Vísir


Vísir - 03.02.1913, Qupperneq 2

Vísir - 03.02.1913, Qupperneq 2
V í 8 I R e _ £_!• drekka allir þeir, er vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran kaffi- drykk. Fæst hjá Sveini Jónssyni, Templarasundi 1. á aðeins 80 au. pundið. Bæir og Ms á íslandi 1. des, 1910. Timb- Stein- Bæir1) urhús hús í Skaftafellss. 134 71 4 — Rangárv. s. 367 114 2 — Vestm.eyum 5 144 6 — Árnessýsla 526 264 14 — G.o. Kjós.s. 259 383 36 — Hafnarfirði 9 ') 216 3 — Reykjavík 81 1 5) 963 91 — Borgarfj. s. 199 167 19 Alls á Suðurl. 1580 2322 175 í Mýrasýslu 138 78 13 — Snæf.o.Hnd.s. 281 252 7 — Dalasýslu 168 49 6 — Barðastr. s. 251 129 24 — Vestuf-ísafj.s . 138 171 0 — ísafj. kaupst. 3 129 8 — N. ísafj. s. 304 195 5 — Strandas. 140 32 1 Alls á Vesturl. 1423 1035 64 í Húnavatns. s. 431 59 9 — Skagafj. s. 457 90 5 — Eyafj.s. 510 144 5 — Akureyri 6 182 9 — S. Þingey. s. 335 89 5 Alls á Norðurl. 1739 564 33 í N. Þingey. s. 123 24 1 — N. Múlas. 242 83 14 Á Seyðisfirði 61) 118 4 , í S. Múlas. 214 318 10 — A. Skaftaf. s. 100 24 0 Alls á Austurl. 685 567 29 Á landinu eru þá alls bæir 5439 (þar af steinb. 85) timburhús 4488 steinhús 289 (Þar af úr ' steinsteypu j 202) *) Utan kaupstaða er alt torfbæirnema 12, sem eru úr steini. 2) Þar af 3 steinbæir. 8) Þar af 69 steinbæir. 4) Þar af 1 steinbær. Fiskur til Argentínu. Eftir »Board of Trade JournaU, hefur ver- ið flutt til Argentínu árið 1911: 128 500 smálestir af saltfiski og 103 200 smálestir af niðursoðnum fiski. Kemur langmestur hluti þessa fiskjar frá Noregi, en lítið eitt frá Bretlandi. Ág»tur markaður er þar í landi fyrir reykta síld. Stórfursii Michaei af Rússlandi gekk um miðjan fyrri mánuð að eiga konu, sem var af lægri ættum en hann sjálfur, og hefur það að vonum vakið mikla eftirtekt, er Rússakeisari hefur svo skipað, að bróðir hans skuli sviftur titli, tign og ðllum þeim rjettindum, sem fylgt hafa stöðu hans. Rússa- keisari, bróðir hans, hafði bannað honum þennan ráðahag, en stór- fara ailir.sem þurfa að fáskóeða aðgerð, beint til furstinn mat meir konuefni sitt, en tign sína. Hann skal framvegis ekkl talinn með keisaraættinni, hann skal rækur úr bernutn, eigur hans og jaröeignir skulu upptækar, hann sviptur öllum styrk úr ríkissjóði, og heldur hann að eins einni jarðeign, sem heitir Brjussov, og ætlar hann framvegis að kenna sig við hana og nefnast Greifi af Brjussov. Ekki er alt gull, sem glóir. Skáldsaga eftir Charles Garvice. ----- Frh. Veronika og DenviIIe sáust næst- um daglega, því hann og Raymond komu oft til Darthworth-hallar, og Veronlka fann að Denville hafði talsverð áhrif á sig, henni þótti skemtilegt að tala við hann, því hann var vel að sjer í öllu, er laut að listum og skáldskap. Hann gerði sjer far um að geðj- ast henni, því hann fann að nú þurfti hann að hafa öll brögð í frammi, því stúlkan var greind og vel mentuð og þar að auki mjög drambsöm, en hann sá að henni var ekki móti skapi, að tala við hann og einsetti sjer, að hann skyldi með einhverju móti ná í hana og auðæfi hennar, sem hann sárþarfnaðist og það helst sem allra fyrst. Veroniku fanst með sjálfri sjer, að hann hefði komið í einhverj- um erindagerðum, en hún gat ekki giskað á, hvort það var í góðum eða íllum tilgangi, og varð því að láta tímann skera úr því. 8. kapítuli. Meðan þessu fór fram í Darth- worth- og Northbridge-höll, fanst Tazoni lífið vera orðið óbærilegt. Hann var altaf að vonast eftir að sjá Veroniku, og þó var hon- um að eins þyngra í skapi í hvert sinn, er hann sá til hennar álengd- ar í för með Hubert Denville eða stundum Raymondi Iávarði. Hann skopaðist að sjálfum sjer, að láta sjer deíta í hug, að kona eins og Veronika mundi muna eftir, að hann væri til, hvað þá að hún hugsaði hlýlega til hans. Maya og Martha ganila bjuggu saman í öðru tjaldinu. Mörthu hafði orðið sundurorða við Luke skömmu eftir fæðingu Raymonds lávarðar og hafði hún þá horfið aftur til flokks síns og fylgt honum síðan. Þær tóku eftir því að Tazoni neytti hvorki svefns nje matar, þær sáu að hann fór á hverju kveldi úr tjaldi sínu, er allir voru Iagstir til svefns, og fór þá ávált áleiðis til Darthworth-skóganna. Martha gamla reyndi að vanda matinn, sein best hún gat, en það kom fyrir ekki. Fjelagar hans tóku einnig eftir, að að hann var ekki eins og fyr, en þeir vildu ekki styggja hann með óþarfa spurningum, þótt þeim fjelli mjög ílla að sjá, hvað hann var orðinn dapur og breyttur, en hann var þeim eins góður og áður og ljet hvern eyrir sem honum áskotn- aðist í samlagssjóð þeírra. Loksins gat Maya ekki stilt sig lengur og eitt kvöld, cr Tazoni kotn heim ennþá daprari en vant var, gekk hún til hans, lagði höndina á öxl honum og spurði bh'ðlega.