttir, Laugaveg 11. Útgefandi: Einar Gunnarssou, cand. phi'. Östlunds prentsm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.