Vísir - 05.03.1913, Side 2

Vísir - 05.03.1913, Side 2
V I S I R til næsta fundar, til að íhtiga til- lögurnar betur og þær umræður er nú yrðu um málið. Jón Jensson sagði sjer finnast stefnubreytingu komna í bæarstjórn- inni. Allir hefðu álitið það til góðs, er Tr. O. hefði komið með mál þetta inn í bæarstjórnina, að bær- inn tæki að sjer hreinsun salern- anna, nú væru bæði hann og aðrir á annari skoðun. Menn yrðu strax degir til framkvæmdanna, er þeir mættu Ijóni á veginum, hjer væri þó ekkj annað komið fram viðvíkj- andi þessu máli, en það sem -fyrir- sjáanlegt hefði verið, svo sem það, að kvartað mundi af ýmsum und- an gjaldinu og að allir yrðu ekki ánægðir með hreinsunarfyrirkomu- lagið. Nefndin legði til að lögtak væri tekið hjá einum, í stað þess, að taka ætti lögtak hjá öllum þeim, er eigi hefðu greitt sitt ákveðna gjald, því kostnaðurinn væri nú fallinn á bæinn fyrir hreinsunina og fengist ekki fje inn á þann hátt, ti) þess að borga hreinsunarmannin- um, yrði að taka laurt hans aföðru bæarfje. Sagði að nefndin hefði þá gert þarft verk, ef hún hefði stuðl- að til að fullkomna fyrirkomulagið, með því að fá komið á sektar- ákvæðum gegn því, að menn þver- skölluðust við, að láta hreinsunar- menn hreinsa salerni þeirra. L. H. Bjarnason sagði, að hvað vatnssalerni áhrærði, væru þau svo dýr (á 3. hundrað krónur), að það væri tilfinnanlegur kostnaður fyrir efnalitla, auk þess vildi frjósa í þeim, nema því betur væri umbúið. Hann sagði að áburður væri ekki einskisverður og menn þá ekki of- sæla af því að nota hann, er legðu fyrir sig að græða út holtin hjer í kring. Hvað lyklavald það snerti, er J. t>. vildi veita hreinsunarmönn- um, væri við það að athuga, að eigi væri leyfilegt að fara inn í hús manna, ef salerni væru þar. Kvaðst álíta rjettast, að menn hreins- uðu sjálfir, og gerðu við saurinn það þeir sjálfir vildu, en nauðsyn- legt að betra eftirlit væri haft. J. Jens- son: »Datt ykkur þetta ekki fyr í hug?« L. H. B. kvaðst ekki geta verið að fræða J. J. á því, er sjer kynni að hafa komið til hugar, enda mundi það ekki tolla í höfði hans stundu lengur. Sagði rjett að leita fyrst lögtaks hjá einum, og ef dómsúrskurður gengi bæarstjórn í vil, að ganga svo með odd og egg að niönnum með lögtaki, en þá þyrfti að veita fátæklingum ívilnun. — Vildi eigi fresta mál- inu. Frh. 322 heitir tauið, sem klæðaverksmiðjan Iðunn hefur sjerstaklega búið til handa sjómönnum í slitbuxur og ferðarnönnum í reiðjakka. Næstum óslítandi, hlýtt og billegt, Skoðið það — og reynið svo hvort ekki er satt. Agætt brent og malað Sími 316. Kaffi fæst í Kjallara- versl. Austurstræti 18. fara allir ,sem þurfa að fáskóeða aðgerð, beiní til j I Iðgjöld af innanstokks- munum og Yörum í Reýkjavik lækka um 2Oe/0 frá 1. jan 1913. Þeir, sem þegar hafa greitt ið- gjöld sín frá nefndum tíma, geta fengið mismuninn endurgoldinn. Nordisk Brandforsikring. Aðalumboðsmaður á íslandi Axel V. Tulinius. Ekki er a!t gull, sem glótr. Skáldsaga eftir Charles Garvice. ----- í rh. Þegar frú Darthworth og Den- ville komu aftur eftir nokkra stund, sáu þau að Raymond var orðinn talsvert drukkinn og hjelt á fullu kampavíns glasi. Denville gekk til hans, klappaði á öxl honum og sagði: »heldur þú ekki að nú sje kominn tími til að halda heim. Kvennfólkið btðurt. »Ekkert liggur á, við skulum fá okkur eitt glas til, Judy? En Judy sá, að frú Darthworth horfði á hana, og neitaöi boðinu, en Raymond fjekk sjer fult glas í viðbót. Denville gaf þjóninum bendingu um að beita hestunum fyrir vagninn. Þegar Raymond sá það henti hann frá sjer glasinu og stökk upp í vagninn og ljet Denville og þjón- inn hjálpa kvennfólkinu til sætis. Þegar það var búið hvíslaði Den- ville að lávarðinum, — þó ekki lægra en svo að Veronika heyrði hvert orð — hvort ekki mundi vera betra að hann eða þjónninn stýrði vagninum heim. »Ertu vitlaus«, öskraði lávarður- inn bálvondur og þreif taumana. »HeIdurðu að jeg geti ekki ráðið við mína eigin hesta?