^ »Hvernig stendur á að þú legg- ur svona mikið á þig? Þú ert orð- inn alveg uppgefinn, nú hefur þú í heila viku unnið meira en nokk- ur daglaunamaður mundi gera og ekki hefurðu sofið meira en klukku- stund á hverri nóttu, nema ef þú sefur þarna yfir í skóginum. Hvað gengur að þjer? Jeg hefi aldrei leynt þig neinu. Ef þú ert eitthvað að fara á bak við mig, verð jeg óhamingjusöm alla æfi.« Tazoni reyndi að brosa, og klapp- aði henni vingjarnlega. »Systir mfn góð, jeg er nú orð- inn njósHarmaður og leita að þjóf- um, þess vegna fer jeg á hverri nóttu í Darthworth-skógana.« »Þú!« hrópaði hún og brann eldur úr augum hennar, »hver skip- ar svo fyrir?« Tazoni blóðroðnaði snöggvast ar hann sá reiði hennar, en svaraði þó stillilega. »í nokkrar nætur hefur verið stolið talsverðu af veiðidýrum frá Darthworth lávarði, hann hugði að það væri af okkar völdum, en til þess að færa honum heirn sanninn uin að svo væri ekki, hefi jeg lof- að að ná þjófnum. Jeg hefi verið í hælunum á honum nú í þrjár nætur, en honum hefur altaf tekLt að sleppa úr greipum mjer. Jeg gæti að, áður en jeg fer lijeðan, hvort allir okkar menn sjeu sestir að, annars mundi jeg vera viss utn, að það væri einhver þeirra, því engir nema flökkumona eru svo fljótir á fæti og heyrnar góðir, en jeg skal ná þorparanum hvað sem það kostar.« Frh. Cymbelína hiii fagra, Skáldsaga eftir Charles Garvicé. ----- Frh. »En, — hvernig á jeg að geta farið?« sagði Cymbelína og roðn- aði. »Jeg á engin viðhafnarföt sem eiga við slíkt tækifæri.« »Uss, bull og vitleysa, — farðu í sunnudagakjólinn þinn ;úeg held hann sje fullgóður, þú verður sjáandi í honum! Verður að fara verður! — stór sæmd, — heiður og háleit æra, Cymbelína!« Cymbelína leit aftur á miðann, »Náðug frúin kvaðst líka hafa, boðið Bellmaire jarli og — herra Brandon.« Hún hikaði við nafnið og leit undan. »Já, já, jarlinum auðvitað! En því þá þessum listamannsræfli? En hvað blessuð hertogafrúin er lítillát! Mjer er ekkert um hann þann — mann. Sá er nú ékki lítill á Iofti. Maður skyldi halda að hann væri sjálfur jarlinn af tali hans að dæma. Því gleymi jeg aldrei, hvernig hann skipaði þjónunum fyrsta kveldið,sem hann kom á jarlssetrið, — það veit sá heilagi Georg! Væri jeg Bellmaire lávarður, ja hvort jeg skyldi ekki segja honum til syndanna!* Cymbelína varð náföl og óljós ótti kom að henni í einni svipan. Hvernig ætli karlinn tæki bónorði Godfreys, ef hann kæmi til hans til þess að biðja hennar? »Jeg skil vel þetta skyndilega boð,« sagði North foringi, velti vöngum og dró annað augað í pung, »náðug ,frúin‘ er hyggin kona, — jeg sá það undir eins! Þar er nú ungfrú Marion. Bell- maire væri stór happadráttur fyrir hana, stór happadrátturb Frh. 322 heitir tauið, sem kiæðaverksmiöjan Iðunn hefur sjerstaklega búið til handa sjómönnum í slitbuxur og ferðamönnum í reiðjakka. Næstum óslítandi, hlýtt og billegt. Skoðið það — og reynið svo hvort ekki er satt! V I ISI N A Stúlka óskar eftir vist nú þegar. Vill helst gæta barna. Uppl. á Þing- holtsstr. 11 (uppi). Stúlkur vantar í ársvist á heilsuhælið á Vífilstöðum, eina 1. maí næstkomandi, og tvær 14. maí — Lysthafendur snúi sjer til Jenny Nielsen, yfirhjúkrunark. KAUPSKAPUR Ágæt taða er til sölu. Semjið við Sigurð Jónsson, Grettisg. 54. - Vagnhestur óskast keyptur. Til- boð með tilgreindum aldri, lit o. s. frv., merkt »Vagnhestur«, skilist á afgr. Vísis. TAPAD-FUW DIÐf Peningabudda tapaðist nýlega með rúmum 11 kr., gullhring og tveim úrlyklum. Ráðvandur finnandi skili gegn sanngj, fundarl. Afgr.v.á. Skinnhanskar svartir töpuðust í Bárubúð laugard.kveld (1. febr.). Skilist gegn fundarl Bakkastíg 8. Ungur maður óskar eftir öðrum með sjer í gott herbergi. Uppl. á Laugaveg 40. uppi. 2 stór herbergi og 1 lítið á besta stað í Austurbænum,ágætfyrir skrifstofur, eru til Ieigu nú þegar. Lysthafendur gefi sig fram á afgr. Vísis. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.