Vísir - 07.03.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1913, Blaðsíða 1
553 18 Ostar bestir ódýrasíir i verslun Einars Árnasonar. — símtalshljóðaukinn ~ er nauðsyn- i legur hverjum símanotanda. Fæst að- ; eins hjá Ól O. Eyjólfssyni, Austurstr.3. • Kemur venjul.út alla dasra nema laugard. 25 blöð frá 16. febr. kosta á afgr,50 aura. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. Venju- Afgr.í Hafnarstræti 20.‘kl. ll-3og4-í>. Send út um land 60 au.— Einst. blöð 3 au. lega opin Id. 2—4. Simi 400. Pösiud. T. mars 1913. Nýtt tungl (Páskatungl). Háflóð kl.5,12‘árd.og kl. 5,57'síðd. Háfjara hjerumbil 6 st. 12‘síðar. Á morgun: Póstácetlun: Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Kjósarpóstur kemur. Veðrátta í dag. Loftvog £ < <5 c3 s_ JC T3 B > Veðurlag Vesitne. 746,4 2,6 SA 5 Hrið Rvík.. 744,3 5,5 A 7 Skýað ísaf. 744,4 3,5 V 7 Skýað Akureyri 747.5 10,7 S 2 Ljettsk. Grímsst. 711,0 /6,5 SSA 2 Ljettsk. Seyðisf. 748,3 8,5 0 Heiðsk. Þórshöfn 743,9 3,3 NV 5 Skýað Ulílíictnrncir vlðurkeniíu. ódýru.tást líllilUblUl Udl ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR. Stór fagnaðarsamkoma fyrir Sergeant-majorinn frá Ármúla í kvöld kl. 81/2. Leikið verður á horn og strengi. HLJÖMLEIKAR Brynjólfs Þorlákssonar verða með nokkrum breytingum endurteknir á morgun í Bárubúð. Fröken Hólmfrfður HalEdórsdóitir og Brynjólfur Þorláksson spila saman á píano og harmóníum. — Nánar á efnisskrá. — Aðgöngumiðar seldir allan daginn í Bárunni og við innganginn, ef nokkuð verður afgangs. Hið ágæta Diamond-hveiti í 10 punda pokum fæst í »Nýhöfn-'1 Ur bænum. Thordenskjold, timburskip Jónatans & Hjálmtýs, fór í gær- kveldi áleiðis til Methil. Ingólfur fór suður í morgun. Ceres kom að vestan í morgun og með henni konsúlarnir Ólafur Jóhannesson og Pjetur Olafsson af Patreksfirði. Baron Stjernblad fór til Við- eyar í morgun. Lætur í haf þaðan í dag. Fer til Hull á Eng- landi. Groser Kurfiirst, skemtiferða- skipið sem hjer er kunnugt orð- ið, er væntanlegt hingað í sumar og dvelur það hjer dagana 12. og 13. júlí. Hamborgar-Ameríkulínan sendir og skip sín hingað í sum- ar, en enn hefur ekki frjetst um komudaga. Minnispeniriga hefur landssjóðs- gjaldkerinn að bjóða almenningi. Það eru tveggja króna peningur með mynd Friðriks VII. öðru megin og Kristjáns X. hinu megin. Sterling kom í nótt frá útlönd- um. Með því komu Hanson kaupmaður og Pjetur Brynjólfs- son ljósm. frá útlöndum og fá- einir fleiri, en ekki komu hafnar- verkfræðingarnir enn. Árbók hins íslcnska /orn/eifa/je/ags urn árið !912 er nýskeð útkomin og var send Vísi í gær. Hún er nokkru stærri °g veglegri nú en áður, því að í henni er nrinst 50 ára afmælis Þjóð- menjasafnsins. Hr. Mattías Þórðar- son segir sögu þess mjög greini- lega og minnist helstu manna, er hafa stutt það. Ritinu fylgja mynd- ir sjö manna, og eru þeir þessir: Helgi Sigurðsson, Jón Árnason, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Vigfússon, Pálmi Pálsson, Jón Jak- obsson og Mattías Þórðarson. Enn eru þar myndir af baksturs- öskjum úr Bessastaðakirkju og kaleik cg patínu úr Skálholti, og lýsing á þessum gripum. Þá er skýrsla um viðbót við safn- ið 1911, um ársfund Fornleifafje- lagsins, með fylgiskjölum. Fjelagar eru fremur fáir, en flest- iV mjög skilvísir, og er það góðra gjalda vert. Mattías Þórðarson hefur látið sjer mjög ant um safnið og rit þetta er honum til sæmdar. — En enginn gerir svo að öllum Iíki, og ekki guð í himnaríki, segir máltækið. Og ekki kemst Mattías með öllu hjá aðfinslum mínum. Mjer þykir ílla farið, að mynd Jóns Vídalíns fylgdi ekki Árbókinni að þessu sinni. Enginn einn maður hefur þó gefið því meiri eða dýr- ari gjafir en hann. _________________~ Jr. Eaddir alinennings. dóm \kx. Eins og lesendur Vísis hafa sjeð, fjell síðastl. mánudag dómur við landsyfirrjettinn í máli inilli mín og Landsíma íslands, út af 2 kr. 75 aur. gjaldi, er síminn ekki gat gert mjer grein fyrir, hver iiefði tal- að, eða hvort talað hefði verið frá mínu talfæri eða ekki, énda kváðu þeir enga skyldu hvíla á sjer í þessu efni viðvíkjandi