« Judy Slade og frú Darthworth litu ótta legnar lil Denville og er þær sáu áhyggjusvipinn á andliti hans, varð þeim ekki hughægra. En Veronika Ijet sem hún vissi ekki af að þeim væri nokkur hætta búin, enda var hún hugrökk að eðlisfari. Fyrst í stað virtist alt ætla að ganga að óskum, lávarðurinn hjelt fast í taumana og notaði ekki svip- una. En eftir litla stund var hann orð- inn svo æstur af víninu að hann barði hina ólmu hesta í sífellu, svo þeir þutu áfram á harða stökki. »Einn hesturinn er mjög fælinn, herra lávarður,« stundi þjónninn upp. »Þegiðu, asninn þinn,« svaraði lávarðurinn og sló fast í fælna hest- inn, svo hann tók viðbragð og vagn- inn var rjett að segja oltinn um koll. »Blessaður reyndu að stilla hest- ana«, hrópaði Denville og allra- snöggvast gat lávarðurinn aftur náð valdi yfir hestunum. »Ef við komumst slysalaust fram hjá bugðunni á veginum, þá er ekki vonlaust urn, að við komumst lífs af«, hvísiaði Denville að Judy 3 verður fróðlegt og skemtilegt er- indi flutt á fundi stúkunnar Eining- in nr. 14, sem allir fjelagar regl- unnar þurfa að hlýða á. Munið eftir að fjöl- menna á fundinn. og hallaði sjer svo aftur á bak og horfði á aðfarir vinar síns. En Raymond var nú búinn að missa alla stjórn á hestunum og vagninn hentist til, eins og skip í stórsjó. Nú sást hvar vegurinn beigði við, en alt af hlupu hestarn- ir harðara og harðara. »í guðs bænum farið þjer gæti- lega, þegar við Deigjum inn á þjóð- veginn*, hrópaði Judy Slade. En annaðhvort heyrði Raymond ekki til hennar eða gaf engan gamn að viðvörun hennar, heldur barði hest- ana í ákafa og gaf þeim svo lausa taumana. Denville reis upp og greip utan um Veroniku. Þjónninn hrópaði á hjálp, en frú Darthworth og Judy sátu alveg magnþrota af hræðslu. Veronika var sú eina, sem ekki kom fát á. Hún reis á fætur til þess að sjá, hve langt þau væru komin. Frh. Gym'belína Tiin fagra. káldsaga eftir Charles Garvice. ---- Frh. »BöIvuð óskammfeilni, segi jeg. Slíkir klessuklattarar voru nú ekki hafðir í hávegum á mínum dög- um, — það er heldur ekkert gagn í þessu til neins. Ungfrú Marion ætti að gæta sín betur, svo hún lendi ekki í klónum á svona klessumeistara. Þetta er náttúr- lega einhver æfintýrariddarinn, sem tælir stúlkurnar til fjár. Fari hann bölvaður!« »Pabbi, pabbi!« sagði Cymbe- lína lágt. »Þú gerir Brandon voðalega rangt til! Það gerirðu það veit heilög hamingjan!« »Hvað veistu um það?« hreytti karl út úr sjer. »Þú þekkir hann ekki lifandi vitund frekar en aðrir. Jeg vildi hann væri farinn. Það veit trúa mín, jeg verð að vara BeUmaire jarl við honum!* Cymbelína hallaðist aftur á bak og henni vöknaði um augu. Sárt var að sitja þegjandi og heyra föður sinn hallmæla þeim er hún unni hugástum. »Jeg er hálf þreytt, pabbi, — jeg held jeg verði að reyna að blunda.« »Gerðu það, gerðu það, góða mín,« sagði hann í ákafa og það var einhver óvenjulega lotning og undirgefni í rómnum, — það var eins og karli fyndist dóttir sín þegah vera orðin jarlsfrú af. Bellmaire.— »Dæmalaust er þetta • Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthústræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. gott og ódýrt fæst á Laugav. 23. Virðingarf. Kristín Johnsen. þægilegur vagn! Hver veit nema þú eigir einhverntíma svona vagn sjálf!« Frh. Fæði Fiður og dúnn mjög ódýrt í Vöruhúsinu. Guðm. Benjamínsson, Grettisg. 10. flytur fólk og flutnirig milli R.víkur og Hafnarfj. Sími 149. V 1 N N A 12 duglegar siúlkur, vanar fiskverkun, óskast til Norð- fjarðar. Gísli Hjálmarsson Klapparstíg 20. Heilsuhælið óskar eftir 3 stúlkum að gera hreint. Upplýsingar gefur yf irhjúkrunarkonan. Fatasaum allskonar er vel af hendi leyst á Spítalastíg 7 (uppi). Ódýr saumalaun. Stúlka óskar eftir vist 2 mán- tiði frá 14. maí. Afgr. v. á. Stúlka óskast sem fyrst á fá- ment heimili. Uppl' á Bræðraborg- arstíg 8. B. TAPAD-FUNDIÐ Karlmannshringur, með fullu kvennmannsnafni í og ártali, er fundinn í portinu á Hotel R.vík. Rjettur eigandi vitji hans og borgi þessa augl. Manchetthnappur úr gulli fund- inn í Templarahúsinu. Vitja má á Þingholtsstræti 15. gegn greiðslu þessarar augl. Sá, sem hefur tekið bláa regn- kápu í misgripum í Bárunni síðastl. sunnud. nótt, er beðinn að skila henni á Bergstaðast. 15. og taka aftur sína rjettu kápu. KAUPSKAPUR Kopíupressa isi“‘.k7pl Peysuföt ný fást keypt á Bræðra- borgarst. 15. bænum, fremur lítið, nýtur ágætlega sólar, prýðilega vel hirt, —tilsöla nú þegar og laust 1. maí, ef vill. Verð og skilmálar mjög aðgengilegt. Afgr.v.á. jHfSNÆillgl 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast nú þegar í miðbænum. Uppl. á afgr. Vísis. 2 herbergi fyrir einhleypa á besta stað í bænum eru til leigu. Afgr. v. á. Útgefandi: Einar Gunnarssori, cand. phil. l’S'lfhinr’c .prÞÞ*c»ritðÍa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.