því, hver talað hefði eða hvernig á samtal- inu stæði. En þrátt fyrir að í samn- ingum við Landsímann síendur, að sá, er hefur símasamband,beri ábyrgð á samtölum, er fari fram frá hans talfæri, er þó ábyrgð að líkindum í þessu sambandi. þ.ví . sRilyrði bundið, að samtal hafi átt sjer stað, en þegar hvorki fæst vitneskja um hver hefur talað eða við hvern talað hefur verið, þá eru ekki leng- ur nein takmörk fyrir hinu mikla valdi landsímans, og ótrúlegt er það næsta að dómur þessi ekki hafi mikla þýðingu fyrir símanotendur. En landsyfirrjeftar-dómararnir hafa ekki verið i vafa, er sjá má, þar sem þeir auk gjaldsins skylda mig að greiða málskostnað, 30 kr., og áfrýaði jeg þó ekki dómnum. Jeg er uú auðvitað talsvert betur settur, þar sem bæarfógetinn dæmdi mjer rjettinn fyrir undirdómi, svo ekki er einróma álit hinna skriftlærðu, en þarsem mjer finst að dómur þessi geti haft mikla þýðingu síðar meir, rita jeg þesssar fáu línur. Mig undr- ar ekki þótt í skjóli þessa dóms spretti fagrir laukar við landsíma- stöðina í Reykjavík, sem þrátt fyrir eitt og annað finna til þess, að þeir í skjóli dóms þessa geta innunnið sjer og skylduliði sínu dálaglega fúlgu, og kæmi éinn- góðan veðurdag upp sá kvittur, að ein- hver símaþjónanna hagaði sjer þannig, að hann sjálfur hirti pen- inga fyrir sanitöl, er færu fram t, d. frá símastöðinni, en skrifaði hinsvegar samtalið hjá einhverjum góðum borgara bæarins, og sendi honum reikning upp á það, er hann að sjálfsögðu yrði dæmdur til að borga, þá færu ef til vill augu landsyfirrjettardómaranna að opnast fyrir því, livaða þýðingu og árang- ur hinn rökstuddi dómur þeirra hefði borið. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sjeskilað tyrir kl.3 daginn fyiir birtíngu. t Er jeg talaði um dóminn við há- I yfirdómarann, sagði hann eitthvað á þessa leið: hver hefði orðið nið- urstaðan, ef þjer hefðuð unnið málið, sú, að þá hefðum við allir orðið að plampa upp í símastöð til þess að fá utanhjeraðssambönd, og þá hefði í það minsta Reykja- vílc bölvað yður. Mjer datt auðvitað straks í hug er jeg heyrði dóminn, að hjer lægi eitthvað á bakvið, því sönnunar- gögn landsímans voru ekki veiga- mikil, önnur en samningurinn, en síðan málaferli hófust milli mín og landsbankastjórans hefur málfærslu- mannshæfileikum mínum svo stór farið aftur, að jeg hefi ekkert mál unnið við landsyfirrjettinn, en jeg var svo skammsýnn í máli mínu við Landsímann, að reikna ekki þetta út, allar bölbænir Reykvík- inga yfir mjer útaf þessu athæfi, og sjá ekki fyrir hina föðurlegu um- hyggju landsyfirrjettardómara, sem hafa ef til vill íátið þetta vega meir, en freistingu óþroskaðra unglinga við Landsímann með hægu móti að afla sjer skildings, og þótt þeir- aldrei gjörðu það, gat grunurinn verið þeim óþægilegur, því þegar skýrsla Landsímans er ein nægileg, án þess nokkur rök sjeu færð, er hættv við;F að; komi oft -fyrir hjá ýmsum hin og þessi samtöl, er ekki verður gjört grein fyrir, að einhver fari að ætla, að eitthvað sje bogið við reikninginn og á livern fellur grunurinn? Hinir síðustu tímar hafa í það minsta sýnt, að hjá hinum opin- beru starfsnrönnum geta komið fyrir ýmsar villur, þótt eftirlit sje við haft, hvernig fer þá þegar eftir- litið er ekkert, mig hryllir meir við afleiðingum dómsins, en úrslitum . hans að því er mig snertir. Einar M. Jónasson, yfin rjettarmálafærslumaður. Slys. í fyrradag um kl. 3 síðd. var Magnús bóndi á Lykkju á Kjalarnesi ríðandi á heimleið úr Reykjavík, og fjell af hesti sínum. Var það skamt fyrir utan túnið á Álafossi. Hestur- 1 inn hljóp heint að Álafossi og var i þá brugðið við á honum aftur til baka, og fanst Magnús þá örendur við veginn. Hafði hann áverka á höfði, og ætla menn að hann hafi rotast. Hann var nýskilinn viö tvo sveitunga sina, sem voru 'gangandi og fóru heim að Mógilsá, og var talað um milli þeirra að þeir biðu hans þar, Þerr höfðu ekki orðið neins varir um að hann væri veikur. Magnús var nokkuð við aldur, Hann skilur eftir ekkju og nokkur börn, sum uppkomin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.